Reykjavík - 27.07.1901, Blaðsíða 2
Til minnis.
I.Hrnl8l’Akn*nfnið cr opið livern viikan <lag, kl. 12—2
op oinni fctundn lengur (til kl. 3) á M&nud., Mið-
vikml. og Tiaugnrfl.. til útlána.
InnnlsskjalaKiifnið opið á Þrd., T'imtud. og Ld, kl. 12—1.
NAttúvugnpafuifnið <r opið á Kunnud. kl. 2—S. BÍðd.
! <i! {. i ip:i8afnið er opið á Mv<l. og Ld. kl. 11—1.
i. iiokI :.nl>«n cr opiim hvern virkan dng kl. 11—2.
i i nkiotjórnin við fr& 12—1.
SötTi* n •'•.jóðin inn opinn 1. Mftd. I mén., kJ. 6—$eiðd.
Lamltliöfðm^ ji skr.fstofitn opin livern virkan d»g fr&
9- -l0‘/4. II*/..—• 1 og 4—7.
Aintmnnnpekiifstrfiin er ouin & hverjurn vrrknm degi
kl. 10 -2 og 'I —/.
Ba-iarfúgetaekrifstofnn er opin r<imh. daga 9—2 og 4—7.
P6stet.< f.in opin hvern TÚmhelpnn dag kl. 9—2 og 4—7.
Að|jangur ;ið Box-kÖB8unum frá o—o dagl. Benjar-
pÓBtknrRiirnir ta-mdir dagl. kl. 7*/, árd. og 4 elðd.
Afgreiðfda hins Baineiuaða gHfuekipafólage opm rúnih.
dngu frá 8—12 árd. og 1—8 riðd.
BiejarptjórnarfuinMr 1. og 3. Fimtud. hvere mán.
Ffttynkranefndarfiirulir 2. og 4. Fimtud. í máuuði.
I!< raðsla,knirinn er að hitta heirnu 2—3 dagl.
Augnlceknirinn or hcima kl. 12—2, ókeypia augnlækn-
ing á Rpitalanum 1. og 3. ftrd. hvers ,mftn., kl. 11—I.
Tannlæknirinn er lieima kl. 11—2. Okeypis tann-
lrrl ningheima hjá lækn. 1. og3. Mád. hverfi mán. 11—1.
Apótekið opið daglega frft 8 ftrd. til 9 piðd.
0keypi8 lækning á »j>ttalanum Þrd. og FöíL, kl. U—1.
sfcungið handleggnum þai- inn og ætl-
að að reka mig í gegn með einu ó-
sleitilegu lagi. En í myrkrinu hafði
honum skjátlasfc um fjarlægðina frá
tjaldinu og inn að sænginni og lagið
hafði komið réfct við hliðina á mér
og lent í undirdýnunni. Ég sagði, að
lagið hefði verið ósleitilégt, og það
hofir það hlotið að vera, því annars
hefði knífurin-n ekki, jafnlangur og
hann var, gengið í gegn um teppin
og dýnuna alt upp að skafti; en
myrkrið hafði hlíft mér. Auðvitað
rann mér þ'egar Delaporte í hug.
Hann var eini maðuriun í ferðinni,
sem nokkra hagsmuni gat haft af
dauða minum, og þótti mér auðsætt,
að annaðhvort hefði hann sjálíur veitt
mér þetta banatilræði eða leigt ann-
an til þess. Ég stökk fram úr sæng-
inni, klæddi mig skyndilega og flýtti
mér út að tjaldi Delaporte’s, en þar
greip ég í tómt; fuglinn var floginn.
Þrátt fyrir drengskaparorð. sitt, hafði
hann séð sér hollast að flýja, en reynt
að hefna sín á mér fyrst. Éað var
lika auðsætt, að hann hafði mútað
vökumönnunum, sem áttu að halda
vörð yfir honum, því að þeir voru
horfnir ásamt hónum. Hann hafði
tekið með sér nokkuð af farangri sín-
um.
Undir eins og uppvíst var orðið
um flótta hans, réðumst við Winter
um í snatri, hvað gera skyldi, og
með því okkur virtist iíklegast, að
hann kynni að halda til Indlands, þá
lagði ég af stað með fjórum mönn-
um vel vopnuðum, til að elta hann.
Við vorum allir vel ríðandi, og eftir
fárra stunda reið mættum við verzl-
unarlest, sem ætlaði til Kabúl'. Við
spurðum þá vandlega tíðinda, en þeir
fullyrtu, að þeir hefðu engum mætt.
Það virtist því sennilogast, að flótta-
menn hefðu haldið ferð sinni áfram
til Afganistan, í stað þess að snúa
aftur til IndJands. Við hættum því
við leitina og héldum aftur í hægð-
um okkar til félaga vorra.
2
Ekkert gerðist nú sögulegt í ferð
vorri og segir því ekki af henni fyni
en við Peshawar; þar hafði heldur
ekki orðið vart við Delaporte, og ég
var nú ekki lengur í neinum vafa
um, að hann hefði haldið áfram norð-
ur á leið og reynt að ná aftur verzl-
unarlestinni, sem orðið hafði okkur
samferða, en skilið við okkur, þegar
við snerum aftur. í Peshawar lét
Winter fylgdariið sitt frá sér fara úr
sinni þjónustu, seldi áburðarhestana
og allan farangur þann, sem hann
þurfti nú ekki lengur á að halda;
þaðan hélt hann svo til Delhi og Yai ð
ég honum samferða þangað. En áð-
ur hafði ég símritað herra liendall í
Bombay ágrip af ferðasögu okkar.
Éegar við komum til Delhi, afhenti
ég lyfjaflöskuna efnafræðingum til
rannsóknar, og reyndíst það, að i
henni var índverskt eitur, meira en
nægilega mikið til að drepa mann,
með því að gera hjartað máttvana.
Það var eiturtegund, som hefir áhrif
beint á hjartað. Þegar það er gefið
inn í smáskömtum, heflr það þau á-
hrif, að smá-veikja hjartað og fram’
leiða öll hin sömu sjúkdóms-oinkenni,
sem samfara eru hjartaveiklun. Það
var eiturtegund, sem innlendingar
þekkja þar vel og hafa oft um hönd
í glæpsamlegum tilgangi. Nú var
full sönnun fengin fyrir öllum hinum
illu svikráðum Delaporte’s. Hann
hafði með ráðnum huga lagt niður
fyrirætlunina um, hversu hann skyldi
fyrirkoma hinum unga manni, er
hafði trúað honum svo vel; og það er
enginn efi á því, að þettn glæparáð
hans hefði tekist, hefði ekki svo heppi-
lega atvikast, að ég gat kollvarpað
fyrirætlun hans rétt i því augnabliki,
þegar síðasta höggið átti að ríða.
Eftir heiðni Winters fór ég með hon-
um til Bombay. Þar fréttum við, að
Delaporte hefði skrifað dóttur Ren-
dalls nokkur bréf og beðið hana að
ferðast til móts við sig norður í land,
til Lucknow, og skyldu þau þar halda
brúðkaup sitt. Sem betur fór, var
hún svo skynsöm, að láta ekki ginn-
ast tit þessa, og komst hún þannig
hjá að lenda í klóm hans.
Pramh.)
ifiœjcirsfjórncirfundir.
Aukafundur 13. «Júlí.
Tilefni þessa fundar var bréf frá
nefnd í neðri deild alþingis í lands-
spítalabyggingarmálinu, þess efnis, að
skora á bæjarstjórnina að Jeggja nokk-
uð frekara tillag til landsspitala, ef
samþykt. yrðu á þinginu Jög um’ bygg-
ing hans. Bæjarstjórnin ályktaði, auk
áður lofaðs 18000 kr. tillags til vænt-
anlegs landsspítala, að leggja á ári,
þegar spítalinn er kominn í
framkvæmd, 500 kr. úr bæjarsjóði til
ársútgjalda hans, eða í stað þess að
hækka hið áðurlofaða tillag úr 18000
kr. upp í 25000 kr. með sanja skil-
yrði um að fá lán til þess úr lands-
sjóði, sem áður heflr gert verið. B.-
stjórnin lýsir því jafnfiamt yfir, að
hún býst við, að bærinn fyrir tillag
sitt verði aðnjótandi sanngjarnar í- <
vilnunar handa sjúklingum bæjarins, I
og er það einnig tekið fram, að þetta/
tilJagsloforð bæjarins er bundið þyj
skilyrði, að spítalabyggingin verði sar/n-
þykt á þessu þingi ineð eigi ómyndfar.
legra fyrirkomulagi en stjórnai'fri/ln v.
gerir ráð fyrir. — Allir á fund/j
.'■á. Júií.
1. Samþykt skólaiðnaj^rkenslan í
barnaskólanum. — 2. jjárusi Pálssyni
prakt. Jækni veitt Ifcírd til erfðafestu
austan við Hafnajtfjarðarveginn, í Norð-
urmýri. — 3. Sturla Jónssyni veitt
viðbót við erfðafestuland sitt.—4. Gísli
Magnusson hað um erfðafestuland í
kring um hús sitt, sem hann hefir
bygt inn við Öskjuhlíð. Frestað til
skoðunar á staðnum. — 5. Bæjar-
stjórnin vildi eigi nota forkaupsrétt á
erfðafestulandi þeirra Magnúsar Guð-
brandssonar o. fl., sem þeir ætla að
selja þeim Jes Zimsen og Hannesi
Thorarensen. — 6. Gunnar Einarsson
kaupm. sækir um útvisun undir hús
á stakkstæðinu fyrir vestan pakkhús
„Edinborgar" (hið vestara). Bæjarfó-
get.a og Jóni Jenssyni falið að athuga
málið. — 7. í tilefni af áskorun frá
fúlitrúaráði kaupmanna í Reykjavík
ályktaði bæjarstjórnin að skora á
þingmann bæjarins að bera upp á
þessu alþingi, tii samþyktar, þings-
ályktun, þar sem þingið skorar á
stjórnina, að undagskilja afnot af
Arnariióltítúninu frá embættistekjum
landshöfðingja við næstu landshöfð-
ingjaskifti, og láta Rvíkurbæ túnið
falt t.il byggingar. — 8. Bæjarfógeti
skýrði frá, að samkv. reglugjörð um
útbýting styrks úr alþýðustyrktar-
sjóði, verði auglýst í Ágúst þetta ár,
að útbýting úr sjóðnum fari frain i
Okt. þ. á. og verði menn því að gefa
sig fram fyrir 3. Sept., sem vilja fá
styrk úr sjóðnum. — 9. Brunabóta-
virðingar samþ.: hús W. Ó. Breið-
fjörðs á erfðafestulandí hans á Gríms-
staðaholti 12795 kr.; útihús á sömu
lóð 5750 kr.; hús Ólafs Th. Guð-
mundssonar við Laugaveg 4980 kr.;
hús Árna Einarssonar við Laugaveg
4765 kr. — G. B., M. B., Sig. Th.
og Tr. G- ekki á fundi.