Reykjavík - 07.09.1901, Side 1
II. árgangur.
28. tölublað.
Útgefandi og ábyrgðarmaður :
Þorvarður Þorv arð s son.
Laugardaginn 7. Sept. 1901.
Afgreiðsla bl. er hjá útg., Þingholtsstr. 4.
Verð á „Reykjavík'4 út um land er 1 kr.
ALT FÆST f THOMSENS BÚÐ.
(Bfna og aíóavelar
selur KRISTJÁN ÞORGRÍMSSON,
<3óns cfflelgasonar
12 LAUGAVEG 12
heflr alls konar
ágætisvöru
til heimilisþarfa fyiir gifta og ógifta
(les 27. nr. þessa blaðs).
• • •
Sama verzlun tekur alls konar is-
lenzkar afurðir, sem hvergi fóst
betur borgaðar.
FOT fyrir mánaðarafborgun fást
REINH. ANDERSON.
###*###**########*#**#####*###*♦*####*#*♦#**#**♦#***#
V E R Z L U N þekti Boston alt of vel til þess að
gera sér nokkrar ástæðulausar giæsi-
vonir; og nú hafði hann farið svo
víða og séð svo mikið af heiminum,
að hann var búinn að missa sína
barnalegu æskutrú á það, að Boston
tæki fram öllum öði um borgum í heim-
inum. Auðvitað vonaði hann, að sér
mundi takast að komast hór áfram,
en hann vissi, að þetta var þó í smá-
bæ, og að þetta mundi að eins tak-
ast eftir langa baráttu við keppinauta,
sem voru eins vel úr garði gerðir og
stóðu eins vel að vígi eins og hann
sjálfur. Hánn vissi, að baráttan hlyti
að verða iángvinn, og þó að hann
sigraði á endanum, þá mundi sigur-
inn verða býsna erfiður. Hann fór
að óska með sjálfum sér, að hann
hefði heldur verið kyrr í Flórenz; þar
hafði hann þó ekki haft við aðra að
keppa og sigurinn því orðið auðunn
ari, en auðvitað hefðu heldur sigur
launin ekki orðið eins álitleg þar eins
og hór. Honum fanst hann sjálfur
hafa verið flón að vera að koma heim
og þó fanst honum hann vita, að
hann hefði aldrei unað sór til lengd-
ar í Ítalíu, án þess að reyna- að brjóta
sér braut heim.
Þegar hann fór að heiman fyrir
flmm árum, hafði hann verið svo
efnaður maður, að hann gat lifað
hvar sem hann vildi af ársvöxtum
eigna sinna, og í Ítalíu, þar sem svo
miklu ódýrara er að lifa, var hann
auðugur maður. En þegar hann fór
að heiman hafði hann trúað vinum
sínum fyrir að ráðstafa eignum sínum,
og þeir höfðu varið öllu fé hans til
að kaupa fyrir hlutabréf í járnbrautar-
félagi, því að um það leyti keyptu
allir Bostonsmenn, sem vildu koma
fó sínu á góða vöxtu, hlutarbéf í þessu
fólagi. Bostonsmenn hafa tröllatrú á
káSkB
I skóverzluninni J
4 Jlusturstrœfi 4 |
eru alt af miklar birgðir af út- P
lendum og innlendum P
SKÓFATNAÖI I
Alt afar ódýrt. P
^urðssorþ^ ©unnurasoiþ. P
Blámanna-blóð.
Saga eftir W. I). HOWBLLS.
2. kapítulí.
Framh.
Já, þennan Sunnudag langaði liann
mjög til Ítalíu aftur. Hann var bú-
inn að vera tvo daga í Boston og
hafði varið tímanum til að leita uppi
alt það gamla, sem hann þekti, og
athuga hið nýja, sem hann þekti ekki
áður. En honum fanst hann ofboð
einmana og hálf-ókunnugur í sínum
gamla fæðingaibæ. Fimm ár hafði
hann verið erlendis og nú fanst hon-
um eins örðugt að átta sig aftur hér
heima, eins og honum fyrrum hafði
Þótt þungt að skilja við átthaga sína.
Hann fann engan nýungarinnar unað
í að hugsa um framtið sína. Hann
„Reykjavík“ kemur út á Föstu-
dögum (síðdegis). Auglýsingum sé
skilað í síðasta lagi á Fimtudags-
kvöldum.
Héraðslæknirinn er í sumar (til 30. Seft.)heima IÓ—II.
10 au. Jirdfsofni
(10 arkir góður skrifpappír, 10 umslög, þerriblað, penni
fást í ÞlNGHOLTSSTR. 4.
Jlorv. xorvarðason.
hlutabréfum Bostonsfélaga. Hlutabréf
hans gáfu honum í árstekjur 6000
dollara fyrstu árin, en nú upp á síð-
kastið gáfu þa,u ekki eyrisvirði af sór,
svo hann iiafði alis engar tekjur af
eign sinni. Hann hafði verið búinn
að fastráða við sig að setjast að sem
læknir i Flórenz, því læknisfræði hafði
hann numið og lagt sérstaka stund
á taugasjúkdóma; ætlaði hann sór að
ávinna sér aðsókn alls þess aragrúa
af taugasjúkum löndum hans, sem
ávalt streyma árlega til Flórenz, sí-
felt fleiri og fleiri á hverju ári; en
nú varð hann að hætta við það. Garó-
faló vinur hans, sem hafði verið hon-
um samtíða að stunda læknisfræði í
Vínarborg og var nú orðinn prófessor
í iæknisfræði í Flórenz, hafði ráðið
honum til að selja hlutabrófin sín og
setjast að í Flórenz; það mátti þó
æfinlega fá talsvert fyrir þau, því að
allir bjuggust við, að þau mundu
bráðum stiga aftur í verði og fara að
gefa af sór góða vöxtu eins og áður.
Hann vildi þó ekki faliast á þetta,
enda þótt Garófaló sýndi honum fram
á, að hann mundi verða að selja þau
hvort sem væri, er hann kæmi heim
til Boston, til þess að hafa eitthvað
til að lifa á þangað t,ii hann væri bú-
inn að ávinna sér svo mikla aðsókn
sjúklinga, að hann gæti lifað af læknis-
starfi sínu. Svo hafði hann nú líka
sinn skerf af þessari rækt, sem allir
Ameríkumenn bera til ættjarðar sinn-
ar, svo að þeim finst það skylda sín,
að eyða æfi sinni heima á henni.
Meðan liann hafði nóga peninga,
hafði honum þótt allfýsilegt.
að setjast að í Ítalíu-j en þegar hann
var orðinn peningalaus, þá fór þjóð-
ræknin að vakna aftur hjá honum.
Garófaló minti hann á alt það mikla
andlega líf í vísindum og bókmentum,
sem drottnaði í Flórenz. Olney svar-
aði honum ekki því, að sér findist