Reykjavík - 21.09.1900, Qupperneq 3

Reykjavík - 21.09.1900, Qupperneq 3
63 Dánir f Reykjavíkursókn. 22. Júlí: Ágúst Thorberg Gunn- arsson (drengur á 1. ári),' Lauga- veg 35. 26: Anna Eiríksdóttir, ekkja (45 ára) úr Biskupstungna- hreppi. 31.: Ásgeir Guðjónsson á Tópturn (á 1. ári). 2. Ág.: Sigríður Þórðardóttir, gift koria í Nýlendu- götu (33). 2.: Guðný Möller, gift lcona aí Eyrarbakka (56). 12.: Bergur Sigurðsson, sjúkl. á Holds- veikraspít. (33). 10.: Jón Guð- mundsson, ekkill á Norðurreykjum (70). 14.: Ingibjörg Pálsdóttir, stúlka (á 2. ári). 14.: Eyjólfur Guðmundsson (á 1. ári) við Grett- isgötu. 17-: Steinn Haraldsson á Holdsveikraspít. (24.) 24.: Kristrún Helgadóttir frá Yillingaholti. 30.: Samúel Richter verzl.maður frá Stykkishólmi (24). 2. Sept.: Guð- ný Guðmundsdóttir, ekkja á Gríms- staðaholti (73). 7.: Markúsína Mark- úsdóttir frá Patreksfirði (27). 4.: Jóhanna Markúsína Matthíasdóttir gift kona frá Borgarnesi (42). 9.: Þorleifur Árnason (á 1. ári) frá Lág- holti. 13.: Sölvi Bryrxjólfsson frá Nikulásarkoti (á 1. ári). 6.: Krist- ján Árnason af J^augavegi (á 1. ári). $vona fór það. Lag eoin við hrakfallabálk. Ávalt liggur upp og niður æfileiðin, stríð og friður, það eru sköp sem skiptast á; að kvöldi þar er korninn grátur, sem lcæti var að morgni’ og hlátur. Frarn í veginn íæstir sjá. Þingkosningar þannig fóru; þessir Valtýsliðar stóru féllu’, en hinir fengu ráð. Svona’ er að trúa’ á mátt og meginn, maður er reir 'af vindi sleginn, sem ekkert getur af eigin dáð. Ef allir væru’ á einu bandi, eining væri’ í hverju landi, aldrei heyrðist þras um þing, en það er eins og stjórnar standi stýii jafnan einhver fjandi, þar er fult af þvergirðing. Plausor. Síiata söltuð og verkuð f UQCJT hló BÍRNI KRISTJÁNSSYNI í Reykjawík. Leiðai'wísir til iífsáityrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja lif sitt, ailar nauðsynlegar upplýsingar. „<&'ooé~cJ’cmpíaru^ einasta bindindisblað landsins. — ómissandi fyrir þá, sem vilja fyig- jast með í bindindismálinu. í hon- um er ágæt saga, sem hvervetna heíir verið vel tekið um hinn ment- aða heim. Bráðum byi'jar ný saga, sem or orðin heimsfræg, bæði sem bindindissaga og sem listaverk. Haltu „Good-Templar“ í eitt ár og þig mun ekki iðra. Lækningabókin, Hjálp í viðlögum og Barnsfóstran, ómissandi bækur fyrir hvert heimili. Fást hjá Dr. JÓWASSEW. JÓNAS kaupir Allir austanmenn, sem koma til bæjarins, sjá „Reykjavík". cJrémerRL JÓNSSON Hjá MARKÚSI ÞORSTEINSSYNi Laugayeg 47 fást til kaups brúkaðar Sauma- vélar og llarmonium (Orgel). Sömuleiðis fást alls konar aðgei'ðir á ofangreindum munurn. (Sjá III. árg. ,,Hauks“.) | cfírni Jlrnason _v: f skósmiður á Eyrarbakka s, tekur að sér smíði og aðgerð á -£ alls konar skófatnaði fyrir mjög ^ lágt verð. I5 Alt iijótt og vol af lieiuli ieyst. Munið, að bezt er að auglýsa í „Reykjavík". „ÆSKAN“, barnablað með myndum (og með skrautprentuðu Jólablaði); ætti að vera til á hvei'ju barnaheimili. Kostai' að eins 1 kr. hér í Reykja- vík og 1 kr. 20 au. úti um land. í kaupbæti til heimila barnanna er „Reykjavík" og gæti það blað eitt vel verið 1 kr. og 20 au. virði, eftir verði sumra blaða. ^*##*##**############^: # * # # 5 5 f f f 5 f f # f f * f f # f f # ins og' áður veiti ég stúlk- J uni í vetur tilsögn í aSBs ^, konar hannyrðum. * —Æ Kenslan byrjar" eftir 1. Október. Hjá mér fást alls konar áteikn- uð stykki til ísaurus (livít og mis- lit) og' alt verkefni til hannyrða, silki o. fl. Áteikning á flauel, silki, klæði, angóla, hörlérept og hvers lxonar tau, er íljótt og vel af heudi leyst. IngiÉjöf^ Sjarnason, Aðal stræti 7. ^*########*#*########^ Guðrún Daníelsdóttir Tingholtsstræti 9 tekur að sér, eins og að uudanförnu, að kenna börnum frá 1. Október. Einnig veiti ég stúlkum tilsögn í dönsku og „guitarspili“. Nokkw menn geta fengið þjónustu nú þegar. Utg. vísar á. Sunnairfari i Reykjavík, árg. VI. og VII. á kr. 2,50. Notið tækifœrið SVEITAMENNi Eins og í fyrra kaupi ég „udxr- skrifaður fó í haust á fæti eða eftir niðuiúagi eftir því sem um semur, gegn iægstu þóknun. Poninga- borgun út í hönd. Reykjavík, 20. Septemher 1900. Siggeir cÆorfason, Laugaweg 90« í veræiun Jóns Þórðarsonar fæst smjörí stærri kaupum 55—60 aura pundið, og vandað skilvindu- smjör á 63—68 pr. pd. Ég undirrituð tek að mér að kenna Fortepiano-spil. Guðrún Heigaúóftir 8 Vonarstr. 6. Undirskrifuð selur eins og að undanförnu fæði og einstakar máltíðir í haust og komandi vetur. 1‘óruim Eiríksdóttir. ^#*######*######*#*wW^ * óíaRRalitir * eru beztir hjá C. ZIMSEN. »##########^ Hákarl fæst í vei'zl. Jóns Þórðarsonar.

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.