Reykjavík - 11.04.1900, Blaðsíða 3

Reykjavík - 11.04.1900, Blaðsíða 3
11 væri bannað að reykja milli þátt- anna inni á áhorfendasvæðinu kost- aði heldur ekki mikið. Svo þarf annaðhvort að setja gæzlunnmn yfir börnin í leikhúsinu, eða að banna yngri börnum en 10 ára aðgang, því þau trufla bara með því einu — að vera börn, og láta eins og börn. ;Oýrðin! ;í)ýrðin! Kátt er nú í sveitunum því komið er vor, kláðalausir gemlingar og ekki minst á hor; ef aðhjúin yndusérþar ofurlítið skár yrði sjálfsagt búskapurinn fallegur i ár. En viðast eru hjúin nú svo vits- munarik, þau vilja fara’ að „spraða sig“ og kornast suð’r í Vik; þar má ganga’ á skóia og það er staða feit. — Já, er það kannske munur eða pæla uppi’ í sveit. í Reykjavík er gaman oft á göt- unum að sjást, og gaman lika að horfa þar á „sjó- arana“ slást, eða hevra nýjung, sem einatt skeð- ur þar, að yngissveinn og stúlka verði „kærustupar". í sveitinni er annað, þar svitna hjúin brátt, á sumarin við göngur og rakstur eða slátt, ávetrum eru gegningar,—þáverð- ur aldrei hljótt af vefstólum og rokkum, sem glamra dag og nótt. í kaupstaðnum er sæla, þar heyr- ast önnur hljóð, hornasláttur, dans eða sungin fög- ur Ijóð, enginn þarf að vinnaog þrifastallir þó, — þar er bara að taka sér lifið með ró. Von er því að sveitahjúin vilji komast brott, vagga sér i dýrðinni og lifa nógu „flott“. — En vinnuhjúa farganið er verra’ en hundafár hjá veslings sveitabóndanum, það finnur hann í ár. Plausor. í). 0sflund 4rú6oði prédiltúr 1. pdskadag i ©oodHÍemplara-fíúsinu úl. BÍðdegis. ^Jllir velfjomniij. Alls konar kramvara, mjög hillcg fæst í vcrzhiii STURLA JÓNSSONAR. Útg. og áb.m.: Þorv. Þorvarðsson. Aldar-prentemiðja. K.vík. Skemti- og fræðiblaðið „HAUKUR“ Vcrzlun Síurlu Sónssonar, tJléaísfr. 14 selur alls konar vörur mjög billega móti peningum, svo sem : Kaffi Riisgrjón Export Sagogrjón Kandís Bankabygg Melís, höggvinn Do. mjöl do. óhöggvinn Riismjöl Púðursykur Sagomjöl Strausykur Kartöflumjöl Rúsínur Flórmjöl nr. 1 Kúrenur Do. — 2 Gráfíkjur Rúgmjöl Kirseber Alls konar niður- The soðinn matur Kaffibrauð fleiri teg. og rnargt fleira. Grænsápa Stangasápa Handsápa fl. teg. Soda Skósvertu Ofnpúlver Rjól Rullu Reyktóbak fl. teg. Vindlar Takið eftir! Nú er aftur kominn þessi marg-eftir- spurði s k ó - og vatnsstígvéla- áburður til Jóh- Jenssonar. Verzlun Sturla Jónssonar selur Lauk á 12 au. pundið. Munið, að alls lconar úr og klukkur og gullstáss og trúlofunarhringir og borð- búnaður úr silfri og silfurpletti fœst bezt og ódýrast í öllum Eeykjavíkurbœ hjá Guðjóni Sigurðssyni, Austurstræti 14, Reykjavík. Á sama stað fæst bezta sort af Singers etálsaumavélum, sem eru viðurkendar að vera hinar beztu. Pessar saumavélar fást hvergi annarsstaðar á Suðurlandi. rT~'vö loftherbergi og tvö kjallara- ^ herbergi fást til leigu 14. Maí. Upplýs. á afgr.st. “Rvíkur." Strákústar Tjörukústar Stufukústar Penslar af allri tegund fæst í verslun Sturlu Jónssonar. ◄ ◄ < i i i i i i i i i i i i i i i i i i r / (Bfqfur Sv&insson, guíísmiéur Austurstræti 5, Reykjavík h e f i r lang-stærsta úrval ■ 3 af alls konar gullstássi: Z ’S brjóstnálum ■ . * s úi'keðjum af silfri, 0: 3 3 V slipsprjónum karlm. «= £ ‘2 double, talrni, nikkel. Ö 3 Q> > steinhringum Ágætlega vönduð úr tt 3 £ armböndum 0 5 , JS í silfurkössum. p+ O (Q L kapselum alls konar s. XO 3 Trúlofunarhringar (8 S ‘■5 s hálskeðjum B £ hvei'gi betri. 3 a ? 3 S) 0) fingurbjörgum B -S Skúfhólkar úr gulli tt +* L brjóst- og fc I ■J s og gullpletti, 3 O J_ kragahnöppum E .£: > B) einkar haldgóðir < n 2. C8 e m an chethnöppum c S s og ótal margt fleira. 2. 3 V SINGERS STÁL-SAUMAVÉLAR hvergi ódýrri. Alt af nýtt með hverri póstskipsf árið um kring. er ð ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► r ► ► ► ► ► ► Parker Fountain Pens (lindarpennar eða sjáiíblekungar) komu með Skálholti til D. Gstlunds, Aldar-prentsm. Parker Fountain Pens eru varanlegastir og beztir allra lindarpenna.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.