Óðinn - 01.01.1930, Blaðsíða 2

Óðinn - 01.01.1930, Blaðsíða 2
OÐINN Kristján O. Skagfjörö Reykjavík. Talsími 647. Umboös- og heildsöluverslun. Pósthólf 411. Fyrirliggjandi vörur í heildsölu til kaupmanna og kaupfjelaga: Utgerðarvörur: Fiskilínur enskar til 6 lbl., Lóðataumar 16, 18 og 20", Lóðaönglar extra extra long nr. 7, 8 og 9, Lóðabelgir 3 stærðir, Netagarn 3 og 4 þætt, Handfæraönglar, Manilla tóverk, Gras- tóverk, Trollgarn, Vírar galv., Bambusstangir o. fl. Málningavörur: Sissons alþektu farfavörur, Lökk allskonar nýkomin, hvítt Japan-Lakk, mislitt Lakk í smádósum, Bílalökk, Þurkefni, Terpentínuolía, Hall’s Distemper, Primisize, Menja, Húsafarfi, Pres- seningafarfi, Lestafarfi hvítur, yfir og undir, Botnfarfi á stál- og trje-skip, Zinkhvíta, Blýhvíta, Olíurifinn farfi, (Jthrærður olíufarfi í 1, 2 og 4 lbs. dósum, Duft, rauð, gul og græn, Trjelím o. m. fl. Brauðvörur; Snowflake kex sætt, Skipskex bæði sætt og ósætt, Henderson’s kökur og smákex. Hreinlætisvörur: Brasso fægilögur, Silvo silfurfægilögur, Zebro ofnlögur, Zebra ofnsverta, Seekkit’s þvottablámi, Windolene glerfægilögur, Karpol bílafægilögur, Robin linsterkja, Wisk ræstiduft, Min húsgagnaáburður, Mansion gólfgljái, Cherry Blosson skóáburður, Margerion’s handsápa, ýmsar teg. þvottasápur og þvottaduft, Raksápa, Ðlautsápa Crystal besta teg. Fatnaðarvörur fyrir karlmenn: Enskar húfur, linir hattar, flibbar, manchetskyrtur, bindi, svört og mislit, axlabönd, sokkabönd, sokkar, ullarpeysur, nærfatnaður, ermabönd, treflar, milliskyrtur, nankins- fatnaður, pakhúsfrakkar, reiðbuxur, regnkápur, rykfrakkar o. m. fl. FRAM skilvindur 5 stærðir. Dahlia strokkar 3 stærðir. Verslun jes Zimsen, Reykjavík. Nýlenduvörudeild: Kaupir: Lambskinn og kálfskinn. Ðestu vörur! Selur: Allskonar nýlenduvörur. Besta verð! Járnvörudeildin er nú sem endranær birg af allskonar: . Smíðatólum, járnvörum, Búsáhöldum, Byggingavörum, Málningu, Landbúnaðaráhöldum, Rúðugleri, Kítti, .Saurn og fleiru. Þar sem verslunin er þekt um land alt fyrir að flytja eingöngu vönduð- ustu vörur með sanngjörnustu verði, þá verslið sjálfs yðar vegna aðeins í járnvörudeild ]es Zimsen.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.