Reykjavík


Reykjavík - 07.05.1901, Page 4

Reykjavík - 07.05.1901, Page 4
4 Munið eftir '9B að panta ykkur Limmonaði, Sodavatn, Edik og Gerpúlver, sæta og súra saft, margar tegundir. Hvergi eins gott og ódýrt. Yerðlisti sendist ef óskað er. Sosdrykkjayerksmiðjan „Geysir“ Rvlk, 0/„ áteiknað á Angola, Hör- JmislGCjt léreft og Klæði _ einn. ig margs konar verkefni — selst með af- slætti frá 7. þ. mán. til 1. n. mán. Aðalstrseti 7 I. ;íp. ifíjornoaoq. TAKIÐ EFflR. Ég undirskrifaður sel nú: Hnakka, Söðla, Hiiakkpúða, Tösk- rur, og yíir höfuð flest það, er að reiðskap lýtur, með 5—10 % af- slætti frá lægsta peningaverði. Notið þetta tilboð! Éað stendur að eins til 20. Maí næst- komandi. Enn fremur hefir undirskrifaður flestar nauðsynjavörur, svo sem Kaffi, Sykur, Matvöru, Steinolíu o. fl., sem alt selst með lægsta verði gegn peningaborgun út í hönd. I c3ón Jlsmunósson. 31 LAUGAVEG 31. Silkeborg Klædefabrik. Hér með gefst til vitundar, að hr. Yaldemar Ottesen í Reykjavík er aðal umboðsmaður verksmiðju minnar á íslandi. Hr. V. Ottesen tekur þess vegna móti ull og ullartuskum og sendir til mín. Vinn ég síðan úr því falleg og sterk Kvenna-, Karla- og Drengjaf ataefni, eftir nýjustu tízku. — Sömuleiðis „Mobel“- og „Portier “ -tau. SÝNISHORNIN eru hjá umboðsmanni mínum, hr. V. Ottesen. Silkeborg, 8. Apríl 1901. Qfir. JCammcr. Brent og malað Kaffi er áreiðanlega bezt og ódýrast í Verzlun B. H. BJARNASON. Alls konar Leirtau nýkomið í verzlun Síurlu Jónssonar. Ferniingarkort, lukkuóska- og fæð- ingardagskort, fást í Þinflholtsstr. 16. Gott blek selt á byttur í ÞlNGHOLTSSTRÆTI 4. Reykjavík, 4. Maí 1901. Verzlun B. H. BJARNAS0N fékk svo stórar og mai-gbreyttar vörubirgðii- með s/s „],auia“ og „Thyra* 24. f. m., að fyrst í dag varð hægt að opna búðina aftur; þó er enn tölu- vert óupptekið a.f nýju vörunum. — Vörubirgðirnar eru orðnar svo fjöl- breyttar, að óhætt er að fullyrða, að menn þar geta feiigið alt, er þeir þarfnast, að álnavöru einni undanskilinni. Allar vörurnar eru nú sem fyr eingöngu keyptar fyrir peninga út í hönd og verða að eins seldar fyrir sama. Veizlunin mun þó fylgja svo fast fram hverri sem helzt' skynsanilegri verzlunarsamkeppni, að menn hvergi munu fá keyptar betri né ódýrari vörur, eu í verzlun 3. JC. 3j amason.r\ Nýkomið í verzlunina mjög mikið af alls konar matvöru, svo sem: Flórmjöl — Haframjöl •— Bankabygg — klofnar Baunir — heilar do. — Hrísgrjón — Rugmjöl — Enn fremur: Kaffi. — Kandis (ljós og dökkur) —- Hvítasykur (hóggv.) Exportkaffi — Fíkjur —- ágætur „Gouda“-Ostur — Margarine, margar teg. Grænsápa — Reyktóbak enskt, margar góðar teg. o. fl. TIL SKIPA: Alls konar Kaðlar, Línur, „Skibmandsgarn" og KEXIÐ ágæta, sem allir vilja kaupa. TIL BYGGINGA: Mikið af hinu ágæta alþekta CEMENTI „Dania“ og „Portland", danskt K A L K óleskjað, mjög gott, — M lí R S T E I N N — alls konar Farfarara — Fernisolía — Terpintína Törreisi — Kítti. Enn fremur: Alls konar Saumur — Panelpappi — Tjörupappi og Millipappi — Skrár og Lamir. Eins og fyr eru allar vörurnar mjög vel valdar og góðar, seljast, að vanda mjög ódýrt í stórkaupum. Jjfior JcnSCn. verfiaóur Sunómagi er keyptur háu verði í verzlun B. H. Bjarnason. VANTI YKKUR FÖT þá gangið í hina elztu og fjölbreyttustu fata- og klæðskurðarverzlun OCöfuéstaéarins H. ANDERSEN & SÖN 16 AÐALSTRÆTI 16 og munuð þér sannfæiast um, að þar er hið mesta úrval og um leið ódýrasta fataefni, tilbúin jakkaföt, yfirfrakkar, „UIsters“. Einnig ef óskað er, sérstaka jakka, vesti og buxur. Alt saumað á vinnustofunni, og er því allur frágangur hinn vandaðasti lO°|0 ------ afsláttur gefinn þeim, sem borga með peningum við móttöku. 16 AÐALSTRÆTI 16. VASAPENNA úr gulii, hina óviðjafnanlegu „Pelican“- penna, hefir til Sölu SIGFÚS EYMUNDSSON. Komdu f Þlngholtsítrætl 4 og gerSu góJ kaup. Aldar-prentsmiðjan. — Reykjavík. Pappirinn frá J6ni ÓlafsByni.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.