Óðinn - 01.01.1922, Blaðsíða 3

Óðinn - 01.01.1922, Blaðsíða 3
ÓÐINN Einstök vildarkjör! Kaupendur Lögrjettu og Óðnis fá góðar bækur fyrir hálfvirði. Eins og kunnugt er, hef jeg gefið út ekki lítið af góðum bókum á undanförnum ár- um. — Nú eru kaupendum Lögrjettu og Óðins boðin þau forrjettindi, að þeir fái þessar bækur keyptar, meðan upplag endist, fyrir hálfvirði, eða þar um bil. ]eg tel rjettara, að bjóða viðskiftamönnum blaða minna þessi hlunnindi, heldur en hitt, að setja verðið niður á bókunum jafnt fyrir alla. Þetta tilboð hljóðar því á þá leið, að skuldlausir kaupendur Lögrjettu og Óðins geta, er þeir borga yfirstandandi árganga biaðanna, hvors um sig, fengið þær bækur, sem taldar eru upp hjer á eftir, með því verði, sem þar er fram tekið, afhentar á afgreiðslustofum blaðanna. Þeir, sem óska að fá bækurnar sendar út um land með pósti, borgi auk þess burðargjald, sem tilfært er í svigum aftan við nafn hverrar bókar. Þeir, sem kaupa fyrir minst 30 kr., geta þó fengið bækurnar sendar burðargjaldsfrítt á tilteknar hafnir kringum land, sem strandferðaskipin koma við á. Það skal skýrt tekið fram, að menn geta aðeins fengið bækurnar með þessum kjör- um á afgreiðslustofum blaðanna, en ekki hjá bóksölum, og er þeim óheimilt að selja bæk- urnar með þeim kjörum, sem hjer eru boðin. Tilboðið nær til allra bóka, sem jeg hef gefið út, að örfáum undanteknum, sem ann- aðhvort eru uppseldar, eða því sem næst uppseldar. Meðal þessara bóka eru margar bestu bækurnar, sem út hafa komið hjer á síðari árum, svo sem bækur Einars H. Kvaran, ]óns Trausta, ]óhanns Sigurjónssonar, Gunnars Gunnarssonar o. s. frv. Hjer á eftir fer skrá yfir bækurnar, og er þar sýnt verðið og afslátturinn. Tölurnar aftast, í svigunum, sýna burðargjaldið í aurum undir hverja einstaka bók, og geta menn sent það í frímerkjum, ef hentara þykir. Skáldsögur: Sögur Rannveigar I. Tvær gamlar sögur lieft; áður kr. 5,50, nú kr. 3,00 (40) heft: áður kr. 5,00, nú kr. 3,00 (40) RINAK H. KVARAN: innb.: — — 8,00, — — 5,00 (50) Sálin vaknar „______ _ . .. „ , )ON TRAURTI: Bessi gamli heft: áður kr. 5,00, nú kr. 2,50 (50) innb: — — 6,50, — — 3,50 (50) LeySing heft: áður kr. 6,00, nú kr. 4,00 _ . heft: áður kr. 7,00, nú kr. 3,50 Sambyli heft: áður kr. 8,00, nú kr. 5,00 (50) Borgir Samtiningur innb: — — 10,50, — — 7,00 (70) heft: áöur kr. 4,00, nú kr. 2,00 heft: áður kr. 10,00 nú kr. 6,00 (50)

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.