Norðurljósið - 16.09.1892, Page 4

Norðurljósið - 16.09.1892, Page 4
68 NORÐURLJÓSIÐ. 1892 peim deyja stundum nœr helmingur, stundum færri. Vekur petta æði sýkinnar par pví meiri ótta sem bærinu er hinn heilnæmasti og fullur með sóttvarnir í Hamborg og stöðunum, sem par liggja til, býr hálf millíón inanna. Er par, og víðar á |>ýzkalandi, allt í uppnámi. Erá Hamborg heíir sýkin borist til ýmsra annara borga með vögnum og til fjölda sjóstaða með skipum, en allstaðar höfðu menn pótzt geta stöðvað hana til ágústmánaðarloka. Hraðfréttir frá 31. ág. segju svo: Sóttin í Hamborg verður verri og verri. A síðastliðnum sólarhring liafa 508 orðið veikir, en 268 dáið, alls hafa pví sýkst 776 28. ág. fundust á Rússlandi (samkvæmt skýrslum) 6144 veikir af kóleru og 2741 dauðir. 2. p. m. færri veikir i Hamb. Helzta varðveizla fyrir plágu pessari pykir vera undir árstiðinni komin, eða kuldanum, sem fer í hönd, enda er sýkin að réna í Rússlandi. þrátt fyrir fáein tilfelli í stöku sjóborgum pykjast Englendingar vera enn hreinir af sótt- inni. Til Árhúsa koin einn maður frá Hamborg 28. f. m. og dó strax, eu aunar sýktist, sem bar hinn dána. Hver- vetna eru varnir settar, dr. Koch og aðrir stórlæknar dag og nótt á ferðinni, og keisarinu sjálfur er hinn ötulasti. Ágæt hveitiuppskera íManitoba; rúgur mjög að lækka í verði, en verzlun pó hin daufasta, og skip dýr mjög; ollir pví með fram kóleran.— 110 manus fórst um daginn í kolanámu einni i AVales (vels). Gamli Gladstone (gladdston) er enn orðinn oddviti hins mikla Stórbretaríkis; hefir iianu uú prjá um áttrætt. PÓSTVEGUR. f sumar bafa verið gjörðir tveir póstvega partar alllangir í Eyjaljarðarsýslu. Annar pessara vega er milli Akureyrar og Oddeyrar, Herra Tryggvi Gunnarsson tók að sér að gjöra veg penna fyrir landsstjúrnina fyrir 4000 krónur. Veg- ur pessi er nærfellt 500 faðmar á lengd og er nú pví nær fullgjörður. Vegurinu er mjðg vel gjörður og í engu til spar- að af kostnaðarmanni, að hafa hanu sem traustastan, pótt hið umsamda lé ekki hrökkvi, en ertiðleikarnir voru miklir, par sem vegurinn liggur sumpart fram í sjó, en sumpart í brattri brekku. Víða hehr parft að sprengja klappir eða höggva móhellu, og alstaðar purtt töluvert báa hleðslu af toríi eða steinlímdu grjóti. Hinn vegurinn, setn lagður er bér í sutnar, er áfram- hald af póstveginum frá Vaðlaheiði íram Kaupangssveit að pverárbrú. Vegur pessi er rétt við 2500 faðmar á lengd og Jiggur mestpart vlir mýrar og enda forræði. Til pessa vegar var og ætlaðar 4000 króuur; sýuist feð ætla að hrökkva til aé fullgjöra hanu, og gegnír pað furðu, par sein vegurinn virðist allvel gjörður. Fyrir pessuin vegi helir staðið lvrist- inn Jóiisson á Akureyri, með daglaunamenu npp á lands- sjóðsreikning. pessar vegagjörðir hafa aukið atvinuu hér um sveitir, pótt pess sé minnst pört um hásláttinn, og uð mikl- um mun bætt úr peningapröng mamia. í Húnavatnssýslu liehr mikið verið unnið að vegagjörð. Á ölluin Miðljarðarhálsi kvaö vera fullgjörður og vel lagður vegur frá Miðfjarðará að Víðirdalsá, og svo lialdiö átram par norður sýsluna. Tryggvi kaupstjóri Gunnarsson er skipaður bankastjóri frá 1. maí 1893. Gufuskipin, sem eiga að flytja féð írá pöntunarfélögunum, er ætlazt til að taki við fénu 17 , 23 og 24. p. m. á Odd- eyri og Svalbarðseyri. Alpingismeim kosnir: 1 Suður-J>ingeyjarsýslu Einar Ásmundsson umbm. Nesi með 91 samhljóða atkvæði. Aðrir buðu sig ekki fram. I Norður-þingeyjarsýslu Benedikt Sveinsson sýsluinaður með 28 atkv. at 41. Jón Jónsson frá Reykjum fékk 13 atkvæði. 1 Skugíújarðunsýslu Giafur Briem umbm. Állgeirsvöllum iiieð 155 atkv. af 166. ión Jakobsson Víðimýri með 116 atkv. Fyrverandi pingm. Friðrik Stefánsson liafði fengid rúui 30 atkv. í ísafjarðarsýslu Skúli Thoroddsen með 108 atkv. af' 128. séra Sigurður Stefánsson I Vigur með 83 atkv. Real- stúdent og kaupm. M.itthias Óiafsson í Haukadal hlaut 42 atkv. og kaupmaður Arni Sveinsson ísatirði 23. Eptir ákvæ&i aöalfundar Gránuíelagsins verða greidd- ir vextir af hlutabréfum |>ess fyrir árib 1892 — 6% eða 3 kr. til allra þeirra blutabréfaeigenda, sem eigi heímta vexti fyrir árið 1891 ; en þeir sem taka 3% eða 1 kr. 50 aura af hlutabréfum fyrir það ár, fá aðeius 3% eða 1 kr. 50 a. fyrir yfirstandandi ár. Þeirn hlutamönnum, sem óska þess, verða greiddir vextir í verziunarreikninga þeirra frá þessum degi. Til þess ab koinast hjá ágreiuiugi og eptinnálum, verða vextirnir 6% af hlutabréfunum fyrir árib 1892, því að eins greiddir, að rentuseðlarnir fyrir árið 1891 séu afhentir jafnframt hinum. Oddeyri 8. september 1892 Tryggvi Gunnarsson. þ>eim stúlkum hér úr nærsveitunum, er sótt hafa uin Laugalandsskóla næstkomandi vetur, gefst til kynna, að á- formað er að væntauleg kennikona við skólann kenni, ásamt öðru fleiru, ýmsan fagran, ljölbreyttan og nytsaiunn vefnað? er hún helir numið í Kaupmannahötn Sumar tegundir pessu vefnaðar iíkjast mjög voruni gauila og góða flosveínaði, giit- vefnaði og spjaldvefuaði, sem lengi hefir verið mikiis metinn á landi líér; suniar tegundir likjast aigengUui og óbreyttuin fatadúkavefnaði. Námsmeyjar pær, sem etni og vilja hafa til að’iæra slíkt, pyrftu í tíma að útvega sér efni í vefuað paun, er pær lielzt kjósa að iæra. Latigalandi 2. sept. 1892. Vaigerður þorsteiriodóttir. Hér með tiikynni eg almenningi hér í nærsveitun- um, að verzlun mín er nú vel byrg af flest öllumvöru- tegundum, bæði nauðsynjavöruin og fjölbreyttu krami, og skal eg sérstaklega taka fram að kornvörurnar eru góðar og af öllum sortum, og iast þær eins og allar aðrar vörutegundir’ rneð ágætu verði ef borgað er í peningum. Nú með Thyru fær verziuninn enn fremur ýmsar vörur, og þar á meðal tilbúiun fatnað, svo sern hiria alþekktu góðu og ódýru yflrfrakkíi sem hafa kostað 40 — 70 krónur eu seljast nú fyrir 20 — 35 kr., og eru sem nýir. Oddeyri 13. sept. 1892. Arni Pétursson. — Eg undirskrifaður hið alla pá, sem skulda mér fyrir höfrung pann, er eg seldi peim í tyrra vor, og borgast átti fyrir júiímánaðarlok sama ár, að greiða mér tafarlaust fyrir októbermáuaðarlok pessa árs skuld sína, sem eg heii góðfús- lega ninliðið pá utu allt írain á pennan dag. Et peir ekki borga fyrir pennau tiltekna tínia, inun eg láta prenta nöfn peirra í dagblöðin. peim til maklegr.ir vanvirðu fynr svikin. Laxamýri 4. september 1892 Egill Sigurjónsson. F.ármark séra, Matth. Jochumssonar: snoitt aptan bæði og íjöður framau bæði eyru. Brenni- mark : Áf a 11 h. ----Gunnlaugs Einarssonar í Fjósatungu í Háls- hrepp: hvatt biti fr. hægra, hvatt vinstra. ----Jóset’s járnsmiðs Jóhannessonar á Oddeyri er: sneitt fr. hægra, biti aptan, stýiður helmingnr apt. v. biti fr. Brennimark: Josef Oddeyri. Eigandi og ábyrgðarmaður Frb. Steinsson. Prentsmiðja B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.