Reykjavík - 12.04.1901, Side 3
3
Um Páskana voru hér á ferðinni
verzlunarmennirnir Helgi Jónsson og
Tómas Jónsson Stokkseyri.
Þessa dagana hafa verið hér á ferð-
inni: Séra Ólafur Helgason Stóra-
Hrauni, Kggert Benediktsson Laugar-
döelum o. fl.
„Skálh«lt“ kom frá útlöndum (K,-
höfn beina leið) í fyrra kveld. Hafði
lagt af stað á Skírdag. Með því kornu
Björn Guðmundsson kaupm., Guðjón
Sigurðsson úrsmiður jhafði farið snður
til Bei lin) og Jón Þórðarson kaupm.
Prédlkanir. Langafi-jádag prédik-
aði séra Yilhjálmur Briem, á Páska-
dagsmorgun kl. 8 messaði séra Jón
Helgason docent og á annan prédik-
aði Böðvar Bjarnason. Annars em-
hættaði dómkirkjupresturinn um há-
tíðirnar.
Föstudaginii langa boðuðu „síð-
ustu daga heilagir" til trúboðs-sam-
komu í Báruhúsi. Var þar troðfult
hús og urðu svo mikil ærsl og ólæti,
að engu tauti varð við komið og máttu
trúboðar hættaviðsvo búið eftii fjórð-
ung stundar. Plausor hefir lofað að
segja nánar frá samkomunni í n. bl.
Skólahátíðin var haldin 10. þ. m.
Kl. 5 síðd. Hófst hátiðin með þvi, að
lúðraflokkur Heiga spilaði nokkur lög
fyrir utan skólann meðan fólkið safn-
aðist á hátiðina. Var dans aðal-skemt-
unin eins venja er til. Yfir boiðum
voru þessar ræður fluttar: Fyrir minni
konungs og Íslands (fíektor B. M. Ól-
sen), fyrir minni rektors og kennara á
latínu (Jón Ófeigsson), fyrir minni skól-
ansálatínu(rektor), fyrirminni kvenna
að nokkru í Ijóðum (Lárus skáld Sig-
urjónsson, fyrir minni Stgr. Th. (sami),
og fyrir minni skálda og skáldskapar
(Stgr. Th.). í hátiðarnefnd voru: Gísii
Sveinsson, Magnús Guðmundsson og
Ólafur Björnsson.
YfiiTÓttardómuv. Kins og skýrt
hefir verið frá áður í þessu blaði, var
útg. Fj.k. hinn tí. Sept. f. á. dæmdur
í undirrétti, fyrir ýms meiðandi um-
mæli um hr. I). Östlund i grein, sem
Fj.k. flutti i 23. tbl. 17. arg., með
fyrirsögn: „Afturför i bókagerð og
prentiðn." Úrslitin urðu þau, að Vald.
Asmundsson var 6. Sept. f. á. dæmd-
ur i 20 kr. sekt. og málskostnað 10
kr.; jafnframt voru ýms ummæli i
greininni dæmd dauð og ómerk. V. Á.
undi ekki við dóm þennan og áfrýj-
aði máiinu til yfirréttarins, en yfir-
réttur staðfesti með dóini 25. f. m. í
alla staði undirréttardóminn, dæmdi
auk þess áfrýjandai 20 kr. málskostn-
að og tók um leið fram, að fleira í
greininni varðaði við lög, og hefðu
sektirnar getað orðið hærri, ef D. Ö.
hefði gagnáfrýjað málinu.
Með „Laura" næst koma miklar
birgðir af
Girfiistólum 0g Boróum
BEN. S. ÞÓRARINSSON.
i Ódýrasta j?
t sauniasLofan í Reykjavík sr
14 Bankastreeti 14 m
3
62 hefir mikið af tilbúnum fötum „
L T
n af ýmsum stærðum, sem seijast m-
afarlágu werði gegn pening- 5
j5 um fyrir Páskana.
&uóm. Sigurésson.
Alklœðnaðir 20 kr.
ÍBURÐARMIKIL HÚSGÖGN
SELD MEÐ INNKAUPS-
VERÐI AÚK FARMGJALDS:
Ruggustóll á
ltuggustóll á
Chaiselong á
Jion. S. Þ
125 kr.
80 —
65 -
orannsson.
Frá Ameríku
útvegar 8. B. Jónsson, Dunkárbakka í M
C Dalasýslu, vandaðar prjónavélar ákr.50.00, 2
Peinnig garðplóga ásamt, herfi á kr. 30.00; Q
H og' stærri plóga með hlutfallslega lág'u á
^ verði. Dnnfromur skilvindur og' öll á-3
Pliöld, er tilheyra smérgerð á heimilum M
k og á verksta'ðum. Hver einstök pönt-1
r nn tolnii' lonrran tímo S6lldlð því -
^ un tekur langan tíma.
p pantanir yðar sem fyrst.
I. Paul Liebes Sagradawín og
Maltextrakt með Kínín og járni hefí
ég nú liaft tækifæri til að reyna með á-
gætum árangri. Lyf þessi eru engin leyndar-
lyf (arcaua), þurfa þau því ekki að brúk-
ast í blindni, þar sem samsetning þessara
lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagradavín-
ið hefir reynst mér ágætlega við ýmsum
magasjúkdómum og taugaveiklun, og er það
hið eina hægðalyf, sem ég' þekki, er verk-
ar án allra óþæginda, og er líka eittlivað
hið óskaðlegasta lyf.
Maltextraktin með kína og' járni er hið
bezta styrkingaríyf, eins og efnin benda á,
bið bozta lyf gegn hvers konar veiklun
sem (T, sérstaklega taugaveiklun, þreytu
og lúa, afleiðingum af taugaveiki, þrótt-
leysi magatis o. s. frv. — Lyf þessi hefi ég
l'áðlagt rnörgum með bezta árangri og sjálf-
ur hefi ég bvúkað Sagradavín til heilsu-
bóta, og er mér það ómissandi lyf.
Xio.ikjavik, 28. NAv. 1890. L. PÁLSSON,
Einkasölu á 1. Paul Liebes
Sagradavíni og Maltcxtrakt írieð
Kínín og járni, fyrir ísland, hefii
undirskrifaður. Útsölumenn eru vin-
samlega beðnir að gefa sig fraifi.
ffi/örn fJiristjdnsson.
Dugleg vinnukona 'KÍ
gefandi blaðs þessa vísav á._
T búð Sigfúsar Eynumdssonar fæst
PANELPAPPI,
sá sami og' áður hefir verið þar að fa.
VERZLUN
GUÐM. OLSEN8
Nýkomnar vörur með ,Skálholt‘:
Kaffi — Sykur — Hvít.asykur
Púðursykur — Exportkaffi
Chocolade-sælgæti - Lukkupokar
Yefjagarn, ínargir litir
Svínasyltan ágæta
Servelatpylsa — Spegipylsa
Kvennslipsi, mjög falleg
og hvergi eins ódýr.
Með ,SKÁLH0LT“ kom
ýmisl. áínavara,
tilbúin karlmannsföt o, fl. í verzl.
JÓNS PÓRÐARSONAR.
Komið og skoðið, þið munuð þá
sannfærast um, að hvergi fæst betra
verð.
Yon á miklum vörubirgðum með
„Ivaui'a" 25. þ. mán.
Yirðingarfylst.
c7ón Þóréarson.
Ljómandi Líkkranzar.
Alls konar hlóm, rósir og blöft
til að binda með Kranza; einnig í
Blónisturvasa fl. teg., fáséðar hér.
Fæst a Skólavörðustíg 11.
„cÆsRan“,
b a r n a b 1 a ð m e ð m y n d u m ,
ritstj. Hj. Sigurðsscn.
„ÆSKAN“ flyitir sögur og fnrAigreinAr við barna
hæfi, kvaiði, skritlur, gátur o. fl.
„ÆSKANU flytuv myndir svo góður, sem kostur
er á að fá, venjulegv. mynd í öðru livoru tölublaði.
„ÆSKANW kemur út tvisvar í mánuði og auk þeRS
Jólablað} skrautprentað með mörgum myndnm 5
alls 25 blöð um árið. V. árg. byrjar 1. Okt. næstk.
„ÆSKAN“ kostar að eins 1 kr. 20 au. árg. (f Kvik
1 kr.). Sölu’.'/ö, gefin af minst 3 oint. Gjaldd. í April,
„iEskuiia<( eeftu öll öörn að eiga.
Nvir kaupendur {. efl sig fram við
SlGURÐ JÓNSSON KENNARA, Vesturgötu 21,
sem sér um afgreiðslu blaðsius.
„iSooé-c/amplar^,
blað Stór-Stúku íslands af I. 0. G. T.,
flytur bindindÍB-ritgerðir, bindindisfiéttir innlendnr og
útlendar, og fögur til fkemtunarog fí-óðleiks. 12 Btúr-
ararkir á ári. V'crð 1 kr. 25 au. árgö sölul. */5., gef-
in nf minst 3 eint. Gjalddagi 1 Júní.
Ábyrgðarm.i S'G, JÓNSSON KENNAöl, Vesturgðiu 21.
ÍJAF Allir bimlindismeim og bindindis-
vinir ættu uð kaupa Good-Templar.
—....................................—
LykSa-kippa hefir fuudist. Utg. gefur
úpþlýsinga.r.__
Einhleyp stúlka getur l'engið til leigu
mjög ódýrt herbergi á góðum stað í bæn-
uin, Utgef. vísar á.________________
Eitt herhergi til leigu 1'rá 15. Apríl á
Laiufásveg 4.______________________
I.—II. árg. af ,KAUK óskast til kaups.
Menn snúi sér til Sig. Jónssonar bókbindara.
Eítt íierbergi fyrir cinhleypa frest nú
þegar. — Utg. visar á.