Norðurljósið - 16.09.1892, Qupperneq 2
66
NOIIÐURLJ ÓSIÐ.
1802
AðalfuiHlur Grðnufðlftgsins
var lialdinn á Oddejri 7. p. m. Fundinn sóttn: félagsstjnrn-
in, kaupstjnri, ehdurskoðunarmehn og 6 fulltrúar úr Oddeyr-
ar- og Rauf.irliafnar-deildum. — Til fundarstjóra var kosinn
Davið prófastur Guðmundsson og skrifara bóksali Frb. Steinsson.
1. Yoru lagðir fram reikningar l'elagsins fyrir árið 1890’
með athugasemdum endurskoðunarmanna, svörum reiknings-
baldara og úrskurðum félagsstjórnarinnar. — Fundurinn kaus
nefnd til að kynna sér athugasemdirnar, svörin og úrskurð-
ina og' bafði fundarblé um einn tíma. Eptir pað að fundur
var settur aptur, lýsti nefndin yfir pví, að hún áliti að end-
urskoðunarmenn hefðu vandlega endurskoðað reikningana.
Einn nefndarmanna lét pá skoðun sina í Ijósi, að honum
finndist. að stjórnarnefndin heíði á stöku stað úrskurðað, án
pess nægileg vottorð frá reikningshöldurum væru til staðar.
Fundurinn sampykkti pví næst reikningana. — Lagt var og
fram og lesið upp yfirlit yör efnabag félagsins við árslok
1891. — Kaupstjóri útskýrði efnahagsskýrsluna með nokkrum
orðum og gat pess sérstaklega, að félagið hefði tapað á þessu
ári á íslenzkum vörum 40,000 krónum, auk flutningskostn-
aðar. er nemur 20,000 kr., en samt sem áður stæði hagur
félagsins betur um 21,000 kr. við árslok en við byrjun árs-
ins, sem meðfram kæmi til af pví, að lánardrottinn félags-
ins, stórkaupmaður F. Holme befði geíið félaginu, auk 30.000
kr., er getið var um í fyrra, 10,000 kr. til að bæta að
nokkru upp hið stórkostlega tap pess á íslenzkum vörum.
2. Fundargjörðir frá deildarfundum voru lesnar upp og
báru pær með sér, að flestir félagsmenn er mætt höfðu á
deildarfundunum hefðu verið fúsir á að gjöra ekki tilkall til
rentu fyrir árið 1891, en aptur flestir voru mótfallnir breyt-
ing á 7. gr. félagslaganna.
3. J>á var tekin til umræðu vaxtagreiðsla af hlutabréf-
um félagsins, og var eptir ýtarlegar umræðnr sampykkt svo-
látandi tillaga: Fundurinn ákveður að Gránufélag greiði I
vexti af lilutabréfum féiagsmanna fyrir árið 1892 6% til allra
peirra, er eigi taka vexti fyrir árið 1891; en peir sem heimta
3% fyrir pað ár, fá aðeins 3°/0 fyrir petta ár. Vextina greið-
ir félagið pegar viðkomendur óska frá pessum degi.
4. Var tekið til uinræðu breyting á 7. grein félagslag-
anna, er félagsstjórniu luifði lagt fyrir deildarfundi. — Eptir
nokkrar umræður sampykkti fnndurinn, að fresta hinni fyrir-
huguðu breytingu á 7. gr. að pessu sinni, en kjósa priggja
manna nefnd til að yfirfara lög félagsins frá 8 septbr. 1876
1 heild sinni og koma með tillögur um pær breytingar, er
lienni íinndist nauðsynlegar, er siðan mundu lagðar fyrir
næstu deildarfundi og aðalfund. 1 nefndina voru kosnir
Davíð prófastur Guðmundsson, Kleinens sýslumaður Jónsson
og Gunnar kauptnaður Einarsson.
5. Akvað fundurinn laun félagsstjórnarinnar 400 lcr. og
laun eudurskoðunarmanna 500 kr.
6. í félagsstjórnina var endurkosinn Friðbjörn Steinssou
til priggja ára.
7. Endurskoðunarmenn voru og endurkosnir Jóhannes
Halldórsson og Gunnar Einarsson. Til vara var kosinn séra
Matthías Jochumsson.
HÉRAÐSFDNDUR
Eyfirðinga var baldinn 8. september á Akureyri. Fundurinn
byrjaði með guðspjónustugjörð, og prédikaði séra Matthías.
Helztu fundarmál :
Lesnar safnaðarfundargjörðir úr meiri hlut prestakalla.
Lýst í einu hljóði óánægju með árásir pær, er séra Mattbías
liefði orðið fyrir I blöðunum út af kenningu sinni. Safnaðar-
fnndargjörðirnar báiu pað og með sér, að söfnuðurnir væru á-
nægðir nreð trúarkenning bans.
Fundurinn lagði með pví, sainkvæmt pví sem hann
gjörði f. á., að Munkapverársóknarmenn fengju sem fyrst
bljóðfæri í kirkju sína, og óskaði að landsstjórnin hlutaðist
til um pað með íulltingi næsta alpingis, með pvl kirkjuna
brysti fé.
Fundnrinn lagði sín l.eztu meðmæli með pví, að prest-
urinn til Grundarpinga fengi eptirgjaldslausa bújörð til upp-
bótar slnu rýra brauði fyrir tilstyrk landsstjórnar og pings,
og lýsti yíir brýnni pörf í pví efni.
Levft að greiða 10 kr. til organsleikarans I Glæsibæ fyrir
ýfirstandandi fardagaár.
Samskonar leyfi gefið fyrir Lögmannshlíðarsókn með
hálf organleikaralaun.
Uin kirkjugarðsbygging I Miklagarði var vísað til álits
héraðsfundar fyrirfarandi ár.
Próf hafði verið haldið yfir 140 börnuin í Saurbæjar-
Grundar og Möðruvallaklausturs prestaköllum; voru skýrslur
um prófið framlagðar og skorað á prófast að brýna fyrir
prestum, sem befðu ekki sent prófskýrslur, að halda próf
næsta vor, sem og að innleiða pann sið, að spyrja börn frá
langaföstu til veturnótta, par sein sá siður væri ekki á-
kominn.
Lesið ágrip af skýrslum um rnessugjörðir og altaris
göngu.
Lagðir fram reikningar allra kirlma prófastsdæmisins frá
fardögum 1890 til 31. desember 1891, endurskoðaðir af pró-
fasti.
Lagður fram aðgjörðarreikningur Vallakirkju og komu
fram mótmæli móti honum; einnig byggingarreikningur
Hvanneyrarkifkju, er engum aðfinningum mætti.
Tillaga kom um að leggja fyrir næsta ping frumvarpið
frá 1889 um breytingu á tekjum presta, einnig að breyta
lögum lrá 22/ó 90 um innheimtu á kirknafé svo að pau næðu
einmg til bændakirkna að öðru leyti en pví, að leggja féð
í hinn almenna kirknasjóð.
Makaskiptamál á Urðakirkjueigu Melum og bóndaeign-
inni Klaufabrekkum var lagt lyrir fundinn og sampykkti
fundurinn pað fyrir sitt leyti.
Skýrt var frá að kostur væri á að fá biblíur og nýatesta*
rnennti bjá biskupinum.
Leitað tillaga til prestsekknasjóðsins.
Kom fram fyrirspurn um livort Kvíabekkjarkirkja hefði
á sínum tíma verið formlega afhent söfnuðinum, og svaraði
prófastur því játandi.
L E I Ð K É T T I Á G A II
g e g n
UPPÁSLÆTTI.
pórleifr Jónsson, prestr Axfirðinga og
Keldhverfinga, sen di r ö 11 um góð um mðnnum,
þeim er pessa grein sjá og heyra, kveðju Guðs
og sína.
I.
1 ,.ísafold“ 19. árg, 60. bl. (27/v p. á.), bls. 239 í
ritstjórnargrein með fyrirsögninni: „|> ingin a nnsefn i“,
er komist pannig að orði í síðari málsgrein: „f öðrum
kjördæmum eigi að heyra, að liugsað sé til að skifta um
þingmenn, þarámeðal okki í Norðr-J>ingeyjarsýslu, par
sem verið var með gauragangssamblástr1 gegn
pingmanninum, Jóni frá Reykjum, í hitt eð fyrra, enn sem
hinir stilltari oghyggnari2 menn par voru lausir
við og ætla nú að láta til sín taka“.
J — *), Einkennt af mér. |>. J.