Norðurljósið - 16.09.1892, Qupperneq 1
Stærrt: 24-arkir.
Verð: 2 krónur.
Borgisí fyrir lok júlí.
NORÐURLJÓSIÐ.
Vc-ð auglýsinga.
15 aura línan eða
90a. hver þml. dálks.
17. bhið.
Akiireyii 16. september 1892.
7. ár.
Hér með tilkyunist hinni liáttvirtu kjörstjórn Mín vísa:
Eyjafjarbarsýslu og Akureyrarkaupstabar, ab eg aptur- Kom pú blessað ljósa ljós, lýs pú Isafoldu,
kalla hér meb frambob mitt til þingmennsku fyrir nefnt allt til pess er rós við rós
kjördæmi. rís við prís úr moldu.
ísafirbi, 3. september 1892. J>etta kailar höf. „ferskeytt, tástagað, tástags
Skúli Thoroddsen. og hálfhendu-sneitt, frumhent, o. fl.’‘1
Tii kjörstjórnar í Eyjafjarbarsýslu og Akureyrarkaupstab. Yísa síra Snorra: Heiðarlegur heiðinn mann
Bragfræði séra Heiga Sigurðssonar.
I.
Hróðrs örverAr
skal-a maðr heitinn vera,
eí' svá l'asr alla háttu ort.
Sn. Sturlusou.
h e i ð i r e i ð í h e i ð i;
Eyður að pví eiða vanri,
að e y ð a 1 e i ð a e y ði.
jpetta kallar höf. ..ferskeytt tálykla-klifað, síð-
ríms- og frumlykla-klifað og þríliða-aðalhent,
al d ýr t, f j órsam h en t, o. fl.“ (o: samyrt, framkveðið, o. tí.).
II.
Ritið er hið eigulegasta og prýði vorra bókmennta.
Höfundurinn hefir með pví getið sér mikla pökk og mikinn
sóma hjá öllum íslenzkum braglistarvinum. Jeg hefi nú
yfirfarið ritið, reyndar í flýti, en skal' ábyrgjast að petta
ritverk séra Hcdga fær fljótt hinn bezta dóm hjá almenn-
ingi. Beyndar er bókin æði dýr, 5 kr., en prýðisvel er
frá heuni gengið að öllu leyti — nema heptingunni, hún er
slæm. Að vísu er mér og óljóst að hve miklu leyti ritið
er frumsamið, pvi eg pekki fæst heimildarrit höfuudarins-
J>ó mun bragfræðisbygging ritsius, eða hin visindnlega
skipting pess í bragættir, svo og megnið af dæmunum í
háttalykli hverrar bragættar fyrir sig vera hans eigið verk.
Vottar öll efnismeðferðin mikla elju, skarpleik og gjörhygli,
eins og sönnum fræðimanni samir. Eyrir pessa röttu tiokk-
un og ströngu visindameðferð verður bragfræði pessi hverj-
um einfeldningi Ijós, sem byrjar á ritsins upphafi; grípi
liann aptur í miðja fræðina, sér hann hrærigraut einn og
skilur lítið eða ekkert. Ritinu er skipt eptir bragættunuiu
í 23 flokka, en liver flokkur er meira eða minna háttalyk-
ill (o: flokkur af tilbreytingadæmura), pannig tilfærir höf.
hátt á sjötta hundrað dæmi undir bragættina fer-
skeytt. Formáli er á undan flokki hverjum og vísinda-
leg ummerking hans sögð og sett, svo og bent á sögu hans
og aldur, pótt par sé pekkingu höfundarins mjög ábóta-
vant, sem von er til. Hann tilfæiir hinn mesta sæg af
rímnaerindum, og nefnir ávallt rímur og höfunda, eða sjáif-
an sig (H. iá.) liafi hann sjálfur kveðið dæmið. Aptast í
ritinu er röð og registur rímna og höfunda með ártólum
og (fáeiuum) athugasemdum. Og enn hefir hann tvo all-
fróðlega inngangspætti (auk formála) 1. um bragfræði
íslenzkra rímna, og 2. bragorðalykil eptir stafrofsröð,
sem hvorttveggja eru frumpartar bragfræðinnar, eða rétt-
ara sagt braglistarinnar, pótt skálduuum séu reglurnar
sjaldnast, full vísindalega ljósar.
Höf. vitnar optast til háttalykils séra Eggerts Bríms,
enda mun hann vera með rímfróðustu mönnum sem nú eru
uppi, og annar séra Pétur í Grrímsey.
H il „munnsmekks11 set eg hér tvö dæmi úr ferskeytta
flokkiuum (bls 94—95), hina fyrri úr minum ljóðmælum,
en hina eptir scra Suorra á Húsafelii? á 18. öld:
|>essi tvö dærai mun nú peim pykja nóg, sem fylgja
tíðskunni í pví að fyrirlíta rímnalistina, en pau eru í saun-
leik ekki nema til pess að æra upp sult rímlistarvina. Af
Sunnanfara og fleiri tímaritum má sjá, að mörgum vorra
menntamanua pykir nóg kornið af vanpakklæti við rímna-
skáldin, og að tíðarandinn hefir tekið nýja stefnubreyting
í pá átt, að lita með meiri virðingu og sanngirni á kosti
og bresti hinnar gömlu braglistar og rímfræði lands vors.
Alpýða vor hefir að vísu aldrei hætt að unna peim kveð-
skap, pótt kvæðamönnum hafi mjög fækkað seinni hlut
pessarar aldar, encla láta margir svo, bæði karlar og kon-
ur, sein peim pyki minna lcoma til vel gerðra og vel kveð-
inna rímna, en peim býr innan brjósts, pví að menn óttast
dóm hinna „lærðu“ og „menntuðu11. Eu hinsvegar er engin
furða pótt fólki nú á dögum pyki meira yndi að heyra
fögur samstillt söuglög og meistaraleg sönglagakvæði. dSTei,
slikt er ekki tiltökumál, né heldur liitt, pótt menn, eptir
pví sem pekking vex í landinu og fegurðar- og listasmekk-
urinn ey.kst og umskapast, fái meiri og meiri leiða á öfg-
um og ókostum rímuanna, peirra steingjörða og andlausa
flúri og víravirki, að eg ekki tala um málleysur, hortytti,
smekkleysur, stagl, leyrburð og apaspil. En pegar allt
petta er dregið frá — og slíkur formalismus og slíkur
óhroði var líka til á gullöld liins forna kveðskapar, pótt
minnst af pví finnist í leifum peim, sem til vorra tíma
hafa náð — pegar allt slíkt, segi eg, er dregið frá, hve
mikið af gulli er pá ekki eptir? Heill fjársjóður af
andlegri ípróttai-list vorrar vitru og fróðu alpýðu. Brag-
list fornskáldanna Egils, Sighvatar, Einars Skúlasonar,
Snorra og Sturlu, hefir aldrei dáið, aldrei týnst, aldrei
apturfarið til muna á íslandi — nema um stuudar sakir.
Væri hægt að skýra petta með dæmum.
Matth. ,/ochumsson.
1) jpetta „o. fl.“ mun pýða einkunnirnar: tálykla-stagað,
síðtáskeytt, svo og f'rumlykla-stagað og með ljóðstöfum
sléttubanda, sbr. dæmi höf. 272.