Reykjavík


Reykjavík - 19.10.1901, Síða 1

Reykjavík - 19.10.1901, Síða 1
II. árgaag ur. 34. tölublað. AtTOI.YBIlirC»A.- OŒ- l'HBTTABLAÐ. Útgefandi og &byrgðarmaður : toryarður Þorvarðsson. Laugardaginn 19. Okt, 1901. ALT FÆST ( THOMSENS BÚÐ (Bfna og eíóavdíar seiur KRISTJÁN F’ORGRlMSSON, FÖT fyrir mánaðarafborgun fást W REINH. ANDERSON. «•»**«•*• ####•##*#*####*•#***##*### #####**########### Afgreiðsla bl. er hjá útg., Þingboltsstr. 4. Verð á „Reykjavík" út um land er 1 kr. rXi^ V ct.il vefrarins: 0 A STORMHÚFUR »g k SKINNHÚFUR í verzlun = W. FISCHER8. nnnnnannnnmnn VERZLUN 7 %0^‘ c76ns dVelgasonar 12 LAUGAYEG 12 heflr flestallar nauðsynjavörur til heimilisþarfa. Líka föt og fataefni fyrir nnga og eldrl, ýmislegt sjná- legt fyrir börn. • • 9 Sama verzlun tekur íslenzkar af- urðir. einkum haustull, sem hvergi er betur gefið fyrir en á Laugaveg 12. ísleruk umboðsverzlun kaupir og selur vörur einungis fyrir kaupmenn. c7afío6 Sunníaugsson Kjöbenhavn. K. Niels Juelsgade 14. fiiöfuðgfuðniim. Málfuildur verður haldinn í Good- Tempiarahúsinu hér í bænurn á morg- un (Sunnud. 20. Okt.) að tilhlutun fstúk. „Einingin". Verður þar aðal- lega talað um hinar ýinsu hliðar bind- indismálsins að fornu og nýju, bæði hér á landi og víðar. Kostað mun kapps um, að gera það svo skýrt og greinilega, sem föng eru á, og til þess valdir þeir menn, sem því eru vaxnir. Vonandi er, að þeir heiðruðu borg- arar þessa bæjar, sem boðnir verða til þessa fundar, hafl bæði vilja og tækifæri til að mæta þar, einkum með tilliti til þess, að bindindismálið er nú eitt af þeim velferðarmálum, sem efst eru á baugi, bæði hér á landi og annarstaðar í heiminum. NÝKÖMINN. Eftir að hafa stundað trésmíði í full 10 ár, hér á landi og í Khöfn, sömuleiðis kynt mér húsagerð í Noregi og Svíþjóð, gerist hér með heiðruðum iesendum kunnugt, að ég tek að mér húsabyggingar af hvaða stærð og gerð sem er, og alt sem þar að lýtur. éíigurjon (Bfqfsson. Skólavörðustig 2. Ég undirrituð kemii stúlkum ^ á G-uitar og hannyrðir. LSIGRÍÐUR ERLENDSDÓTTIR. A Þingholtsstrætl 5. j 10 au. GJÍrdfsefni (10 arkir góður skrifpaiipír, 10 umslög, þerriblað, penni fást í ÞINGHOLTSSTR. 4. í?orv. í&orvarðsaon. fDlýhgi Rús með mikilli lóð er til s ö 1 u. Upplýsingar gefur útgef. þessa bl. „Liiura“ fór til Vesturlandsins á Laugardaginn. Með henni brá sér til ísafjarðar Jón Þórðarson kaupmaður snöggva ferð; sömul. fór með skip- inu Þorst. Erlingsson skáld til Bifdu- dals og Sigurður Grímsson prentari. Með „Ceres“ fór um daginn auk þeirra er getið var, frú Gíslína Hjörleifsson til Akureyrar með börnum sínum. Ritstj. Einar Hjörleifsson fór landveg eins óg skýrt var frá áður hér í bl. Fundurinn, sem minst var á í síðasta blaði og bankastj. Tr. Gunn- arsson boðaði til, var haldinn, eins og til stóð á Laugardagskvöldið. Var Törh. Bjarnarson fundarstjóri, en Sig- hvatur Bjarnason skrifari. Var fund- Bókbandsefni fæst hvergi betra né ódýrara en hjá Arinbirni Sveín- bjamarsyni bókbindara; einnig sel- ur hann ágæt bókbandsverkfæri með góðu verði. urinn mjög vel sóttur, og auðséð, að menn langaði til að hayra, hvað þing- maður höfuðstaðarins segði i fréttum. Rakti hann gang stjórnarskrár- og bankamálsins á þingi í sumar og kvað úrslit hins síðara hafa ollað þvi, að hann fór utan. Eftir því sem hann skýrði frá og lagöi fram skrif fyrir, er auðvelt að fá fé til láns í útlönd- um til að auka starfsfó bankans, og kemur það að öllum líkindum fyrir næsta þing að skera úr, hvort það vill heldur fara þá leið eða hlutafé- lagsbanka-leiðina. Talsverðar umræð- ur urðu eftir að fundarbjóðandinn hafði lokið máli sínu í fyrsta sinni. — Ef menn vilja koma því á, að málfund- ir eins og þessi, fari stillilega fram, verður að afnema, að „framfara-gilli* og „bróðir Hjáimar" megi koma á svona fundi, því það kemst alt í upp- nám undir eins og þeir lát.a til sín heyra — hvor á sinn hátt. Á ferðinni hér undanfarandi: séra Jes Gíslason, séra Gísli Kjartansson Felli, Sigfús Thorarensen Hróarsholti, Einar Árnason Miðey o. fl. „]Vorðurland“, 1. tbl., kom með póstinum á Þriðjudaginn var. „Thrift“, timburskip til Bjöms Guðmundssonar, kom 11. þ. m. „Dronnig Sophie“ kom til Ás- geirs Sigurðssonar 15. þ. m. Strand. í ofsarokinu í gær rak skipið „Thrift“ upp í klettana við Battaríið. Trír menn voru í skipinu og komust í land á kaðli. Kyöldsköli Iðnaðarmanna byrjaði á Sunnud. var, og eru þar um 50 nemendur. Rúm fyrir fleiri. „Leikfél. Rvíkur" lék „Gulldós- irnar“ á Sunnud. var. Vel sótt.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.