Óðinn - 01.01.1923, Síða 3

Óðinn - 01.01.1923, Síða 3
í Nýjar bækur Útgefandi: Þorsteinn Gíslason. íslensk endurreisn. Tímamót í menningu 18. og 19. aldarinnar. Eftir Vilhjálm Þ. Gíslason. Sbr. bls. 87 í þessu hefti Oðins. Sögukaflar af sjálfum mjer, eftir Matthías ]ochumsson. Verð kr. 15,00, í bandi kr. 18,00 og kr. 20,00. Erfiminning. Ræður og kvæði, flutt við útför sjera Matthíasar Jochumssonar, og fjöldi erfiljóða, sem um hann hafa verið kveðin. Einnig ritgerðir eftir Einar H. Kvaran og Sigurð Nordal prófessor. Skrautútgáfa í litlu upplagi. Verð kr. 10,00. Sögur Rannveigar I.— II., eftir Einar H. Kvaran. Verð I. kr. 5,50, innb. kr. 8,00, II. kr. 5,00, innb. kr. 7,50, I.—II. í einu bindi kr. 14,00. Sveitasögur, eftir Einar H. Kvaran. Verð kr. 10,00, í bandi kr. 13,00. Kvæðabók, eftir ]ón Trausta. Safn af ljóðmælum hans, sem áður höfðu birtst til og frá. Gefin út til minningar um fimtugs-afmæli höf. Verð kr. 7,00, innb. kr. 10,00. Dýrið með dýrðarljómann, leikur í ljóðum eftir Gunnar Gunnarsson. Verð kr. 6,00. Ragnar Finnsson, skáldsaga eftir Guðmund Kamban. Verð kr. 10,00. Andvörp, skáldsögur eftir Björn Austræna. Verð kr. 5,00. Nokkrar sögur, eftir Halldór frá Laxnesi. Verð kr. 3,00. Hinn bersyndugi, skáldsaga eftir ]ón Björnsson. Verð kr. 8,00. Stafrof söngfræðinnar, eftir Björn Kristjánsson. Verð kr. 4,50. Heimsstyrjöldin, samtíma frásögn, eftir Þorstein Gíslason. Af henni eru komin út 3 hefti, hvert 12 arkir, og verður útgáfunni að lík- ✓ indum lokið á þessu hausti. Utgefendur eru Steindór Gunnarsson prentsmiðju- stjóri og Þorst. Gíslason.

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.