Óðinn - 01.07.1926, Side 1

Óðinn - 01.07.1926, Side 1
O Ð I N N Bókav. Þorsteins Gíslasonar Þingholtsstræti 1. I fyrra var lækkað mikið verð á öllum bókum, sem Þorsteinn Gíslason hefur gefið út, og fylgir hjer verðskrá: Alexander Jóhannesson: Hugur og tunga kr. 6,00. Árni Thorsteinsson: Tíu sönglög kr. 3,00. Einsöngslög I.—IV. kr. 6,00. (Einstök hefti kr. 1,50). Björn austræni: Andvörp kr. 3,00. Björn Kristjánsson: Stafróf söng- fræðinnar ib. kr. 3,00. Conan Doyle: Morðið í Lauristons- garðinum kr. 1,00. Baskervillehund- urinn kr. 2,50. Einar H. Kvaran: Sálin vaknar kr. 3,00; ib. 5,00. Syndir annara kr. 2,00; ib. 2,50. Líf og dauði kr. 2,50; ib. 3,50. Sambýli kr. 7,00; ib. 9,00. Sögur Rannveigar I. 3,00; ib. 5,00. Sögur Rannveigar II. kr. 3,00; ib. 5,00. Sögur Rannveigar I,—II. ib. kr. 10,00. Trú og sannanir kr. 5,00; ib. 8,00. Sveitasögur kr. 7,50; ib. 10,00. Stutt- ar sögur kr. 9,00; ib. 11,50. Funk: Um þjóðarbúskap Þjóðverja kr. 1,00. Gestur: Undir ljúfum lögum kr. 5,00; ib. 7,50. Grímur Thomsen: Ljóðmæli kr. 2,00. Rímur af Búa Andriðssyni kr. 0,50. Guðmundur Björnson: Mannskaðar á íslandi kr. 0,10. Næstu harðindin kr. 0,25. Guðmundur Friðjónsson: Kvæði kr. 10,00; ib. 13,50 og 15,50. Guðmundur Hannesson: Skipulag sveitabæja kr. 2,50. Ut úr ógöngun- um kr. 2,00. Guðmundur Kamban: Ragnar Finns- son kr. 7,50. Gunnar Gunnarsson: Ströndin kr. 4,50; ib. 6,00. Vargur í vjeum kr. 3,50; ib. 5,00. Drengurinn kr. 2,00. Sögur kr. 1,50. Sælir eru einfaídir kr. 7,00; ib. 9,00. Dýrið kr. 3,00. Halldór frá Laxnesi: Nokkrar sög- ur kr. 2,00. H annes Hafstein: Ljóðabók kr. 12,50; ib. 16,00 og 18,00. Headon Hill: Æfintýri kr. 0,75. H ulda: Segðu mjer að sunnan kr. 2,50; ib. 5,00. Indriði Einarsson: Dansinn í Hruna kr. 7,50. Jóhann Sigurjónsson: Fjalla-Ey- vindur kr. 3,50. Galdra-Loftur kr. 2,00; ib. 2,50. Jón S. Bergmann: Farmannsljóð kr. 3,00. Jón Björnsson: Ogróin jörð kr. 3,00; ib. 6,00. Hinn bersyndugi kr. 4,50. jafnaðarmaðurinn kr. 4,50. Jón Jacobson: Mannasiðir kr. 3,00; ib. 5,00. Jón Laxdal: Einsöngslög kr. 3,50. Jón Ófeigsson: fslenskt skólakerfi kr. 1,00. Jón Trausti: Dóttir Faraós kr. 2,00. Tvær gamlar sögur kr. 3,00; ib. 5,00. Bessi gamli kr. 6,00. Samtíningur kr. 6,00. Kvæðabók kr. 5,00; ib. 7,50. Leysing kr. 5,00. Borgir kr. 3,00. Matthías Jochumsson: Sögukaflar kr. 10,00; ib. 13,00; í skinn 15,00. Erfiminning kr. 6,00. Ritsafn Lögrjettu kr. 0,75. Sienkiewicz: Með báli og brandi I. kr. 4,50. Með báli og brandi II. kr. 3,50. Barter Sigurvegari kr. 0,75. Sigfús Blöndal: Drotningin í Algeirs- borg kr. 4,00; ib. 6,00. Sigurður Magnússon: Um berkla- veiki kr. 1,00. Sigurður Vilhjálmsson: Sólskins- blettir kr. 0,25. Sigurður Þórólfsson: Alþýðleg veð- urfræði kr. 2,00. Sigurjón Jónsson: Oræfagróður kr. 4,00; ib. 6,50. Sögusafn Reykjavíkur kr. 0,25. Tryggvi Sveinbjörnsson: Myrkur kr. 3,00. Twedale: Ut yfir gröf oá dauða kr. 2,50; ib. 6,00. Walter Scott: ívar hlújárn kr. 3,50. Verne: Dularfulla eyjan kr. 1,00. Victor Hugo: Vesalingarnir I. Fantína kr. 5,00. Vilhj. Þ. Gíslason: Islensk endur- reisn kr. 9,00; ib. 12,00; í skinn 15,00. íslensk þjóðfræði kr. 3,50. Þorsteinn Gíslason: Ljóðmæli kr. 4,50; ib. 9,00; ib. í skinn 11,00; ib. í alskinn 15,00. Dægurflugur. Nokkrar gamanvísur kr. 3,00; ib. kr. 5,00. Heimsstyrjöldin kr. 25,00; ib. 32,00. Nokkur kvæði kr. 0,50; ib. 1,00. jónas Hallgrímsson kr. 0,30. Riss kr. 0,50. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson: Heim- hugi kr. 4,00. Þrjár sögur (C. Ewald og B. v. Sutt- ner) kr. 0,75. Kipling: Sjómannalíf kr. 2,50. Maupassant: Sögur kr. 0,50. Bækurnar eru seldar hjá kaupfjelögum og bóksölum úti um land. Afgreiðsla Lögrjettu og Óðins er í Bókaversl. Þorsteins Gíslasonar Þingholtsstræti 1. -- Reykjavík.

x

Óðinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.