Norðurljósið - 16.09.1892, Blaðsíða 3
1892
NORÐUJiLJÖSIÐ
07
Mér, or possar línur rita, og var oinn af peim, er
ritaði undir afsögnina til ,Tóns og varð fyrir pví. að færa
honum itana, pyki sárt í brotið, pegar alsýknir menn eru
pannig skammaðir upp úr purru, eins og hfer er orðið.
Eg vnna, að allir játi pað, að eg hlýt að pekkja
Norðr-J>ingeyinga betr enn ritstjóri ísafoldar, par sem
og heíi átt heima í pessu héraði að staðaldri síðustu 14
árin, enn ritstjórinn ekki svo vitanlegt sfe stigið fæti á
land í endilangri J>ingeyarsýslu. Eg get ekki talið uppá,
að hann, jafnmentaðr maðr og hann er, hlaupi eftir laus-
um slúðrfrettum illgjarnra manna, pegarij hann fordæmir
aðra inenn.
Eg mótmæli pá sem sterklegast og alvarlegast, að
nokkur gauragangssamblástr hafi verið viðhafðr, pá
er skjalið til Jóns (nú að Múla í Aðaldal) var saraið og
undirskrifað og fiei't honum 1890. Eg neyðist pví til að
lýsa yfir pví, að pessi setning: „gau r agángssam b 1 ás t r
. . . gegn Jóni“ . . . sfe ósönn.
Sömuleiðis neita eg pví á kröftugasta liátt, að pessar
fáu hræður (eitthvað rúmlega einn tugr) í Presthólahreppi,
er nú hafa sent Jóni áskorun um að gefa kost á sfer til al-
pingismanns fyrir næsta kjörtímabil, sfeu í nokkuru sti 11 ta r i
og hyggnari enn allflestir peirra, er undir afsagnarskjal
Jóns skrifuðu, og uppástend, að ritstjöri „Isafoldar“ vaði
einnig hfer í villu og svíma.
það er i fyrsta sinni að minni vitund, að slíkt sést
svart á hvítu, að Keltlhverfingar og Axfirðingar — < enn
pað voru einkum peir, er rituðu undir skjalið til Jóns,
og pað voru einmitt Keldhverfingar sérstaklega, sern Jón
átti að pakka kosningu sína 1886) — standi að baki
Presthólahreppsmönnum að stillingu oghyggindum,
og pað pá peim af peim, er ekki pykja almennt neinir
sörlegir garpar vera fremur enti fólk er flest, að peim
alveg ólöstuðum. Eg hefi sem sagt verið prestr pessara
sveita í 14 ár, og vona eg að allir ób.lutdrægir menn væni
mig ekki lýgi um pá, — eg hygg, að allir sjái, að eg hefi
meira að segja i pessu efni enn fernvinr minn, cand. phil.
Björn Jóivsson í Reykjavík.
II.
1 formála fyrir „Ljóðmælum Kristjáns Jónssonar11,
2. útg. Rvílc. 1890, bls. XIV. segir Jón Ólafsson, nú í
Winnipeg í Kanada, að Erlendr bóndi Grottskálksson
(fyrr á Garði, nú að Asi í Kelduhverfi) sé „trúmaðr
enginn“. J>etta er sú argasta fjarstæða sem hugsast og
talast getr og má ekki standa ómótmælt fyrir alda og
óborna.
Eg hefi verið sóknarprestr Erlendar, sem nú er maðr
hálfáttræðr, síðan vorið 1881, og pykist pví pekkja mann-
inn betr enn Jón Ó1, er að líkindum aldrei hefir sfeð
hann, hvn.ð pá heldr talað við hann. Eg hefi í öll pessi
rúm 11 ár aldrci orðið var við híð minnstá trúleysi
hjá Erlendi, og hefi eg pó átt mjög oft tal við hann bæði
um tiúbrögð og annað.
Eg vil að endingu aðeins óska pess, að fornkunningi
minn og skólabróðir Jón ritstjóri Ólafsson stæði fyrir
endadægur sitt, pótt ekki væri nema með tærnar, parsem
Erlendr Gottskálksson að Ási stendur með hrelana í trúar-
legu tilliti.
Á Ægidiusmessa 1892.
1» J.
Giadstone gamie komst í ljótan lífsháska á dögunuin.
Hann var á reiki heim til sín meðfram lystiskóginum í
Haivarden, búgarði sínum. Sá hann pá kú, sem lá og hon-
um sýndist ókennileg; gengur hann pvíað skepnunni, en í pví
sprettur beljnu á fætur, ræðst á öldunginn og fieygir honum
flötum. Kýriu lét liann liggja og hljop burt, en Gladstcíne
stóð heill upp og hafði hvergi sakað. Síðan fiéttist að beljan
hefði verið brjáluð svo að hana varð að skjóta. Eu vinir
öldungshetjunnar gleyindn ekki að koma tíðindum pessum á
framfæri í stórblöðum veraldarinnar — jafnvél í Norðurljósinu.
Lá par annars við að hinn víðfrægi Englands skörungnr hefði
farið líba för og Ynglingur sá fór, er Jpjúðólfur hinn Hvin-
verski kvað um
er tflæming
farra trjónu
jötuns eykr
á Agli rauð,»
og cskíðlauss
skilfinga nið
hætis hjörr
til hjarta stóð,»
M.
Glaðsteinn og Auðliumla.
( Aðsent).
Jrað var gilt gæfuleysi
Gulllendinga, pá er Glaðsteinn féli,
og bandlaus belja skyldi
ögnarbíld yfirstíga.
Horfði heimsk hraparlega
mellu kind á Míms höfuð,
en ofvitr augu sendi
tignarmaðr tudda dóttur.
Störðu um stund stórum augam,
Glaðsteirm inn gamli og gýgjar man;
blökkuðu hátt yfir hjónaleysum
Huginn og Muninn, en hlógu regin.
Henti hrekkvís herja faðir
í skykkju skaut skapa hlutum.
Urðu ódæmi, Ásheimr dundi:
hæfis hind varð hlutskarpari!
»Urðar orði kveðr engi maðr«,
mælti Óðinn við Mínrs höfuð;
»enginn Englum og Indaríki
eldri en áttræðr á að stýra.
Goðasvar skal Glaðsteini
galin gefa gellis beðja,
pá er hans yfir höfuðsvörðuin
beljandi stendr bola dóttir«.
Mælti Óðinn, en eykið liöfuð
rann fyrir brjóst á Rússa skelfi:
kraup fyrir kú, sá er kveða vildi
ógnar-orð yfir öllum pjóðum.
M.
10. p. m. kom gufuskipið „Stamford-1 með pöntunar-
vörur Eyfirðinga. Með pví kom lierra Jón Vídalín með
frú sinni. Eærði liann ensk blöð (The Dayly Teelgraph)
til 2. p. m. Helztu stórtíðindi eru um kóleruua, som í
ágústmánuði fiuttist úr Rússlandi til Hamborgar. í peirri
borg hefir hún farið æ versnandi síðan 18. f. m.; er svo
að sjá af hinum fáu nýkomnu dagblöðum, sem5—6 Imndruð
manns sýkist par daglega, enda færi talan vaxandi. Af