Norðurljósið - 16.12.1892, Síða 4

Norðurljósið - 16.12.1892, Síða 4
92 NORÐURLJÓSIÐ 1692 Úr ferðaáætlun landpóstanna 1893. Sunnanpósturinn fer frá Keykjavik: . 6 jan. 2. febr. 25. febr, 22. raarz. 13. april 4. mai. 16. júní. 6. júlí 2. ágúst. 1. sept. 16. okt 9. nóv, 30. nóv. Norðanpósturinn fer frá Akureyri: 4. jan. 1. febr. 24. febr. 20. marz. 12. apríl. 4. raaí. 14. júní. 6. júlí. 1. ágúst. 29. ágúst. 20. sept 14. okt. 7. nóv. 29. nóv. Kemur til Akureyrar: 17. jan. 13. febr. 8. marz. 1. apríl. 23. april 15. maí. 25. júni 15. júlí 10. ágúst. 9. sept. 30. sept. 27. okt. 19. nóv. 11. des. Seyðisfjarðarpósturinn fer frá Akureyri: 19. jan. 15. febr. ll.raarz. 3. apríl. 25. apríl. 18. maí. 27.júní. 17. júli. 13.ágúst. U.sept. S.okt. 29.okt. 20. nóv. 11. des. Kemur til Akurcyrar: 29.jan. 22. febr. 18. marz 10. apríl. 2. maí. 25. maí. 4. júlí. 24. júlí. 22. ágúst. 18. sept. 10. okt. 5. nóv. 28. nóv. 22. des. Til veraldar-sýningarinnar í Ckicago, ódýr skemmtiferð beina leið. Undirskrifaður ætlar að senda gufuskip að vori beina leið frá íslandi yfir Atlantshaf og upp eptir St, Lawrence-fljóti og stöðuvatnaleiðina alla leið til Chicago, svo framarlega að nógu margir áskrifendur fá- ist til ferðarinnar. Svo er ráð fyrir gjört, að skipið fari héðan að austan og norður og vestur um land um miðjan maí- mánuð til þess að taka þar farþegja, svo frainarlega sem hafís eigi bannar 'þá leið, og leggi síðast vestur frá Keykjavík. Fargjald muu verða fram og aptur alla leið á ká- etu-plássi um 200 kr. Fæðispeningar 2—3 krónur um daginn. í Chicago verður staðið við hér um bil 14 daga. Öll ferðin fram og aptur mun vara um 6 vikur. Peir sem vilja sæta þessu tilboði, gjöri svo vel og snúi sér bréflega eða munnlega til undirskrifaðs, er býr í vetur í Frederiksborggade 41 1. Kjöbenhavn K. Seyðisfirði, 10. okt. 1892. 0. Watline. — Á síðastliðnu hausti var mér undirskrifuðum dregin hvítfiornóít ær veturgömul með mínu marki: fivatrifað h., fivatrifað og biti fr. v. Réltur eigaudi getur vitjað and- virðisins til mín að frádregnum kostnaði. Skriðulandi 14. nóvember 1892 Benidikt Stefánsson. — A síðastliðnu hausti kom til mín ær með niínu eyrnamarki: stúfrifað hægra, stýft gagnbitað vinstra. Brennimark mjög óglöggt, lítur lielzt út fyrir að eigi að vera J hamar S. Sá, sem sannar eignarrétt sinn á þess- ari á, getur vitjað andvirðisins til mín að frádregnum kostnaði. Gálmarsstöðum 10. nóvember 1892 M a g n ú s B a 1 d v i n s s o n. — Hér með fyrirbýð eg öllum að skjóta rjúpur í lanöi ábýlisjarðar minnar, og ef á móti verður brotið, muu eg leita réttar míns eptir pví sem landslög til vísa. Naustum 7. desember 1892 Árni Guðmundsson. TAPAZT hefir beizli með koparstöngum og kaðal- taumum á Akureyrarplássi kjördaginn 24. sept. Finnandi er beðinn að skila til ritstjóra pessa blaðs.j Fjármark [soramarb] Skápta Jóhannssonar á Skarði i Grýtubakkahrepp í J>ingeyjarsýslu: Geirstúfrifað hægra, hvat- rifað gagnbitað vinstra. — í haust var mér dregið lamb með minu marki, sem eg að öllum líkindum á þó ekki; markið er: sheitt fr. biti apt. h., tvístýft fr. biti apt. v. Réttur eigandi getur vitjað andvirðis lambs þessa fyrir lok apríl næstkomandi. [>ess skal getið að larabið er illa nierkt og getur hugs- ast að markið sé eitthvað annað. Einarsstöðuin 29. okt. 1892. líaraldur Sigurjónsson. — Eg undirskrifaður tilkynni hér með, nær- og fjær- sveitafólki, að eg bý til skó og stígvél af allri stærð. Einnig tek eg til aðgjörðar allskonar skótau. Oddeyri 5. deseraber 1892 Valdiinar Gunnlögsson. Seldar vafakindur f Keldunesshreppi haustið 1892. 1. Hvítur sauður vetnrgamall, miðhlutað í stúf h., mark- leysa (ormétið) vinstra. 2. Mókollótt lambgymbur, stúfrifað fjöður fr. h., stúfrifað biti apt. v. 3. Hvítur lambhrútur, tvístýft og fjöður fr. biti apt. h., stúfrifað v. Lóni 20. október 1892. Árni Kristjánsson. ÓSKILAKINDUR, seldar i Svarfaðardalshreppi haustið 1892. 1. Veturgainall brútur, mark: sýlt biti fr. h., tvístýít apt, biti fr. v. 2. Lambgymbur, mark: sýlt gagnbitað h., stýft v. Melura 1. desember 1892 H a 1 1 d ó r Hallgrlmsso n. ÓSKILAKINDUR seldar í Svalbarðsstrandarhreppi haustið 1892. 1. Hvít ær veturgömul, mark: sneiðriíað fr. biti apt hægra, hvatrifað vinstra. 2. Hvít lambgymbur, mark : sýltli., sýlt gagnfjaðrað vinstra. Breiðabóli 25. nóveraber 1892. A. GuðmundssoD. Fjármark Stefáns Jóhannessonar á Gilsá í Saur- bæjarhreppi er: stýft hægra, biti apt. vinstra. Brenni- mark: öxi. «Norðurljösið» liafa borgað: Bjarni Hjaltalín, Jón Jónatansson, Asgrímur þóroddstað, Sigurður Sigluvík, Arni Lóni, Fr. Möller Eskifirði. Eigandi og ábyrgðarmaður: Frb. Steinsson. Prentsmiðja: B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.