Reykjavík


Reykjavík - 22.07.1901, Blaðsíða 4

Reykjavík - 22.07.1901, Blaðsíða 4
4 NYLENDUVÖRUR GÓÐAR MEÐ SANNGJÖRNU VERÐI. Uað geta verið margar orsakir til þcss, að þér komið sjaldan og máske aldrei í búð GUNNARS EINARSSONAR cXirRjustrœti — cTjarnargöíu og það er heldur ekki ómaksins 1 vert, 1., eí þér sækist eftir að kaupa simplustu vörur fyrir lægsta verð; 2., ef þór álítið aila vöru góða, sem haldið er i háu vorði; 3., ef þér lítið ekkert á vörugæðií.í hlutfalli við verð; 4., ef þór ^thugið ekki verðið á vörunni, en hugsið, að þar sem prósentur eru gefnar, hljóti að vera ódýrast; 5., ef þér hugsið ekkert um heilsu yðar og efni. IXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXI %Cm vekja Stereoskopmyndirnar aðdáun. Þær yfirstíga allar aðrar myndir í þvi að töfra fram alt sýnilegt eðlis-ásigkomulag hlutanna; ekkert jáfnast á við þær til þess að gefa mönnum rétta hugmynd um fjarlæga staði og óséna hiuti. Stereoskop-myndasafn með Skuggsjá ætti því jafnan að vera til taks á gripaborðinu í öllum betiú húsum og heimilum. Einka-útsala á Islandi fyrir stærsta Stereoskop-galleri Korðurlanda byrjar seinti þessum mánuði um leið og nýja ljósmynda- stofan í Pósthússtræti 16 tekur til starfa hér i bænum. Áreiðanleg viðskifti og aðgengi- leg kjör. Auka-útsölumenn gefi sig fram við MAGNÚS ÓLAFSSON FÖTOGRAF. REYKJAYÍK PÓSTHÚSSTRÆTI 16. ##*#*######**#***###*###*# s K Ó F L U R N A R eru nýkomnar aftur í verzlun Síuríu fJónssonar. <3uém. Siguréssonar Saumasiofa 14 Bankastræti 14 Nýjasta snið og tízka, fyrsta kl. vinna. í verzlun r £ fæst bezt t R T A U Sturíu (Jcnssonar. Jlustra-íiaupcnóur. Peir, hér í bænum, sem enn hafa eigi borgað blaðið, eru beðnir að gera það hið fyrsta. Jón E. Jónsson. Hlunið eftir að panta ykkur Limmonaði, Sodavatn, Edik og Gerpúlver, sæta og súra saft, margar tegundir. Hvergi eins gott og ódýrt. Verðlisti sendist ef óskað er. Gosdrykkjaverksmiðjan „Geysir11 Rvlk. 5 Rr. Jyrir 1 Rr. Hver sem sendir mór 1 kr., fær hjá mór prentaða ávísun til að ávinna sér 5 kr. virði, án frekari peninga- borgunar, að eins með lítilfjörlegu ó- maki, sem hver maður eða ungling- ur getur af hendi leyst. Ingólfsstræti 6, Rvik, ^/7 1901. JÓN ÓLAFSSÖN BÓKSALI. Síqfu-prýéi. Fyrirtaks-vandaðar, fínar myndir (listaverk) fást hjá mer fyrir 1 kr. 25 a. JÓN ÓLAFSSON. cTíógur smjörpappír kom með „Laura“. JÓN ÓLAFSSON. S-u~n~n~u~é~ö~cj~u~m í s u m a r verður í tjöldum við veginn neðan- vert við Rauðavatn að fá: KAFFI, MJÓLK og SKYR (frá Gröf í Mosfellsveit); enn fremur: Limonade, Sodavatn, Vindlar af beztu tegundum. |pfF' Frjáls beit fyrir hestana meðan viðskifti eru gerð. ######*################## TTAT TKT1\T“ (.komplet1) í gyltu ,,TXÚLÓININ bandi vönduðu, alveg sem ný, er til sölu. Utg. visar á. ✓ O T T7\/r lítið og sundurdregið, ósk- I\Ulyl, ast 4il kauPS eða leigunú þegar. — Utgef. þessa blaðs vísar á. 1 Jígœtur wUSÚ- ■ mjög ódýr, fæst i verzlun STURLU JÓNSSONAR. ÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁA Mikift af tilbúimm karlmanns- fatnaði ætíft til sölu fyrirlægsta verft bjá SC. SlnécrsQn & Sön. Aldar-prentemiðjan. — Reykjavík. Pappírinn frá J6ni Olafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.