Norðurljósið - 31.08.1892, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 31.08.1892, Blaðsíða 4
64 NORÐURLJÓSIÐ. Í8»2 miðjaö pentiaii mántið var hér á ferð umboðsmaður téðs ábyrgðarfélngs J. Bennett frá Liverpool, sem hafði með sér vfirréttarmálafærzlumann Pál Binarsson í Reykjavík, og fóru peir félagar norður í þingeyjarsýslu í peim er- indum að leita upplýsinga í ofangreindu máli fyrir hönd ábyrgðarfélagsins. Hreppstjóri þorbergur þórarinsson á Sandhólum var skipaður setudómari í málioo, pri sýslu- maður Benedikt Sveinsson var pá á ferð austur á Seyðis- firði, peirri er áður er nefnd. Sagt er að lítið eða ekkert liafi orðið upplýst til hagsmuna fyrir ábyrgðarfélagið, og eru umboð menn pess nú faruir aptur heimleiðis. Y E B, Z L U ST. Eptir pað að stórkaupmaður Höepfner kom hingað um miðjan mánuðinn var kornvara sett niður: rúgur úr 24 i 21 kr., grjón úr 27 í 26 kr. Verzlun hefir annars verið dauf og cinhver hin versta fyrir landsmenn í sumar. Utlend nauðsynjavara í háu verði, en íslenzkur varningur í hinu lægsta verði, er um mörg ár liefir átt sér stað : ljóst lýsi 27 ki'. tunnan, stór saltfiskur 33 kr. skippundið, smár 31 kr. og ísa 26 kr. Hvit ull góð 60 aura, lakari og úrkast 55 og 50 au , heilsokkar 60 til 65 au., einfaldir 10 aurum minna, hálfsokkar 30—40 au.. vetlingar 25—30 au. Illt útlit fyrir lifandi Ijársölu i haust, verðið sagt enn lægra i útlöndum en í fyrra og saltað kjót orðið næstum óseljandi. Enn sem komið er vita menn eklci um aðra fjárkaupa- menn, sem ætla að koma frá Englandi að kaupa fé, auk Zöllners, en Bennett nokkurn er hér var á ferð fyrir skömmu, og gaf umboðshaldara Sc. Stephensen hér umboð að kaupa fyrir sig. Slimons verzlun ætlar ekki að kaupa liér í Iiaust. Gránufölag mun kaupa töluvert af fé til útfiutniugs. S K I P K 0 M A. 26. p. ni. komu hér 4 gufuskip. Eitt peirra var »Uller« er kom frá Seyðisíirði. Yar útgjörðarmaður pess herra O. Watline með pví með konu sína og kennari Lárus Tómasson. Wathne kom með veiðimenn og síldarvciðaúthald, sem hann skilur eptir hér við fjörðinn til síldarveiða. Hin 3 skipin voru ensk fiskiveiðaskip, er liggja við porskveiðar hér útifyrir landi. þau komu hér til að kaupa síld til beitu. — Sama dag komu og 4 seglskip. Eitt peirra var lausakaupmaður Faag frá Raufarhöfn. Með honum tékk kaupmaður Sigfús Jónsson töluveiða matvöru. Hin skipin voru saltskip til Gránufélags á Oddeyri og trjáviðarskip til Möllers og Laxdals. Aðalfundur Gránuíélagsins 7. september á Oddeyri. Höraðsfundur presta ogsafnaðarfulltrúa 8. sept. á Akureyri, Kjörfundur til alpingis 24. september á Akureyri. Sauðfjái’imirkrtður. F immtuðagiun 1 t), s c p f c m b o r [>. á. verður sauðfjármarkaður ab Grundarhóli á Hólsfjöllum í Pingeyjarsýölu. örundarhóli 20. águst 1892. í umboði Fjallamanna Sigtr. Beuetliktssoii. Ofnar ', nokkuð brúkaðir, heutiígir í baðstofur, erö fil sölu með injög góðu verði í verzlúu Ffb. Steinssonar. Hér með lýsum vér undirskrifaðir pví yfír, að vér fyrirbjóðum ölium mönnum alla rjúpnaveiðí í landi ábýlis- jarða okkar, og munu peir, sem petta banu brjóta, verða tafarlaust kærðir samkvæmt veiðilögum 20. júní 1849. Halldór Stefánsson Skútum, Jón Einarsson Heíðarhús- um, Guðmundur Sigfússon Grjótgarði, Jón Guðmundsson Krossastöðum, Guðmundur Hafiiðason Yöglum, Sigurður Guðmundsson Skógum, Jónas þorsteinsson Steðja, Guð- jón Manasesson Asi. POKI fundinn fyrir neðan Pétursborg með ýmiskonar búðarvarniugi. Ritstjóri visar á finnanda. __ Tapazt liefir úr heimabögum rauðbiesótt hryssa 5 vetrn göniul, velgeng, mark: gagnbitað vinstra. Hvein pann er kynni að liafa orðið var við petta liross, bið eg gjöia svo vel, að láta mig vita pað. Litlahamri 20. ágúst 1892. Haildór Jóhannesson Hér með auglýsist, að eg undirskrifaður er nú eigandi aðmarkinu: hvatrifað hægra, hvatrifað og biti i'r. v.f sem Sigurður Jónsson í þrihyrniugi stendur fyrir í marka- hók Evjafjarðarsýslu. — Brennimark mitt er: B ^ Skriðulandi í Arnarneshrepp. Benedikt Stefánsson. Héraðsd ómur er uppkveðinn í máli Guðmundar Jóhannessonar, er gjört hefir sig sekan í blóðskömm með dóttur sinni. Guðiuundur er dæmdur í 9 ára hegningar- vinnu, en stúlkan fríkennd. Fiskafli liefir verið nú um tíma góður utarlega á Eyja- firði. Tíðarfar lengst af fremar kalt og frost nú seinustu nætur, en purviðri liefir verið hér um sveitir og nýting á hevjum góð. A austurlandi heíir verið mjög vætusamt fram að 20. p, m.. svo töður voru pá sumstaðar óhirtar. Heiðursmerki. Riddarakrossi eru sæmdir prófastarnir Davíð Guðmundsson Hofi, Hjörleifur Einursson Undirfelli og Sæniundur Jónsson Hraungerði, og danuebrogskrossi bændurnir Einar Guðmuudsson Hraunum og Jón Jóakimsson þverá. Embættispróf i lögum hafa lekið við báskólann í Kaup- maunahöín Kinar Benidiktsson og Haunes Thorsteinssou. Fjármark Bjarna Arasonar á Ytragili í Hrafnagilshrepp: miðhlutað hægra, gagbitað vinstra. Brenniinark : B Aras. ----Sigurðar Kristjánssonar á Fagrabæ í Laufássókn : lieilrifað gagnbitað liægra, sneitt aptan vinstra. Brennimark: S K -j- ----Jóns K Jóhannssonar Höfn í Sigiufirði er: stýít biti og fjöður neðau fr. hægra, stýft biti og fjöður neðan fr. vinstra. Brennimark : J. K. J. Korðurijósið hafa borgað : Jóhannes á Gilsá, Jón á Lauga- landi, Páll á Draflastöðum, Anlon á Finnastöðum, Jónas j Yztuvík, J'in i Hleiðargarði, Bergviu í Hatnarkoti, Guðm. Skjaldarvik og Sigfús Jónssou á Akureyri. Eigandi og ábyrgðarmaður Frb. Steinsson. Prentsmiðja B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.