Reykjavík - 10.12.1900, Qupperneq 3
83
JllaéinsBazar
CóinSorcjar.
Hann Aladin er kominn með undra-
þúsundin,
hann Aladin er kominn með töfra-
lampann sinn.
Það birtir yfir húsum, það birtir
yflr torg,
En bjartast sem að vanda er þó
i Edinborg.
Sem sólarroði’ í fjöllum þar efra’
og neðra er,
En Aladinsbazarinn þú dýrðiegast-
an sór,
Og fölkið Þyrpist saman og fólkið
segir: „Ó!“
Sú fegurð! En súprýði! En verðið
ekkert þó!“
Ef komist getur þangað augnablik
inn,
bið Alauin að sýna þér í dýra-
garðinn sinn.
Fíllinn teygir ranann og fótum
stappar fold
sú ferlegasta skepna, sem til er
ofar mold.
Kýrnar eru metfé, en einkum
fyrir eitt:
þær eta’ ekki — og mjólkin kost-
ar hreint ekki neitt.
Lömbin eru böðuð úr bezta lyfi’
í heim
og bágt mun veia' að hitta fjár-
kláðann i þeim.
Hann Aladin er gjafmildur — eins-
dæmi er að sjá,
fyrir eina krónu fái menn gæð-
inga þrjá.
Þá hröðustu, er menn hafa í heim-
inum séð,
og hesthúsið fylgir í kaupbæti með.
Fáðu þér hjá Aladin eitthvert lukku-
spil,
ef auði viltu safna og fá alt þór í vil.
Svo geymir hann illviðri gler-
kúlum í,
svo grandi það oss ekki’ á jörðunni’
á ný.
Hvergi’ er fegri riddara og föngu-
legri’ að sjá
sem fákum gullbeizluðum bruna
fram á.
Horfðu þar á blekbyttur úr hol-
um demantstein,
í heimi eru’ ei önnur slík gersemi
nein.
Gígjurnar og fiðlu rnar ailirleika á,
hjá Aladin má „talent“ í kaupbæti fá.
Og þá eru Aladins albumin góð,
því elskhuga sinn flnnur í þeim
sórhvert heimsins fljóð.
Og englanna söngrödd er innan í
þeim,
þann undragiip óg kaupi og tek
hann með mór heim.
í speglum sérðu ait það, sem að
einkum viltu sjá,
þitt ágæti og kosti — en skuggi’
er bi'estum á.
Þar gnægð er jólakorta — æ,
gleymdu ekki þeim,
þar getur myndir nærfelt úr öllum
vorum heim.
Geiri þeim er við brugðið, er Golí-
at bar,
en göðum mun digrari’ eru blýant-
arnir þar. t
í silfurbentar kextunnur má
ávalt sækja auð
og aldrei þrýtur í þeim jóla-og
sætabrauð.
Úr Hrafnistu’ eru skipin, þau hafa
jafnan byr,
þeim hefði landssjóðsútgerðin átt
að kynnast fyr.
Högl þarf ekki’ í byssurnar, en
aðalkost einn
þær allar hafa saman — þær drepa
ökki neinn.
cdozfa *3ólagjöf!
LJÓÐMÆU
PÁLS ÓLAFSSONAR
ættu að muna eftir að kaupa
föt sín og láta sauina á sauma-
stofunni
í Bankastræti 14.
Odýrasta saumastofan í bænum.
cTií sölu:
KAPTAIN MARYATs ROMANER
nýjasta útgafa, með litprentuðum mynd-
um; fyrsta hefti er í vönduðu baudi.
EIMREIÐIN
frá byrjun, fyrstu 2 árin í bandi.
BÓKASAFN ALÞÝÐU
frá byrjun.
Utgef. þessa blaðs vísar á seljanda.
Bretinn náði tepottum „boxurun-
um“ hjá
Ur hezta postulíni — „Já, þá er
er vert að sjá“.
Og Li-Hu-Chang kínverska —mesta
heimsins mann
já, meii a færðu aldrei í vasann
en hann.
Hann gamli Krúger er þar og
grönum brettir við,
með gull sitt komst hann undan
og lifir mí í frið.
Frá Sæmundi fróða þar flrn af púk-
um er,
sem fiytja lok af byttum og vinna
fyrir sér.
Og þúsund sinnum þúsund er þar
til nieira’ að fá,
en það sýnir hann Aladin — gaman
væri’ að sjá.
SóRaoinir! TJLZZ,
eftir J. G. Matteson er bezta bókin,
sem út, hefir komið á þessu áii.
Fróðleg og skemtileg. Ágætis af-
mælis- og jóiagjöf. Bókin er 200
bls. að stærð, með 17 myndum.
Kostar i skrautbandi að eins 2 kr.
50 au. — Fæst í ^Hjdar-prenianiiðju
Með þrí nú eru komiii
út tieiri tölnblöð en lotað lietir
verið í árgaiigúum (korna þó
fleii i enn), þá eru menn nú beðn-
ir að borga blaðið þegar þeir
eru á gangi._______________
Á A KRANESI
fæst hjá Sveini Guðmundssyni:
„Spádómar Frelsarans" á 2,50
„Vegurinn til Krists" á 1,50.
Ég fer þangað sem skjótast, því
ekki gleyma á,
ef einhveni tíma er fram boðið
hamingjunni’ að ná.
Með flmtiu aura ég fer þangað í
kvöld
og fæ mér nóga hamingju á kom-
andi öld.
„<3ooó-<Jcmplarií,
einasta bindindisblað landsins, —
ómissandi fyrir þá, sem viija fyig-
jast með í bindindismálinu. í hon-
um er ágæt saga, sem hvervetna
heflr verið vel tekið um hinn ment-
aða heim. Bráðum byrjar ný saga,
sem er orðin heimsfræg, bæði sem
bindindissaga og sem listaverk.
Haltu „Good-Templar“ í eitt ár og
þig mun ekki iðra.
BEZTA BARNABÓKIN.
Pj ír fyrstu árgangarnir af barnabl.
JCSOÍJlOi
fást nú innheftir í einu lagi á 2 kr.
(rúmlega hálfvirði). Ágætasta jóla-
eða nýársgjöf handa börnum og
unglingum. — Notið tækifærið
meðan þetta stendur til boða.
Þorv. Þorvarðsson, Uihgholtsstr. 4.
Leiðarwisir til lifsábyrgðar
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og
hjá dr. J. Jónassen, sem einnig
gefur þeim, sem vilja tryggja lif
sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.
Dr. JÓNASSEN.
Þessu blaði fylgir aug'-
lýsing um „FEÆKORN" frá
1>. Östluml.