Reykjavík - 21.09.1900, Síða 4
64
§SF~ WÍMnið eflir*
aðpanta ykkur Limmonaði, Sodavatn,
Edik og Gerpulver, sœta og súra saft,
margar tegundir. Hvcrgi eins gott og
ódýrt. Verðlisti sendist ef óskað er.
Gosdrykkjaverksmiðjan „GEYSIR“ Rvlk.
Karlmanns fatnaður
mjög ódýr
í verzlun
Síuríu Sónssonar.
FOT fyrir mánaðarafborgun fást
HJÁ R. ANDERSQN.
ítagnficiðar Jensdófíiif
tckur að sér að kesínía böi*niam frá
1. Okt. næstkomandi, bæði til munns
og handa, fyrir mjög væga borgun.
Menn snúi sér til yfirdómara Jóns
Jenssonar.
sem til bæjarins koma ættu að
muna eftir að kaupa íot sín og
láta sauma á saumastofunni
í Bankasfrseti 14.
Ódýrasta saumastofan í bænum.
Undirskrifuð veitir stúlkum og
stúlkubörnum tilsögn í ýmiss kon-
ar hannyrðum, svo sem flatsaum,
harðangursaum, hedehosaum,
venedisku broderíi, frönsku
hrodcríi, Point-lace broderíi,
snúru broderíi, kunstbroderíi
og rósabandasaum. Einnig teikna
ég á tau og kfæði. Eftir 1. Okt.
er inig að hitta í húsinu nr. 21
við Vesturgötu.
Barnaskólanum, Rvík, la/9 1900.
Anna Magnúsdóttir.
cHarnasRóíi
Síetfíiýawéfiur
Á næstkomandi vetri vcrður,
ef niinst 20 börn koma með
20 kr. skólagjald hvert, bætt
bekk ofan við skólann til fram-
lialdsnáms, og verður cnska ein
helzta námsgreinin.
í*eir sem koma vilja börn-
um sínum í þemian aukabekk,
geli sig fram sem fyrst við
Sigurð kennara Jónsson í
barnaskólaliúsinu og gefur
hann allar upplýsiugar um
kensiuna i jiessum aukabekk.
^kólanefndir).
cfflorátð d Sforfa.
(3já IIT. árg. ,,Hauks“.)
Valgerður Johnsen,
Laugaveg 15,
kennir alls konar liannyrðir, eins og að
undanförnu, svo sem kunstbróderí,
rósabandasaum, alls konar hvítt
bróderí o. fl. Einnig að kolorera
m y n d i r.
1 lieykjavíkur apóteki fæst til
f j árböð iinar
Óhreinsuð karbólsýra
Og
Sápublönduð karbólsýra.
Dýraiækningaráðið í kaupmanna-
höfn heíir mælt fram með Jiessum
meðulum, þar eð þau hafa reynzt
skaðlau-s fyrir ullina og eru bráð-
drepandi fyrir kláðamaurinn, fremur
öðrum baðlyfjum.
Einnig fæst
Pur karbólsýrusápa, ,Kreólsápa‘
og Prima Kreólín.
Leiðarvísir til notkunar fæst.
cffíioRad J2. J2uná.
ni
MYNDIR
(lithograf-, olietryk- ogV koparstungumyndlr).
ALLS KONAR RAMMAR,
SPEGILGLER
og gott gler yiir myndir.
Alt mjög ódýrt eftir gæðum.
LÍKKiSTUR
mikið oglítið skreyttar (eftir óskum).
Sömuleiðis fást alls konar hús-
gögn smíðuð með nýjasta lagi.
1
Ctjv. Sflrnason,
Laufásveg 4.
Alþýðuskólinn
í Reykjavík
íslenzka, danska, enska, reikn-
irigur, landafræði, náttúrusaga,
saga. — Góð kensla. Beztu kjör.
Gefið yður sem fyrst fram við
njálmar ^igurðsaon.
Sagradavín og Maltextrakt
með Kína og járni, þessi ágætu
hægða og styrkingarlyf, sefur
BJÖRN KRISTJÁNSSON.
m —
Cjj-
^ .
•3> • ■
-2 S
vrH
Hn Öð
cc
Q
o
PC
H—<
ca
o
OC
o
Þ-
í-i
<
1
<73
m
<x>
>
:0
'E*
'O
QC
E=
:o
‘EI?
fcdO
co
03
kO
<o
euD
xO
“fcJD
_Q
03
03
GG
03
O-
E
o3
03
/O
03
ai
tí
3
_¥> XO
a
_ o
=3
-j”-*
M £
CD
-O ÍH
Q
0=
XO
03
DQ
cö
o
o_
x
co
ss;
o
«0
«0
é
& «
Né --1
*** >»
0)
tc
<D
bí)
O
co
:Q
fcJO
05
Q_
03
O
.e
S. Stafrófskver _
js L Nýtt barnagull cd
eftir Þ. Thoroddsen
Lýsing íslands
og fieiri góðar bækur
3
*
3
a
c
u fást hjá -
j Siyurðð Jónssyni, bóltb. 3
Gegn mánaðarafborgun í.ist tif
'itiiu kavlmannsföt eftir samkMiiin
lagi hjá
í). 'Hlldi’isrn
NÝTT!—NÝTT! NÝTT!
Cfömul föt gerð ný.
Upplituð föt fást bustuð upp og
pressuð úr ný-uppfundnu efni, sem
ég nú hefl fengið frá útlöndum.
V>uðtiý. jíigurðsson,
Bankasteæti 14.
Útg. og áb.rn.: þorv. Þorvarðsson.
Aldar-prentsmiðjan. — Rvík.
Pappirinn frá J6ni Olafssyni.