Reykjavík


Reykjavík - 07.09.1901, Blaðsíða 3

Reykjavík - 07.09.1901, Blaðsíða 3
3 úrskurð á reikninginn samkv. tillög- unum. 3. Áætlun og uppdráttur kom frá K. Zimsen verkfræðing yfir umbætur þær á Laugunum, sem Lauganefndin hafði stungið upp á, og nam kostn- aður við umbæturna eftir áætluninni 1800 kr. (auk kostnaðar við hið nýja Laugahús sjálft). Samþ. bæjarstj. nú við 2. umr. framkvæmd þessa verks og skyldi það gert næsta vor undir yfirumsjón téðs verkfræðings, ef hann getur því við komið. Yar veganefnd falið að sjá um útveganir til verksins á grjóti, cementi og járni. 4. Brunabótavirðingarmonn voru kosnir Björn Guðmundsson timbur- kaupm. og Magnús Árnason snikkari. 5. Ekkju Jóns Ásmundssonar söðla- smiðs, Guðrúnu Stefánsdóttur, eftir- geflnn eftir beiðni hennar helmingur bæjargjalds þess, er jafnað var á nrann hennar fyrir yflrstandandi ár. 6. Málaleitun frá Seltjarnarhreppi um að Reykjavík byggi sérstakan dilk í Árnakróksrétt, sem tilætlunin er að færa til og byggja upp af nýju. B.- fógeta falið að semja við Laugarnes- og Kleppsbændur um bygging á dilk fyrir fó úr Rvík gegn þóknun úr bæj- arsjóði, alt að 10 kr. 7. Beiðni um rennu við Skólav.st. visað til veganefndar. 8. Til að athuga nokkur bónar- bréf um erfðafestu-útmælingar ákvað bæjarfógeti aukafund á Mánud. kemur. 9. Landlækni J. Jónassen veitt á erfðafestu viðbót vestur og upp af syðsta túni hans í Vatnsmýrarjaðrin- um, 2 dagsl. gegn 5 álna gjaldi af dagsláttunni. 10. Brunabótavirðingar: hús Ein- ars Jónssonar við Bergstaðastr. 2195 kr. ; geymsluhús á lóð B. H. Bjarna- son kaupm. við Aðalstræti 1500 kr.; hús Hróbjarts Magnússonar við Lind- argötu 4500 kr. Ýmislegt. „Ég vildi óska, að þér vilduð gefa mér gullhringinn, sem þéreruðmeð", sagði spjátrungur einn við stúlku. „Hann er eins og ást mín til yðar; hann er þungur og endalaus." „Afsakið mig“, svaraði hún, „ég kýs heldur að bera hann sjálf sem tákn upp á ást mína á yður, sem ekki hafði neit.t upphaf". Englendingup hefir tapað D O L K [slíðralaus] á leið frá Mosfellsheiði að Þing- völlum. Pinnandi er beðinn að skila hon- um til útgef. þessa blaðs._____ Drambsamur aðalsmaður lá á bana- sæug sinni aðframkominn. Prestur- inn reyndi að hugga hann og sagði: „Verið hughraustur, brátt eruð þér orðinn borgari í öðrnm heimi.“ „Borgari? Nei, horra prestur; ég er og verð aðalsmaður." Pr. s/s „Vendsyssel" til verzlunar c3. cJC. Sj arnason alls konar niðursoðnar vörur, svo sem: Lax í 1 pd. dós. á 55 au. pr. dós. Svínasylta -1 — — - 65--------- Sardínur í x/é — — -30------— Gr. ertur í 2 — — - 75--------- Pickles, stór glös - 50 — — glas Ýmisl. kjötmeti, Humar, Makrel, Aprikoser, Perur, Ananas, Borðsalt á 8 aur. pakkinn, o. m. fl. Kvöldverkin hjá hefðarmeyjunni: „Stina, legðu tennurnar mínaráþvotta- borðið, láttu augað varlega i öskjuna, legðu axlirnar í kommóðuskúffuna og hengdu mjaðmirnar á hægindastólinn" SILKI-KORTIN eru komin aftur MYNDjR. sannarleg stofuprýði (frá Búastríðinu etc.), fást í verzlun þorv. Porvarðssonar Þingholtsstraeti 4. Bókaskápar. Þeir sem þurfa að láta smiða sér bókaskáp, fá hann beztan, þægiiegast- an, ódýrastan, og fljótt gerðan, ef þeir snúa sér til mín. cJón Qíqfsson, Iíóksali. 6 Ingólfsstræti 6. í ÍINGHOLTSSTR. 4 Stúdent hafði iokið námi sinu við háskólann og kom til eins af prófes- sorunum til að kveðja, og sagjði með- al annars: „Yður, herra. prófessor, þakka ég alt, sem ég hefl lært!“ „0, verið þér ekki að þakka annað eins smáræði", svaraði prófessorinn. cJCanðsápa er efalaust bezt í verzlun hORV. t’ORVARÐSSONAR, þingholtsstræti 4. Nafnkunnum fiðluleikara var ein- hverju sinni boðið í miðdegisgildi. En gildisveitandinn hafði bætt á boðseð- ilinn: „En umfram alt takið þér flðl- una yðar með! “ Fiðluleikarinn kom en hljóðfærislau8. „Hvar er fiðlan yðar?“ spurði gildisveitandinn. „Ég þakka yður fyrir", sagði fiðluleikarinn. „Fiðlan mín borðar aldrei miðdegis- verð.“ Sendingar til „SILKEBOKG KLÆDEFABRIK“ ættu að koma sem fyrst til mín. Virðingarfylst. ^ffalðimar Qttcscn^ Indverskir prestar haga orðum sín- um þannig við nýfædd börn: „Grát- andi komstu i heiminn, en allir um- hverfis þig brostu. Reyndu að lifa þannig, að þú getir kvatt heiminn brosandi, en allir umhverfiis þig gráti. “ I. Paul Liebes Sagradavin og Maltextrakt með Kinín og járni hefi ég nú haft tækifæri til að reyna með á gætum árangri. Lyf þessi eru engin leyndar- lyf (aroana), þurfa þau því ekki að brúk- ast í bliudni, þar sem samsetning þessara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagradavín- ið hefir reynst mér ágætlega við ýmsum magasjúkdómum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem ég þekki, er verk- ar án allra óþæginda, og er líka eitthvað hið óskaðlegasta lyf. Maltextraktin með kína og járni er hið bezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun sem er, sérstaklega taugaveiklun, þreytu og lúa, afleiðingum af taugaveiki, þrótt- leysi- magans o. s. frv. — Lyf þessi hefi ég ráðlagt mörgum með bezta árangri og sjálf- ur lieli ég brúkað Sagradavín til heilsu- bóta, og er mér það ómissandi lyf. Reykjavlk, 28. N6v. 1899. L. PÁLSSON Einkasölu á I. Paul Licbes Sagradavíni og Maltcxtrakt með Kinin og járni, fyrir ísland, hefir undirskrifaður. Útsölumenn eru vin- samlega beðnir að gefa sig fram. tjljörn fJlristjánsson. 10 AU. BRÉFSEFNI . 10 arkir, 10 umslög, og góður þerri- pappír. Betri pappír en nokkru sinni. JÓN ÓLAFSSON. Ef þig vantar atvinnu, er gott ráð að auglýsa í REYKJAYÍK. • Menn hafa oft sagt: „Eina blaðið, sem mftður getur fundið að gagn er að auglýsa i, er REYKJAVÍK.“ cIKunið, að bezt er að auglýsa í „REYKJAVÍK“.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.