Reykjavík - 16.11.1900, Blaðsíða 2

Reykjavík - 16.11.1900, Blaðsíða 2
78 Munið eftir 'W uðpanta ykkur Limmonaði, Sodavatu, Edilc og Gerpulver, sceta. og súra saft, margar tegundir. Hvergi eins gott og ódýrt. Verölisti sendist ef óskað er. Gosdrykkjaverksmiðjan ,,GEYSIR“ Rvlk. það nátturlega fyrir uppörfun og Jét því rnóðan mása með alla þá fyndni og glettur, sem mér gátú hugkvæmst. Loks mælti hún hálf- brosandi og horfði á mig: „Það er ég viss um, að mér mundi aldrei leiðast þótt ég ætti stundum saman að horfa á Mán- ann.„ „Pá mundi ég ekki heldur óska annars ftemur", svaraði ég, „en að ég væri maðurinn í mánanum." „Já, það vildi ég líka fyrir hvern mun þú værir“, svaraði hún hálf- kýmin og hæðnisleg. „Hvers vegna, Ymba?“ spurði ég og varð einhvern veginrt hálf- hissa. „Af því“, svaraði hún og leit undan. — „Ja, ég vil nú varla segja yður það, en verð þó að gera það. — Af því að þá væruð þér i 50,000 milna fjarlægð frá okkur Grínii." fetta var Ijóti snoppungurinn. „Ertu nú ekki búinn að skila erindínu, Grimur?" spurði ég og stóð lipp. „Nei, ég er ekki alveg tilbúinn enn“, svaraði hann. „Ertu farinn?" „Já, ég má ekki vera að bíða lengur“, svaraði ég, kvaddi þau og fór út. ________________ Síðar frétti ég hvaða erindi það var, sem Grímur átti ólokið, þeg- ar óg fór út frá þeim. Hann bað hennar og fékk jáyrði. Síðan hefi ég ekki komið til hennar Ymbu í Nýjabæ. Ö(r úcenurn. Starfsmenn ( G.-T.-stúkunum í Reykjavík, árpfjórðunginn lem byrjaði 1. !N6vbr. 1900. Verðandi nr. 9: Æ. T. Sigurður Jónsson kennari; Y. T. húsfeyja Anna Magnúsdóttir; Ritari Jóhan- nes Jóliannesson; G. u.-t. Bened. Pálsson. Einingin nr. 14: Æ. T. Borgþór Jósefssort; Y. T. búsfreyja Guðrún Sigurðardóttir; Ritarí Jónatan Þor- steinsson; G. u.-t. Kristj. Teitsson. iilín nr. BB: Æ. T. EinarFinns- son; V. T. ungfrú Þuríður Sig- urðardóttir; Ritari Halldór Lárus- son; G. u.-t. ungfrú Guðrún Lárús- dóttir; mælt með Bjarna Magnús- syni fyrir Stúku-umboðsmann. Iiifröst nr. 4B: Æ. T. Jónas Ein- arsson; V. T. ungfrú Jónína Bor- kelsdóttir; Ritari Jens B. Waage; G. u.-t. Einar Einarsson; mælt með David Östlund fyrir Stúku-umboðs- mann. Dröfn nr. 55 : Æ. T. Hannes Haf- iiðason; V. T. Geir Sigurðsson, Rit- ari Stefán Pálsson; G. u.-t. Elín Magnúsdóttir. Glftlngar. 27. Okt.: Jafet Sigurðsson skip- stj. og Guðrún Kristjánsd. Yestur- götu 7. S.d.: Sigurður Sigurðsson Bergst.str. 32 og Friðmey Arna- dóttir í Jjækjarhvammi. S.d.: Ste- fán Jónsson í Hverfisgötu og Sig- ríður Sigurðard. í I.ækjarhvamrai. 2. Nóv.: Einar Jónsson í Jenshúsi og Gunnvör Sigurðai dóttir sama st. 10.: Kristján Ásgeirsson Möller h é- smiður og Halldóra Guðrún Magnús- dótfir Ingólfsstr. 7. Hinn 10. Nóv. gaf prófasturinn saman í hjónaband Mtiguús Magn- ússon skipst.jói'a og Ragnheiði Björg Guðmundsdóttur Ingólfsstr. 7. 1 gærkveldi hélt sjómannafélag- ið „Báran“ nr. I 6 ái a afmæli sitt, og vígði um leið hið nýja hús sitt, er félagið heflr bygt við Yonarstr. Kvæði voru sungin við þetta tæki- fæii; ræður héldu Otto N. Þorláks- son (form. fél.), Bjarni Magnússon og Hjálmar Sigurðsson. Því næst var dansað, spilað og teflt langt fram á nót.t. „Leikfélag Reykjavíkur" lék í fyrsta sinni á þessum vetri síðastl. Sunnudag. „Skríllinn" verður Leik- inn á Sunnudaginn kemur. Gratúlationskort og jólakort hjá Scjfíu SCcilmann. EYVINDUR ÁRNAS0N smíðar alls konar Líkkístur, skreyttar á ýmsan hátt, meðal annars með mymlum, silfurlituð- uin og svörtum. Meft [»v í nú eru komin út iieiri tölublöð eu lofað licíir vcrið í árgrmgmim (koma þó fleiri enn), J»á eru mcim nú bcðn- ir að borga blaðið þcgar þcir eru á gangi. GAMLAR BÆKUR. Til sölu með sanngjörnu verði eru eftirfylgjandí bækur: Fróði Fjöinir (alluij Ný fclagsrit, II. ár íslemlingur (allmj. Bækurnar eru innbundnar í gott band. Siy Sigurðsson, Ingólfsstræti 5. cTií scíu fíúsið nr. 7 í fiuglioltsstræti og !/2 Halbersbær í Skuggahverfi, semja ber við borstcin Gunnarsson lögregluþjón. Einar á Holtastöðum aelur ágætt skseðaskinn. Lesið! -TpK P ó r a r i n n Þorsteinss o n (i Vesturgötu !7) siifrai- og || y 11 i r. ##*#*############* # Nýia Rokka # # # J og Rokka-aðgerðir og yfir höfuð J alt Rennismíði leysir fijótt og vel # af hondi # * cJfiristj. cTciísscn * ^ Bergst.aðastræti 31. ^ ################## og dönsku kennir <S. ®. cSfarnascn Ingólfsstræti 5. cIKcrbié á Scrfa. (Sjá III. árg. „Hauks".) Sclafícrí PingfícÍtsstr. t*. „&ccó~c£cmplar“, einasta bindindisblað landsins. — óinissandi fyrir þá, sem vilja fyig- jast með í bindindismálítiu. T hon- um er ágæt saga, sem hvervetna hefir verið vel tekið um hinn ment- aða heim. Bráðum byrjar ný saga, sem er orðin heimsfræg, bæði sem bindindissaga og sem listaverk. Haltu „Good-Templar“ í eitt ár og þig mun okki iðra. JÓNAS JÓNSS0N kaupir €&rímcrfíi. Q~\s\s-*s\J-\S\S /víl Útg. og áb.m.: Úorv. Þorvarðsson. Aldar-prentsmiðjan. — Rvík. l’aiipírinu í'rá J6ni Olaíssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.