Norðurljósið - 01.04.1893, Qupperneq 4
40
ið höndum á glasið, og fingurnir á honum frusu við
glasið, í stað þess að það vermdi hann.
Skip komin og farin : Póstskipið »Laura« fór hjeð-
an þriðjudag kl. 4 e. m. — Sunnudagsmorgunin 26.
þ. m. kom gufuskipið »Jæderen», skipstj. Larsen,
304 smál., með salt frá Liverpool til W. Christensens
verzl. o. fl. Fór 30. til Hafnarfj., áleiðis til Seyðisfj. og útl.
27. þ. m. kom annað gufuskip «Skude» skipstjóri
Qvernsland, 202 smál. með salt trá Middlesborugh á
Englandi til E. Felixsonar o. fl., fór samdægurs með
nokkuð af farminum til Olafsvíkur.
Lektor Helgi Hálfdánarson, forstöðumaður
prestaskólans, fór utan með póstskipinu til að leita
i
sjer iækninga. I fjarveru hans tekst herra docent
Þórhallur Bjarnarson á hendur umsjón prestaskólans,
en cand theol. JónHelgason tekstþar á hendur kennslu
í sumum vísindagreinum.
Nýjustu fregnir frá útlöndum, til 18. f. m.
Látinn Jules Ferry, forseti í öldungaráði (senati)
Frakka, rúmlega sextugur um kvöldið 17. f. m. hart-
nær bráðkvaddur. — Er talinn að honum mannskaði
mikill fyrir þjóðveldi Frakka og álítur enska blaðið
»The Standard», að hans hefði ekki nú mátt vissa
við.
Ovíst hvernig írska málinu reiðir af eptir páskafrí-
ið í enska parlamentinu, sem haldið er að taki til
starfa aptur 6. þ. m.
Nýkomið í yerzlun
H. TH. A. THOMSKNS í Reykjavík.
Allar tegundir af Korn- og Nýlenduvörum. Niðursoðnir ávextir og sælgætisvörur.
Encore Wliisky
Ekta Svissar-ostur og Meieri-ostur. Reykt svínslæri. Hvítkálshöfuð. Miklar birgðír aí neftóbaki, Munntóbaki
Reyktóbaki og Vindlum.
Af vefnaðarvöru miklar birgðir, þar á meðal: d
Karlmannskragar, Flibbar, Humbug, Slaufur, Normai-nærföt, misl. Silkiplyds, misl. Silkidúkar, Kvenn-
slipsi, Silkiborðar, Hanzkar, Jersey-treyjur og Bryssel-ábreiður.
Miklar birgðir af ljömandi fallegum kjólatauum, kamgarni og búkkskinnum.
Baðmullardúkar og Flaneletta á 20 au. al.
Sýnishorn af karla- og kvenna nærfatnaði úr íslenzkri ull, sem vert er að skoða og margt, margt fleira.
I ensku yerzuniniii
fæst:
Te — Ostur — Ananas — Perur — Pickles — Chutney
— Döðlur — Brjóstsykur —
Margskoiiar kaff'ibrauð■
Hrísgrjón — Hveiti — Bankabygg — Haframjöl — Maísmjöl
og aðrar matvörutegundir.
Enskt reyktóbak — Steinolia — Glysvarningur — Margs-
konar vefnaðarvörur, þar á mebal :
sjöl — herðasjöl — flonel — gardinuefni — stumpasirz —
ullargarn — zephyrgarn — o. fl.
I verzlun
J. P. T. Brydes í Reykjavík
komu nú með »Lauru‘« margar tegundir af
Herrakragar hvítir og mislitir
Flibbar
Brjósthnappar
Dowlas
Tvisttau fleiri munstur
Handklæði
mislitt margar t.egundir
Könnur
Rjómakönnnr
Gólfvaxdúkur fleiri munstur Hvítir borðdúkar
Servíettur, Borðteppi; Trjesleifar
Reyktóbak (Scaferlate) Maskinolia
Gjærpulver Soya og margt fleira,
sem selst óheyrt billega gegn peningaborgun út í hönd.
Höttum
Manchetter
Slipsi
Hvit ljerep
Sirz
Flónell
Hálfklæði svart og
Bollapör
Sykurker og
Sjy Minnisyarðar
og legsteinar af ýmsri gerð, tröppusteinar og
annað steinsmiði úr islenzku grjöti, fæst eptir
pöntun fljótt og vel af hendi leyst hjá nndirskrifuðum.
Ennfremur rokkar og annað rennismíði.
Sauðagerði við Rvík 20. marz 1893.
Jón Þórarinsson.
Með „Laura“ hefi jeg nú fengið mjög miklar birgðir
af ýmiskonar
nauðsynjavöru,
álnavöru, barnakjóla, húfur og treyjur, oturskinnshúfur,
osta, margar tegundir,
Whisky og Cognac,
steintau mjög billegt.
Herðasjöl af mörgum tegundum eru ennfremur ný-
komin í verzlun rnína.
Eyþór Felixson.
Fæöi geta einhleypir menn fengið hjer í bæn-
um að sumri með beztu kjörum. Ritstj. vísar á.
Vanskil á útsendingu Norðurljóssins, bæði innan-
bæjar og utan, er beðið að gefa til kynna sem fyrst,
þar eð annars kann að vera ómögulegt að bæta úr
þeim.
Norðurljósið
kemur út þrisvar á mánuði, eða 36 blöð um árið,
og kostar að eins
2 krónur.
Norðurljósið er því ódýrasta blað landsins.
251?“ „Norðurl,jósið“ kemur ekki út hinn 5. þ. m.
Fomgripasafnið opið hvern miðvikud. og laugard. kl. 11-12
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 11 ‘/a—2*/a
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán mánudag, miðvikudag og laugardag kl. 2—3
Mdlþrdðarstöðvar opnar í Reykjavík og Hafnarfirði hvern,
rúmhelgan aag kl. 8—9, 10—2 og ö—5
Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánudag í hverjum mánuði
kl. 6—6.
Ritstjóri:
Hjálmar Sigurðarson realstúdent.
Prentsmiðja ísafoldar 1893.