Norðurljósið - 05.10.1893, Side 3

Norðurljósið - 05.10.1893, Side 3
111 sonur hans, hertogi af Edinborg, sonur Viktoríu drottn- ingar, og geðjast Þjóðverjum miður að, að enskur prinz nái hertogatign á Þýzkalandi. Jón Helgason kand. theol. orðinn óvígður að- stoðarmaður prests á Sjálandi. Adolf Nicolajsen prestvígður í Kaupmannahöfn og Magnús Magnússon er í herþjónustu, til þess að geta fengið prestsemhætti 1 Danmörku. Prófastur settur í Snæfellsness prófastsdæmi í stað síra Eiríks sál. Kúid: síra Heigi Árnason í Ó- lafsvík. Síra Mattías Jochumsson kom heim fráAme- rík með Thyra 19. f. m., fór eins og til stóð á Chi- cago-sýninguna, þaðan til Winnipeg og síðan um ný- lendur íslendinga i Canada og Dacota og fjekk hver- vetna hinar beztu viðtökur. Er svo að sjá af blöðum og brjefum, að hann hafl einkum iátið sjer umhugað nm, að nota þessa stuttu dvöl sina þar vestra til að vinna að sátt og samiyndi miili landa vorra þar. I vetur er von á prentaðri ferðasögu hans. ískjallara er verið að byggja á Fiateyri við Önundarfjörð, til þess að flskur verði fluttur ferskur í is til útlanda. Hvenær verður það gjört í Reykjavík? Fiskiþvottarvjel heflr Ásgeir kaupmaður Ás- geirsson á ísafirði, til að þvo flskinn í þegar hann er tckinn úr saltinu. En þá vantar hana í Reykjavík. Páll Melsteð sögukennari við latínuskólann hef- ir fengið lausn frá embætti frá 1. þ. m. í hans stað kenna sögu við latínuskólann í vetur kandídatarnir Sæm. Eyjóifsson og Þorl. Bjarnason. Eggert Briem kand. jur., er settur málaflutnings maður við iandsyflrdóminn frá 1. þ. m. Hvalveiðar norðmanna á Yesturlandi: Ellefsen á Flateyri heflr fengið 194 hvali á 5 gufubáta. Berg á Framnesi 131 hval á 4 báta. Th. Amiie 64 hvali á 2 báta og Stixrud frændi hans er byrjaði veiðar seinna i vor á Tálknafirði 40 hvali á 2 gufubáta. Færeyingar voru að reyna um daginn að koma á fót bjá sjer hlutafjelagi til hvalveiða þar við eyj- arnar, þeim ofbýður að láta Norðmenn sitja eina um krásina þar. Yjer Islendingar erum ekki eins öfund- sjúkir! Skipströnd. Þegar frjettin barst tii Dýrafjarð- ar um daginn um strand skipsins »Amicita« í Ólafs- vik var sent þangað annað skip »Dyrefjord« til að taka ýmsar vörur úr hinu skipinu en það heppnaðist ekki betur en svo að »Dyrefjord« rak einnig á land í Ólafsvík, 19. f. m. Skipið »Ida« frá Riis-verzlun á Borðeyri kom svo laskað þangað til hafnar eptir veðr- ið um daginn, að það var ekki álitið sjófært. Slysfarir. Bátur fórst á Miðnesi 16. þ. mán. drukknuðu 2 unglingspiltar frá Stöðulkoti og Tjarn- arkoti. Þriðja bjargað af kjöl. Höfðu siglt óvarlega með seglin föst! Mannalát. Rósamunda Oddsdóttir kona Guðm. Hagalíns Guðmundssonar á Mýrum í Dýrafirði en systir Gísla bónda Oddssonar á Loðkinnhömrum, vönd- uð kona og vellátin. HaJlur Einarsson bóndi á Rangá í Norður-Múla- sýslu 17. ág. rúml. sjötugur, merkur bóndi; hann var jarðaður á hól í túni sínu, samkvæmt leyfisbrjefi. Aflabrögð á Austfjörðum voru lítil framan af sumrinu, enda var síld þá ekki að fá, en síðari hluta sumarsins heflr verið þar bezti síldarafli og þorskafli og hjelt áfram er síðast frjettist. Síld er nú í svo lágu verði ytra, að það borgar lítið meira en saltið og tunnurnar, en merkilegt hirðuleysi er það á Austfjörð- um, að síldin kvað naumast vera hirt neitt til matar. Á YestQörðum, t. d. Arnarfirði, ágætur þorskafli. Skólar settir hjer í bænum 2. þ. m. Latínuskólinn. Á hann komnir rúmir 100 læri- sveinar. Stýrimanuaskólinn með 14 sveina. Kvennaskólinn. Á honum 40 námsmeyjar. Barnasbóli Reykjavíkur með rúm 200 börn. Lælínaskólinn. Á honum verða 4 stúdentar í vet- ur: 3 í eJztu deild: Sigurður Pálsson, Skúli Árnason og ViJheJm Bernhöft og 1 í yngstu deild: Guðm. Guð- mundsson. Prestaskólinn byrjar 6. þ. mán. á honum verða 5 stúdentar, 2 i eldri deild: Ásmundur Gíslason og Pjetur Helgi Hjálmarsson og 3 í yngri deild: Benidikt Grön- dal, Jón Stefánsson og Páll Jónsson. Á barnaskóla Seltjarnarness, rúm 30 börn. Kenn- ari Sigurður Sigurðsson, sá er stýrt hefir þeim skóla mörg ár. Ferðamenn hingað: Skapti Jósefsson ritstjóri Austra kom hingað með »Jæderen« og fór aptur með sama skipi. Með hvalveiðabát frá Önundarfirði, kom Dr. Björn Olsen, fór af Thyra á Vesturlandi. kom úr mállyzkurannsóknum í Þingeyjar og Múlasýslum, síra Bjarni Þorsteinsson frá Hvanneyri í Siglufirði og L. Bjarnason sýslum. Isf. Báðir hinir síðast töldu fóru aptur með Thyra. Með »Alpha« Björn kaupm. Kristjánsson. Prestakall. Um Eyvindarhólaprestakall sækir Gísli Kjartansson. Skip komin: 16. sept. Johanne (66,34, P. L. Nissen) til Bryde frá Liverpool fór 23. til Englands; s. d. Dagmar (100,25 N. T. Nielsen) kom frá Hafnaríirði fór 23. til Eng- lands. 23. Ellinor (53,86, C. H. Jeffsen) kom frá Hafnariirði til Knudtzons, fór þangað aptur 26. 27. sept. gufuskipið Alpha (300,46, Brincmannj frá Hamborg með vörur til kaup- fjelags Borgíirðinga undir forstöðu Björns kaupm. Kristj- ánssonar, fer með fje. 28. Progres (145,06, Nygaard) til W. Christensen frá Dysart; s. d. strandferðaskipið Thyra norð- vestan um land (568,91, Garde). fór aptur sömu leið 3. okt. 29. sept. gufuskipið Jæderen (295,75, Larsen) frá O. Wathne á Seyðisíirði með kaupafólk, fór 30. 30. Söormen (58,20, H. Muxoll) frá Hafnaríirði til Knudtzons, fór 30. ------------------- Ný heimssýning. Árið 1896 verða25 ár liðin síðan Rómaborg var gjörð að höfuðstað Ítalíu, og heflr borginni farið talsvert fram síðan, og íbúum fjölgað þótt þeir sje enn tæpar 300 þús., sem er miklu minna en talið er víst, að verið hafi í henni á keisaratíma- bilinu, því þá gizka sumir á, að í henni hafi verið 2 miljónir íbúa, enda eru [stór svæði af borginni enn í rústum. sem byggð hafa verið á fyrri öidam. Á hinu nýja 25“ára Jhöfuðborgar afmæli hennar er afráðið að halda þar nýja heimssýningu, og á að byrja að vinna að því í haust í októbermánuði. Hvað sem annað verður að sjá á sýningu þessari, má telja víst, að þar verði nóg af alls konar listaverkum, bæði frá fyrri og síðari|tímum. Yflr 100 miljónir manna er sagt að tali ensku, yfir 41 miljón frönsku, 96 miljónir þýzku, 30 miljónir

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.