Óðinn - 01.07.1923, Blaðsíða 4

Óðinn - 01.07.1923, Blaðsíða 4
ÓÐINN Kristján Ó. Skagfjörö Reykjavík. Umboössali. Heildsali. Talsími 647. Pósthólf 411. Útgerðarvörur: Fiskilínur, Manilla, Tjörukaðall, Onglar, Botnvörpur, Trawlgarn, Vírar, Netagarn, Segldúkur, Síldarnet, Korkur, Keðjur, Akkari, Blokkir, Fötur og svo framvegis. Ýmsar vörur: Skipsbrauð, Smjörlíki, Súkkulaði og sætindi, Niðursoðnar vörur, Leirvörur, Glervörur, Smíðatól, Reiðhjól, Hessian og Pokar, Skófatnaður, Regnkápur, Vefnaðarvara, Tilbúinn fatnaður, Handsápa, Þvottasápa, Linoleum o. s. frv. Underwood heimsfrægu ritvjelar. Varmouth alþekti olíufatnaður, sem er sá besti, er til landsins flytst. Fram & Dalia þjóðkunnu skiivindur. Sissons brothers alkunnu málningavörur, sem eru seldar í öllum stærstu versl. á Islandi. KAUPMENN! Munið eftir að allar vörur, sem jeg sel, bæði í umboðs- og heildsölu, eru frá bretskum verksmiðjum, nema ritvjelar og skilvindur, en það er í Englandi, sem kaupin eru best á öllum vörum. 1 Þaö er þjóökunnugt, að Skóverslun Lárusar G. Lúövígssonar I f/ l Þingholtsstræti nr. 2, Reykjavík, i i er hin langstærsta á íslandi. Hefir ávalí fyrirliggjandi feikna úrval af alls konar skófatnaði. Ekki er það síður kunnugt, -að sama skóverslun hefir á sjer almennings orð fyrir að selja að eins vandaðan skófatnað fyrir lægra verð en aðrir. Á skósmíðavinnustofunni er gert við slitinn skófatnað og nýr smíðaður. Hafið fyrir fasta reglu, þegar yður vanhagar um skófatnað, að koma fyrst í Skóverslun Lárusar G. Lúðvígssonar. Talsímar: Ðúðin 82. Skrifstofan 882.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.