Reykjavík - 27.07.1900, Blaðsíða 1
-A_TJC3-Xi-5rsi3sra-^.- oo- frettablað.
15. tbl. 1. árg.
Árgangurinn (alt að 20—25 tbl.) kostar liér í bænum 25 au.,
en 50 au., ef sent er með póstum.
ALT FÆST ( THOMSENS BÚÐ.
cPanclpappinn
enn til og veiður pantaður þegar
birgðirnar þrjóta.
SIGF. EYMUNDSSON.
Af því
að nú er farið að liða á sumarið,
sel ég nokkur
sumarfrakkaefni
með 15°/0 afslætti.
(£>uðm. ^igurðason,
14 Bankastr. 14.
Uapztpctppír
bæði fallegur, góður og ódýr,
fæst hjá
SIGFÚSI EYMUNDSSYNI.
Isíenzkir rokkar,
eftir hinn viðurkenda rokkasmið,
fást í verzhm
Friðriks Jónssonar,
4 Vallarstr. 4.
cRitstÖr-f fyrir almeiming tek-
c/ ur midirritaður að sér
eins og að undauförnu.
Guðm. Magnússon.
Ef þú týnir einhverju, þá færðu
það aftur, ef þú auglýsir unr það
í „Reykjavík. “
tæplega borga sig. Enn þá meira
gránar þó gamanið, þegar pósthús
og aðrir staðir, sem frímerki eru
föl á, eru lokaðir; til dæmis á næt-
urþeli geta menn orðið í stökustu
vandræðum með bróf, sem endi-
lega þarf þó að sendast með póst-
inum næsta morgnn. Franskur
verkfræðingur iieflr nú bætt úr þess-
um vandræðum ; hann heitir Janisch.
Hinn fyrsti frímerkjamælir er nú í
anddyrinu á hinu stóra pósthúsi
“Rue de Louvres" í París. Mælir-
inn er frábærlega þægilegur. Ofan
á honum eru metaskálar, sem til-
greina, þegar bréfið er lagt á þær,
upphæð burðargjaldsins. Frímerki
eða, ef menn vilja, brefspjöld, fást
svo með því, að stinga peningum
inn í göt að hólfum, sem tilgreint
er við, hvaða frímerki séu í hverju.
Og til þess að ekkert vanti, er þar
líka áhald til að væta frímerkin
með áður en þau eru látin á bréfln.
Það ætti því ekki að líða á löngu
þangað til menn víðsvegar um bæ-
inn geta notað þessi verkfæri —
helzt við hvern póstkassa. Ekki
þarf að efast um, að pósthúsið hór
fylgist með tímanum, þar sem
alt er nýtt: pósthúsið sjálft, póst-
meistarinn, hans önnur hönd Þori.,
Yilhjálmur og Guðni. Jónas er að
eins einn eftir af gamla slcólanum.
27. Júlí 1900. ]
• ra us
FOR GEMYTLIGE MENNESKER.
Humorístiske Gemyt, Fixeer og Trylle-Artikler til
Moro i Selskaber. Model-Photographier fra
35 ere. Plkante Beger. Skriv efter Prisliste!!
og indlæg 16 ere i islandske Frimærker.
i. A. Larsen
Lille Kongensg. 39. Kblivn.
Auglýsið í
„Rey kjavík.“
Fundur hátíðanefndarinnar 2. ág.
var haldinn á miðvikudagskvöldið
út af því að bannað er að halda
hátíðina vegna skarlatssóttarinnar.
Yarð eftir nokkrar umræður ofan
á: 1. að fresta hátíðinni óákveðið,
2. að fela forstöðunefndinni að fara
þess á (eit að í samræmi við bann
þetta væru einnig bannaðar ýmsar
aðrar samkomur. T. d. að taka
er í ráði feikna-gildi við komu
stúdentanna — bæjarsjóðsgildið —
sem engu síður má álíta hættu-
legt. Ef álitið er svo hættlegt að
márgir komi til bæjarins á þjóð-
hátíðinni, þá er engu síður hættu-
legt, að leifa mönnum hjeðan úr
bæ að ríða upp um allar sveitir
og fara hvert á land sem er, eða
koma saman, hvar sem vera skal
við ýms önnur tækifæri eins og t.
d. kirkjuvígsluna á Bessastöðum
næstk. sunnudag, sem margir ráð-
gera að sækja, og pvona mætti
lengi telja upp.
í gær kom hingað hið enská
listiskip „Cuzco", er von var á,
því nær stundvíslega kl. 4, eins og
ákveðið var. Með því var margt
ferðamanna, sem var að skoða sig
um hér í bænum í gær og fer í
dag til Þingvalla.
Trúlofuð eru verzl.m. Samúel
Richter frá Stykkishólmi og fröken
Guðrún Norðfjörð. Rangt var í
síðasta blaði nafn á unnustu Einars
Björnssonar, á að vera: Margrét
Sigurðardóttir, en ekki: Ragnheiður.
Jarðarför húsfreyju Rósu Jóns-
dóttur fór fram í gær.
20. þ. mán. létst hér í bænum
Ásgeir Möller smiður, eftir mjög
langa legu. Jarðarförin fer fram í
dag.
X^jung.
Frímcrkjamælir er verkfæri,
sem kemur í mjög svo góðar
þarfir. Allir vita hve óþægilegt
er fyrirkomulagið á frimerkja-
sölunni? Ef menn hafa eigi ávalt
nægan forða af frímerkjum hjá
sór, verða menn annaðhvort að
fara langar leiðir til pósthúss-
ins og kaupa þar frímerki eða
ónáða einn eða annan nágranna,
sem maður hyggur að kanske liafl
frímerki; en frímerkjasala þykir
^r 6œnum.
Gest i r.
Hér hafa verið þessa viku Egg-
ert Benediktson Laugardælum og
Þorsteinn læknir Jcnsson í Vest-
mannaeyjum. Með „Vesta“ komu:
student Bjöni Bjarnarson frá Við-
flrði, frú Þ. Jónassen, fröken Ragn-
hildur Thorsteinsson frá Bíldudal,
húsfreyja Sigríður Lúðvíksdóttir frá
I ísaflrði, séra Þorvaldur Jakobson i
Sauðlauksdal, Sigfús Sveinbjarnar-
son o. fl.