Óðinn - 01.01.1933, Blaðsíða 4

Óðinn - 01.01.1933, Blaðsíða 4
OÐ I N N VátrYsgingafjelagið „LONDON“, ábyggilegasta og ríkasta lífsábyrgðarfjelagið, sem starfar hjer á Iandi. Brunatryggingar, — sjóvátryggingar, — liftryggingar, — elli- styrkstryggingar, — sjúkratryggingar, — bifreiðatryggingar. „LON DON“ hefur lánað mörg stórlán hingað til lands. Utibússtjóri Þorvaldur Pálsson, læknir. Hafnarstræti 17. Sími 334. MASONITE þilborðin sænsku er sá efniviður, sem auðveldaster að vinna úr. MASONITE MASONITE þilborðin eru það áferðarfalleg, að óþarft er að mála þau. þilborðin eru nothæf nær alstaðar þar, sem nota má borðvið — en langtum fljótara og auðveldara að vinna úr þeim en venjulegum borðviði. MASONITE þilborðin eru framleidd af mörgum mismunandi gerðum, til margvís- legra nota. MASONITE þilborðin eru einnig framleidd sem harðviður, og mun ódýrari en t. d. eik. MASONITE þilborðin eru mun heppilegri en t. d. þilspónn, því þau verpast ekki, þó raki komi að þeim. MASONITE þilborðin eru fyrirliggjandi hjá okkur, og gefum við fúslega allar nánari upplýsingar um þau. — — Biðjið um verðskrá og sýnishorn. MJÓLKURFJELAG REYKJAVÍKUR (SÍMI: 1125 — sex línur). Bókaverslun Þovsteins Gíslasonar, Þingholtsstr. 17, Reykjavík, gaf 1931 út síðara bindið af hinni heimsfrægu skáldsögu GLÆPUR OG REFSING, eftir F. Dostojefskij, í íslenskri þýðingu eftir Vilhj. Þ. Gíslason. Fyrra bindið kom út 1930. Þessi bók er fram- hald útgáfu á Urvalsritum heimsbókmentanna, en fyrsta sagan í því safni er Vesalingarnir, eftir V. Hugo, sem nú er orðin mjög þekt og vinsæl bók hjer á landi. Síðastliðið ár komu út Sendibrjef frá Benedikt Gröndal og til hans, sjerlega skemtileg bók. — 1930 kom út Fjallkonumynd Gröndals frá 1874, 2. útgáfa, litprentuð eftir spjaldi því, sem Gröndal hafði málað handa sjálfum sjer, og er þetta þjóðlegt listaverk og hin fegursta veggprýði á íslenskum heimilum. — í ár kemur út: Ýmislegt (fyrirlestur, ferðasaga, leikrit) eftir B. Gröndal.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.