Reykjavík


Reykjavík - 02.11.1901, Blaðsíða 1

Reykjavík - 02.11.1901, Blaðsíða 1
II. árgan gur. 36. tölublað. REYKJAVIK. ATTOH.ÝBIiraJL- O* jr-RÍ’T’T^TBX^LJÐ. Útgefandi og ábyrgðarmaður : þorvarður Þorvarðsaon. Laugardaginn 2, Nóv. 1901. Afgreiðsla bl. er lijá útg., Þingholtsstr. 4. Verð á „Reykjavlk" út um iand er 1 kr. P H.TH. a.thomsen. /e \ El hljl. M III — j B S 83 VVffoYvVW' IQGQ [DDDQBriBB' ALT FÆST Í THOIWSENS BÚÐ FÖT fyrir mánaðarafborgun fást hja REINH. ANDERSON. (Bfna og clðavclar seiur KRISTJÁN ÞORGRÍMSSON. *#*#*#***#****************<##*####*#############*##### 10 au. dirdfscfni VERZLUN clöns (JCclgasonar 12 LAUGAYEG 12 heflr flestallar nauðsynjavörui' til heimilisþarfa. Líka föt og fataefni fyrir Ullga og cldri, ýmislegt smá- legt fyrir börn. • e • Sama verzlun tekur íslenzkai* af- urðir, einkum haustull, sem hvorgi er betur geflð fyrir en á Laugaveg 12. íslenzk umboðsverzlun kaupir og selur vörur einungis fyrir kaupmenn. cJaRoB <£5unnlaucjsson Kjöbenhavn. K. Niels Juelsgade 14. (10 arkir góður skrifpappír, 10 umslög, þerriblað, penni fást í Mngholtsstr. 4. í?orv. Jorvorðsson. J í skóverzluninni é 4 cRusturstrœti 4 eru alt af miklar birgðir af út lendum og innlendum I SKÓFATNABI ® Alt afar ódýrt. J í?. ^igurðaaoiþ § $ ©unnarssotþ | Blámanna-blóð. Saga eftir W. D. HOWELLST 6. kapítuli. Framli. Mrs. Meredith tók hér fram í: „Það er næstum eina huggunin sem óg hefi, að hún er þó bróðurdóttir mín, svo að hvað sem ég nú geri, þá kannast ég nú við skyldleika okkar. Ég virti cTínn sendibréfapappír og umslög, ásamt fleiru af því tagi, fæst í verzlun þorv. Torvarðssonar, Þingholtsstræti 4. KRISTJANA MARKÚSDÓTTIR TJarnargötu 6 kennir hannyrðir sem að undanförnu. ^iýhgt hús :",r Upplýsingar gefur útgef. þessa bl. bróður minn fyrir það, að hann virti móður hennar og lét dóttur sína bera nafn sitt, því að ekki varð hann skyldaður til þess að lögum. Hann spurði mig ekki ráða, þegar hann lét gefa sig saman við móður hennar og ég vissi ekki um það fyrri en það var afstaðið; en auðvitað mundi ég hafa hvatt hann til þess, úr því, að svo langt var komið, að ekki var um annað að gera en annaðhvort að ganga að eiga móðurina, eða láta barnið verða lausaleiksbarn. Engu af voru fólki hefði getað blandast hugur um það. Kétt eftir að st.ríðinu var lokið, flutti bróðir minn sig til Suðurríkj- anna, eins og svo margir Norðurríkja- menn gerðu i þá daga. Hann ætlaði að setjast þar að. Heilsa hans var biluð og hann bygði alla lífsvon sína á mildara loftslagi. Allir Suðurríkja- menn litu í þá daga hornauga til Norðurríkjamanna, sem settust að þar syðra; en hann kom sér vel við fólk og fékk von bráðara útrýmt ailri tor- tryggni þeirra við sig; hann var ágæt- ur læknir, settist að í New Orleans og fékk von bráðara mikla aðsókn. Þar kyntist hann móður Rhodu. Hún c7. (3. Stúkan Einingin nr. 14 er stofn- uð 17. Nóv. 1885. Stúkan Einingin nv. 14 heldur fund hvern Fimtudag, kl. 8 síðd. Stúkan Einingin nr. 14 kostar kapps um að gera fundi sina fræð- andi og skemtandi. Stúkan Einingin nr. 14 heldur afmælishátíð sína síðari hluta þessa mánaðar. Allir þeir af félögum hennar, sem goldið hafa tillög sín til stúkunnar, hafa ókeypis aðgang að hátiðinni. Stúkan Einingin nr. 14 býður alla góða menn og konur velkomna tíl sín að koma Neesti fundur Fimtudaginn 7. Nóv., kl. 8 siðdegis. Nlenn og konur! Gjörið svo vel að koma. mnnnnunnmnnn 9 Qééur St. Svarsson skósmiður BANKASTRÆTI 12 tekur að sér alt, sem að skósmíði Jýtur. Haldgóð vinna Fljótt afgreitt. *ffalcjcréur cJo/inscn LAUGAVEG 15 kennir alls konar hannyrðir, svo sem Kunst- broderi, rósabandasaum alls konar, hvítt broderi og margt fleira. var nærii því hvít, að eins áttungs- blóða, lausaleiksbarn alhvíts manns og hálfblóða móður. En faðir hennar hafði veitt henni gott uppeldi og kom- ið henni í góðan skóla, og ég efast ekkert. um, að hún var bæði fríð stúlka sínum og vel mentuð. Ég sá hana aldrei. Bróðir minn hitti hana heima hjá föður hennar, þegar hann lá banaleguna. Fyrst datt honum í hug, að giftast henni á laun og halda hjónabandinu leyndu þangað til hann væri orðinn svo efnaður, að hann hefði ráð á að gera það uppskátt og taka afleiðingunum; en hann hvarf frá því ráði og það þykir mér vænt um. Þegar faðir hennar var dáinn, gekk bróðir minn að eiga hana; en þá var líka úti urn velferð hans. Hann misti alla aðsókn þess heldra

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.