Óðinn - 01.01.1923, Qupperneq 4

Óðinn - 01.01.1923, Qupperneq 4
OÐINN Kristján Ó. Skagfjörö Talsími 647. Reykjavík. Umboös- og heildsöluverslun. Pósthólf 411. FYrirliggjandi vörur í heildsölu til kaupmanna og kaupfjelaga: Útgerðarvörur: Fiskilínur enskar 1 til 6 lbl., Lóðataumar 18 og 20 , Lóðaönglar extra extra long nr. 7, 8 og 9, Lóðabelgir, Netagarn fjórþætt, Manilla allar stærðir, Grastóverk o. fl. Málningavörur: Sissons alþektu farfavörur, Lökk allskonar nýkomin, hvítt ]apan-Lakk, mislitt Lakk í smádósum, Bílalökk, Þurkefni, Terpentínuolía, Hall’s Distemper, Primisize, Mennia, Húsafarfi, Presseningafarfi, Lestafarfi hvítur, yfir og undir, Botnfarfi á stál- og trjeskip, Zinkhvíta, Blýhvíta, Olíurifinn farfi, Úthrærður olíufarfi í 1, 2 og 4 Ibs. dósum, Duft, rauð, gul og græn. Trjelím o. m. fl. Brauðvörur: Henderson’s kökur og kex í fínum blikkkössum, Snowflake kex sætt, Viking og Kabin kex ósætt. Hreinlætisvörur: New-Pin þvottasápa, Handsápa ýmisk., Zebra ofnsverta, Brasso fægilögur, Reckitt’s þvottablámi, Robin línsterkja, Cherry Blossom skósvarta, Bonevax, Silfur-fægilögur. Enn fremur hvít Vaxkerti afaródýr. Fatnaðarvörur fyrir karlmenn: Enskar húfur, Linir hattar, Flibbar, Manchetskyrtur, Bindi, svört og mislit, Axlabönd, Sokkar, Sokkabönd, Ullarpeysur, Fataefni, Vasaklútar, Rykfrakkar, Pakk- húsfrakkar o. m. fl. Það er þjóökunnugt, aö Skóverslun Lárusar G. Lúðvígssonar Þingholtsstræti nr. 2, Reykjavík, er hin langstærsta á íslandi. Hefir ávalt fyrirliggjandi feikna úrval af alls konar skófatnaði. Ekki er það síður kunnugt, að sama skóverslun hefir á sjer almennings orð fyrir að selja að eins vandaðan skófatnað fyrir lægra verð en aðrir. Á skósmíðavinnustofunni er gert við slitinn skófatnað og nýr smíðaður. Hafið fyrir fasta reglu, þegar yður vanhagar um skófatnað, að koma fyrst í Skóverslun Lárusar G. Lúðvígssonar. Talsímar: Búðin 82. Skrifstofan 882.

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.