Reykjavík


Reykjavík - 07.09.1901, Síða 4

Reykjavík - 07.09.1901, Síða 4
4 M, Munið eftir að panta ykkur Limmonaði, Sodavatn, Edik og Gerpúlver, sæta og súra saft, margar tegundir. Hvergi eins gott og ódýrt. Yerðlisti sendist ef óskað er. Gosdrykkjaverksmiíjan ,,Geysir“ Rvík. í SKÓVERZLUN cM. cJl. cMattfíiesens 5 BRÖTTUGÖTU 5 hefir nú komið mikið af skófatnaði, karlmannsskór og stígvél, marg. sort- ir, kvennskór margar sortir, barna- og unglingaskór af öllum stærðum, morgunskór, flókaskór og brúnnelskór og dansiskór; enn fremur hefi óg ekta góðan áburð á alls konar skótau, geitaskinnssvertu, vatnsstígvélaáburð og skósvertu; enn fremur hefi óg til tilbúin vatnsstígvól og ávalt nægar birgðir af innlendum skófatnaði, sem er unninn á minni aiþektu vinnustofu, og alt selst með því lægsta verði, sem hægt er. Til verziunar c3. c?. cJjjarnesan eru nú komnar margar sortir af OSTI. þar á meðal MYSOSTURINN góði; enn fremur reykt flesk og svínshöfuð. c1 <3. díjarnesan Selur ágæta LÓÐAR- «g KOLA-ÖNGLA. MOOtKXKKttKKKWI Hvergi í bænum fæst annað eins úrval af REYKTÓBAKI eins og hjá Jljarnesen. FATNAÐUR fæst hvergi jafn ódýr en þó vandaður eins og hjá .c7. C?. CSf arnesan. íslenzk umboðsverzlun kaupir og selur vörur einungis fyrir kaupmenn. c3afío6 Sunnlaugsson Kjöbenhavn. K. Niels Juelsgade 14. TÓBAKSVERKSMIÐJAN M unntóbak í stórkaupu M fæst ódýrara hjá undirskrifuðum en í Kaupmannaliðfn. í smákaup- um verður þetta munntóbak lika að mun ódýrara en danskt. Skóverzlun L. G. LÚÐVÍGSSONAR er nú vel birg af alls konar skófatn- aði, og heflr fengið með síðustu skip- um kvennskó af ótal teg., barnaskó og stígvéi, margar teg., karlmanna- skó af ýmsu verði og gæðum. Með „Yesta", .18. Sept.. korna margar teg. af flókaskóm, dansskóm og strigaskóm með gúmísólum o. m. fl. — Lítið inn í skóverzlun mína, það mun borga sig, hvergi meira úrval, hvergi betri skór, hvergi betra verð. orannsson. jÓN BljyN-lOlTSSON 3 AUSTIIRST JETI 3 heflr fengið nú með „Vendsyssel" miklar bitgðir af útlendum skófatnaði, sem selst mikið ódýrara en áður * OOOOOOOOOOOOOIOOOOOOOOOOOOO GÓÐÍR LAMPAR r-T fást í verzlun g ^ O S Síurlu dónssonar. P 0 - kJ * n n ÍÓ 5Ö <xxxxxxxxxxxxxxxxxxxyyxxxx1 Siuém. Siguréssonar Saumastofa 14 Bankastræt 14. Nýjasta snið og tízka, fyrsta kl. vinna. cJCús tií sölu á góðum stað í bænum, með nægri lóð og nýlegt. — Útg. vísar á. cRarnasfíóli Reykjavíkur. Bæjarmenn, sem vildu koma stálp- aðri börnum sínum i framhaldsbekk (7. bekk) í barnaskóianum næsta vet- ur, gefl sig fram við skólastjóra Mor- ten Hansen fyiir míðjan September. Hann gefur nauðsynlegar uppiýsingar um hið hugsaða fyrirkomulag á þess- um bekk, verði honum komið á. Rvík, 23. Ágúst 1901. SKÓLANEFNDIN. Á G Æ T A R OLIUÍGÁPIJS af ýmsum teg., með innkaupsverði selur w tJírisij. Porgrímsson. Bréf og sendingar til mín send- ast héðan af til Seyðisfjarðar. Reykjavík, 4. Sept. 1901. D. ÖSTLUND. ^##########»* ##« » j; cfafífíalitir g { oru boztir hjá t j G. ZIMSEN. ;f ^######***########**#r Miðaldra kýr, sem mjólkar 5 potta í mál, fæst.til kaups nú þegar, eða seinna í haust. Utg. þossa blaðs vísar á seljauda. Tapast iiefir hnakkur með 2 btizlum sunnaní Rauðárholti. Finnandi er beðinn að skila í Lindarg. 20 gegn fundarlaunum. ILMVÖTNIN eru afbragð í verzlun Þorv. þorvarðssonar hNQHOLTSSTR/ETI 4. Þann 1. þ. m. týndist peningabudda með töluverðu af peningum í, a .veginum frá Laugahúsinu og niður í Réykjavík. Ráðvandur og skilvís finnandi er beðinn um að afhcnda hana mót sanngjörnum fundarlaunum til útg. þessa blaðs. Aldar-prentsmiðjan. — Beykjavik. Pappirinn frái J6ni Olaffisyni.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.