Óðinn - 01.01.1926, Blaðsíða 2

Óðinn - 01.01.1926, Blaðsíða 2
OÐ I N N Símnefni: Perla. Símar: 94 og 512. Pósthólf: 34. Skrautgripaverslun Malldóvs Sigurðssonar, Rvík. Langstærsta skr autgrip av erslun landsins. Sendir vörur út um alt land gegn póstkröfu. Hefur mest úrval af tækifærisgjöfum handa ungum og gömlum, og er hjer talinn lítill partur af öllu, sem til er: Borðbúnaður úr silfri, pletti og nikkel, svo sem kaffistell, ávaxtaskálar, skeiðar, gaftlar, hnífar o. m. fl. — Skrautgripir úr platínu, gulli og silfri. Þar á meðal steinhringar, slipsnálar, úrfestar, kapsel, hálsmen, armbönd, skúfhólkar, ermahnappar, miilur, millufestar, svuntupör, svuntuhnappar, silfurbikarar, jl signet, Eversharp blýantar, sjálfblekungar, vasahnífar, tóbaksdósir, göngustafir, kíkirar, loftvogir, hitamælar, '< gleraugu, Gilette-rakvjelar og blöð í þær, o. fl., o. fl. — Ur (gull, silfur og nikkel), vönduð og aftrekt. — Klukkur af öllum gerðum. — Saumavjelar þýskar, afargóðar.-Trúlofunarhringar af nýjusfu gerð og með lægsta verði, grafið á þá af besta leturgrafara landsins. (Sendið nákvæm mál, helst mjóa pappírsræmu, en ekki band eða snúru, sem lengist við það að snúðurinn fer af). Gúmmístigvjel og Gúmmískó verður ætíð best að kaupa þar sem úrvalið er mest. Við höfum nú fyrirliggjandi stærra úrval af Gúmmískófatnaði en nokkru sinni áður, og verðið er mjög mikið lækkað síðan í fyrra. — Leður-skófatnað höfum við, við allra hæfi, lang- stærsta og besta úrval á landinu. Biðjið um verðskrá með myndum, sem mun verða send yður um hæl. -- Póstkröfur afgreiddar fljótt og vel. Lárus G. Lúðvígsson, Skóverslun. Pósthólf: 968 og 31. Símnefni: Ludvigsson.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.