Reykjavík - 10.10.1900, Page 2

Reykjavík - 10.10.1900, Page 2
70 Munið eftir aðpauta ykkur Limmonaði, Sodavatn, Edikog Uerpulver, sæta og súra safl, margar tegundir. lívergi eins gotl og Qihjt'i. Verðlisti sendist ef óskað er. Gosdrykkjaverksmiðjan jjGEYSSR44 Rvík. C(r bcenuni. Bæjarstjórnarfundir. 4. Okt. 1900. 1. Til úrskurðar komu athuga- seindir við reikning yfir bygging hins nýja barnaskólahúss og höfðu bæjarfulltrúarnir Halldór Jónsson og Jón Jensson gert tillögur til úr- skurðar. Tillögurnar voru sam- þyktar af bæjarstjórninni. 2. Brynjólfur Jónsson við Yatns- stíg biður um 3—4 dagsl. á erfða- festu niður með túni Jóns Jensson- ar og þeirra fólaga, að austanverðu. Sömuleiðis biður Einar Zoega um viðbót við erfðafestuland sitt norð- austur af Stekkjarhólstúni 3—4 dagsláttur. Hvorutveggja frestáð til skoðunar á staðnum næsta Laug- ardag kl. 8. f. hd. 3. Alyktað að breyta eyðubiöð- unum nýju undir erfðafestubróf, 8. atriði i þeim, þannig að aftan við atriðið bætist þessi orð: þó svo, að endurgjald fyrir lóðarnám í bæj- arins þarfir verði eigi hærra en það sem eigandinn hefir kostað til að rækta lóðina. 4. Benedikt Jónsson sótari' fer fram á, að breyting sú, er bæjar- stjórnin ákvað á síðasta fundi við samning fjárhagsáætlunarinnar um skifting bæjarins í 2 sótaradæmi verði eigi látin koma til fram- kvæmda og að hann fái að halda áfram allri sótthreinsun í bænum með 100 kr. launaviðbót eða þá án nokkurrar launaviðbótar. Bæj- arstjórnin vildi eigi taka beiðnina til greina. 5. Stjórn fiskiveiðafólagsins „ísa- fold“, sem ákveðið var að leysa skyldi upi), á aðalfundi þess 28. júlí síðastl. sækir um að felt sé burtu aukaútsvar það er á fólag- ið var lagt fyrir yfirstandandi ár, 300 kr. Bæjarstjórnin samþykti að fella burtu siðari helming auka- útsvarsins. 0. Samþykt að fella burtu síðari helming aukaútsvars Markúsar sál. Bjarnasonar fyrir yfirstand- andi ár, 90 kr. að upphæð. 7. C’orkell l’orkelsson vindlari sækir um niðurfærslu á aukaút- svari sínu yfirstandandi ár, sem er alt 25 kr. Bæjarstjórnin vildi eigi verða við beiðninni. 8. Sainþykt að vei'^Wikeypis kenslu í bamaskóianuix^^Psta vet.- ur að öllu leyti 27 börnumfað hálfu 7 börnum og 3 börnum (Sigurðar Einarssonar á Seli) að þriðjungi. Ennfremur veitt ókeypis skólagjald að háifu barni Jóhannesar Teits- sonar Sigurði, og Guðrúnu Jako- bínu, barni Snæbj. Jakobssonar. 9. Þórarni Jónssyni í Selsholti eftirgefið 10 kr. skólagjald frá f. á. 10. Beiðni um viðgjörð á Suð- urgötu (syðst) og veg frá Bráðræð- ishoiti austur að Suðurgötu yfir Melana, um rennu við Kapplaskjóls- veg og um akveg í Ananaustahverfi, var vísað til veganefndar til álita. 11. Bjarni Jónsson snikkari kos- inn fátækrafulltrúi i stað Ámunda Amundasonar, eftir tillögu fátæki a- nefndar. 12. Brunabótavirðirigar samþ.: a. Geymsluhús Sigf. Eymundsson- ar við Lækjarg. kr. 500,00; b. Hús P’órðar Póturssonar við Framnes- veg kr. 4315,00 ; c. Hús JónsSveins- sonar snikkara við Pósthússtræti kr. 30500,00; tveir áfastir skúrar við sama hús kr. 800,00, geymslu- hús viðsun.v. aðalhúsið kr. 1560,00; d. Hús frú L. Finnbogason í Dokt- orstúni m. inngörigusk. og geymslu- húsi kr. 10163,00; e. Geymsluhús Eyv.Árnas. viðLaufásv.kr. 1250,00; f. Hús Jóns Jakobssonar bókavarð- ar við Þingholtsstr. kr. 12920,00. Stojfia Smiífíj Hafnarsjræti í(*., kennir ýmsar h a n n y r ð i r og leikna á Idceði. a át JS s S t, s ca Stafrófskvev _ Nýtt barnagull Ijýsing Islands eftii' Þ. Tlioroddsen og fleiri góðar bækur fást hjá ; Sijjiss'Si Jónssyni, bókb. 3 Undirskrifuð selur eins og að undanförnu fæði og einstakar máltíðir í haust og komandi vetur. Þóruiin Eiríksdóttir. Laugaveg 7. (Sjá III. árg. ,,Hauks“.) LtOMANDI FALLEGT er jrað seiu Helsseu ,plettérar4. Frá Ameríku || jt útvogar S. B. Jónsson, Dunkár- ek ™ bakka íDalasýslu, vatidaðar prjóna- w vélar á kr. 50.00, einnig garðplóga á- | æ samt herfiákr.30,00; ogstærri plóga |k ™ með hlutfalislega lágu verði. Enn- V fremnr skilvindur og öll áhöld er | Æ tilheyra smérgerð á heimilum og á ja, j verkstæðum. Hver 'einstök pöntun V ■ tekur langan tíma. Sendið því pant- | g anir yðar sem fyrst. gj LAUKUR K R Y D Ð . alls konar KARTÖFLUR er nýkomið til 0. Simscn. /pf ! í $ vwvl ,<(%*########*# *-######.il K Á1 § i d'afífíaíitir % eru beztir hjá 5 C. ZIMSEN. I ^###*###*######*#####^ ættu að muna eftir að kaupa föt sín og láta sauura á sauma- stofunni í Bankastræii 14 Ódýrasta saumastofan i bænum. C4/ndirritaður tekur að sór að kenna börnum Sögu, Landa- fræði, Náttúrusögu, Dönsku, Kver, Biflíusögur o. s. frv. fyrir mjög sann- gjarna borgun. GrUÖUI. Péturssou, Vesturgöiu 23. fsÆoréié á Störfa. (Sjá III. árg. ,,Hauks“.) KARTÖFLUR, ágætar fást í verzlun Friðr. Jónssonar. Stór JSaíarna magica (skuggamyudavél) með 130 myndum er til sölu nú þegar fyrir hálfvirði. PÉTUR BRYNJÚLFSSON, vorzlunm mnður. NÝBORIN KÝR til sölu. Utgef. vísar á. Nokkup Biómaueli fallcg giftingar-, fermingar-, fæðingardags-, lukkuóska- og jólakort fást í Þingholtsstr. !6. Þrjú Eierbergi til leigu (ef vill möblcruð) fást á Sólavörðustíg II. Waterproofs-kápur fást í verzlurr dÍitstörf fyrir almenuiugtek- t/ ur undirritaður að sér eius og að undanförnu. Guðm. Magmisson Sturla Sónssonar. Útg. og áb.m.: Porv. I’orvarðsson. Aldar-prentsmiðjan. — llvík. rappírinn frá. Jóni Ólaísayni.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.