Óðinn - 01.02.1907, Blaðsíða 8

Óðinn - 01.02.1907, Blaðsíða 8
88 Ó Ð I N N . Pó tókst mjer að lialda hestunum frá örvita-æði, enda áttuðu þeir sig íljótt, þegar riddarinn aðkomni nam staðar. Hann heilsaði og mælti: »Gú morinnk »Sæli nú!« svaraði jeg. »Hvað ertu nú að fara Siggi?« »0, svona að leika mjer, að gamni mínu«. .Teg trúði því, að hann væri að leika sjer — að gamni sínu! Pví að allir leikir eru til gamans gerðir. — Jeg þekti Sigga vel. Hann lijet Sigurður Sveinsson og var heimilisfang hans þar i þorpinu, sem jeg stefndi til. Faðir hans var þurfamaður og margra ára handbendi sveitarinnar, sem jeg bjó í. En nú var hann fluttur i þorþið og dró þangað börnin sín, jafn- óðum sem þau uxu og komust á legg. Sigurður var elsta barnið lians og fulltíða maður orðinn. Veturinn áður en þessi atburður gerðist, liafði Sigurður komið til mín og. verið næturgestur. Ilann »Jeg á með liann — keypli hann hjerna um daginn«. »líeið þjer svo mjög á því?« spurði jeg. »Eða er þægilegt fyrir sjómanninn að binda við sig hest? Er það gott fyrir mann, sem bundinn er við þóptuna — og enga grasnyt liefur?« »0g þá er hægt að kaupa heyið handa honum«, svaraði hann. »Jú, þið getið þetta, ungu mennirnir! En hvað jeg vildi segja! Er nokkuð að frjetta úr Króknum?« »0-nei! ekki það sem frjettir geta heitið, nema livað duggarar eru altaf að koma inn á Krókinn eins og gengura. »Er nokkuð sjerstakt að segja af þeim?« spurði jeg. »Nei, öngvar frjettir, nema þetta sama, að þeir þurfa að sækja sjer vatn, og svo fá þeir sjer stúlkur til að þvo fyrir sig og bæta föt«. »Sækjast þær eftir þeirri vinnu?« spurði jeg. »Já, einsogvon er,þær fáhátt kaupgjald ogsvoleiðis«. Reykjavíkurljörn, sjeö sunnan frá á velrardegi. Fægt skautasvell er á miðri tjörninni, þar sc n fólkið sjest. Lengst til hægri handar sjcst mentaskólinn, upj)i í brekkunni; þá Iðnaðarmannnlnisiö (ieikhúsið), niðri við tjörnina; þá Templarahúsið, en bak við það þekjan og turninn á dómkirkjunni; þá alþingishúsið. Fjallið á bak við cr Esjan, var þá á ferð til hreppsnefndarinnar í þeim vændum að sækja um styrk til hennar handa föður sinum. Voru honum þvi fjárreiður á höndum. Faðir hans ætl- aði sjer að byggja timburhús þarna úti við æginn blá, og vildu þeir fá úr vasa sveitar sinnar fimm hundruð krónur. Sigurður var þá vel til fara, því líkt sem kon- ungsmaður væri. Hann rej'kti tóbak alla kvöldvökuna og kveikti oft í tóbaksviskinni, og eins þótt lifandi væri í moðinu. Jafnan lagði hann þrjár eldspýtur saman í einu og kveikti svo í sameining þessari — og var hann þá glaður maður í bragði og mennilegur. Petta alt saman rifjaðist upp fyrir mjer um leið og Sigurður reið fram á mig og skepnur minar. Mjer pótti nóg um fasið á flanganum og varð skapfátt. »Hvern fjandan ertu að þeysa núna, Siggi greyið ?« spurði jeg. »Bara að leika mjer á sunnudaginn, í góða veðr- inu. Jeg held það!« »Áttu hestinn, sem þú ríður?« »Pær eru þá liklega ekki falar í kaupavinnu í svcit stúlkurnar ykkar?« »Pað þykir mjer ólíklegt«, svaraði hann. »Er systir þin heima?« spurði jeg Sigurð. Hann játaði þvi. »Mundi jeg geta fengið hana?« »Pað er vist ekki hægt, liún vill vera heima við, þegar útlendingarnir koma.« »Þú ætlar víst í langferð, Sigurður?« sagði jeg nú, því að mjer sýndist liann vera búinn út meira en svo sem vænta mátti af útreiðamanni lieima við. »Já, jeg ætla að bregða mjer bæjarleið«. Pegar hann sagði þetta, varð hann drýgindalegur á svipinn, og því líkur sem um veturinn, þegar hann kveikti í lifandi og logandi tóbakinu — með þrem sam- anlögðum eldspýtum. — [Niðurl.] Guðm. Friðjónsson rærði í stílinn. J Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.