Reykjavík - 03.08.1900, Blaðsíða 2

Reykjavík - 03.08.1900, Blaðsíða 2
50 farið á leit, að þeir bæjarmenn, sem mega sín meira en alment gerist, stuðluðu að því — einmitt nokkuð með tilliti til hinna fátækari — að hátíð þessi væri í sem beztu lagi; það mundi hressa margan, að njóta þar hollrar og sannrar skemtunar, sem er þreyttur og ef til vill að gugna í baráttunni fyrir lífsþörfum sín og sinna. En þetta, hve lítið sumir álitu mist, þótt hátíðinni væri slept, sýnir, að hún er sumum alt annað en kappsmál. Þessir menn vita, þeir hafa nóg sér til gamans og hvað á svo að vera að hugsa um hina! „Það gerir svo sem eklc- ert til, þótt ekkert verði úr þjóð- hátíðinni, við getum skemt okkur þegar stúdentarnir koma. Stóru veizluna má ekki banna, því við viljum ekki missa hana“(!!) Petta þjóðhátíðarbann og að leyfa svo t. d. stúdentagildið, gefur mönnum fulla ástæðu til að hugsa svipað þessu. Ooncert hóldu þeir hr. Brynjólf- ur Þorláksson og stúdent Sigfús Ein- arsson á Eyrarbakka síðastl. sunnu- dag með aðstoð frk. Kristr. Hall- grimsson. Yar Concertinn illa sótt- ur, enda gátu menn nú afsakað sig með skarlatssóttar-felmtri. Skáldinu Páli Ólafssyni fagnað. í gærkveldi var Páli Ólafssyni og konu hans Ragnhildi Björnsdótt- ur, haldið veglegt samsæti í „Iðno“. Yar þar fagnaður hinn mesti, ræðu- höld etc. Samsætið var setið af nær 50 manns, körlum og konum. Gestlr. Af gestum hér í bænum má nefna sýslumann Rangvellinga Magnús Torfason með frú sinni og séra Magnús Þorsteinsson. Af Eyrar- bakka eru hér staddir hr. verzh- maður Gísli Jónsson og hr. organ- isti Jón Pálsson, báðir með konu sinni, o. fl.; ætla héðan til Þing- valla og þaðan heim. Með „Laura“ sigldu um daginn dr. Björn M. Ólsen, Eggert Claesen stud. jur., Sigurbj. Á. Gíslason og Jón Pórðarson kaupm. (til Engl.) Nú er í bænum margs konar undirbúningur, svo sómasamlega verði tekið á móti dönsku stúd- entunum. Nefndin hefir gert ýms- ar ráðstafanir, og er verið að hreinsa til hér og hvar í bænum, lappa upp á girðinguna um Austurvöil o. fl. o. fl. Kvennþjóðin hefir líka nóg að starfa; alt kjóla- og svuntu- efni á förum 1 hverri húð; en það þarf meira að gera en taka það út, það þarf líka að sauma. Kvað nú vera vakað nótt og dag, svo alt verði til reiðu. Pað verður kom- andi í höfuðstaðinn um stúdenta- dagana! D. Artikler for Snedkere: T ræ — Fineer — Lister Billed- skærerarbeide l N0d — Mahogni — Eg og F0r f0res et righoldigt Lager. Lim, Schellalc, Linolie, Pimpsten, Sandpappir, alle sorter Beitze, Lakker- Vox, Brunolie lys og m0rk faas bil- ligst og best hos Skriw efter min V. T. RUBARDT Kjöhonhavn N. Eabrik og Lager. Katalog. Sunómagar, vel verkaðir, verða keyptir fyrii' P E N I N G A við verzl. „EDINBORG" í Keflavík, Stokkseyri, Reykjavík og Akranesi. Ásgeir Sigurðsson. Óþrjótandi birgðir af RABARBARA fást, Amtmannsstíg 1. Sá, sem fann kvennsöðul- sessuna á veginum frá Árna póst og inn í Sog, er beðinn að skila henni, sem fyrst til eigandans á Lágafelli. Familie-Journal, tíu árgangar (1889—98) eru til sölu fyrir mjög gott verð. — Allir í góðu bandi og óskemdir alveg. — Utg. vísar á. cMoróió á c3örfa. (Sjá III. árg. ,,Hauks“.) Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. íd Myndarammar, I beztir og ódýrastir hór í bæ. d Ekta gler yfir myndir, j [□ Líkkistur É m skreyttar eftir óskum. [g Alls konar húsgögn | fást smíðuð. |j Altvandað — ódýrt fljóti j!l af hendí leyst. 1 1 Ct/v. Jlrnason. Laufásveg 4. 'i Gegn mánaðarafborgun fást til- idin kailmannsföt eftir samkomu- lagi hjá fj). JJnderseq. Enginn borgar betur Sundmaga ■■■■■■■■■■ ÁSGEIR SIGURÐSSON Reykjavík. „HAUKUR", alþýðlegt skemti- og fræði- rit með myndum, flytur eingöngu úrvals skemmtun og alþýðlegan fróðleik. Hann fær alstaðar eindregið 1 o f, sem fyrir- taks skemmti- og fræði-rit, og er þar af leiðandi at vorða útbreidd- asta blað landsins, þótt hann sé að eins á þriðja ári. Árgang- urinn, með m ör gum íslenzkum landslagsm yndum, er yfir 3 0 arkir, og kostai' þó að eins 2 krónur. 1.- 2. árg. eru upp seldir.— Pantið 3. árg. sem allra fyrst, áður en hann þrýtur. Fæst I Rvík hjá Sig. Jónssyni bókbíndara. Saxonia- Saumavélar eru ódýrastar C, ZIMSEN Snemmbær kýr !'r'er u!" 5'okt)’ J 15 marka gnpur, til sölu. Utg. vísar á. Reiðtýgi tast leigð í Vcsturgötu 55. Ingii. Loftssson, söðlasmiður. SaltfisRur vel vei'kaður, stór og smár, og ýsa, verður keyptur í sumar fyrir P E N I N G A við verzi. „EDINBORG“ 1 Keflavik, Stokkseyi'i, Reykjavík og Akranesi. Ásgeir Sigurðsson. Tónas jónsson kaupir drímerRi. <3?amlpappinn enn til og verður pantaður þegar birgðirnar þrjóta. SIGF. EYMUNDSSON. Allskonar kramvara, mjög ódýr í verzlun jRriðriIia jónaaonor, Yallarstr. 4. Utg. og áb.m.: Þorv. Þorvarðsson. Aldar-prentsmiðjan. — Rvík. Pappírinn frá Jóni Olafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.