Reykjavík


Reykjavík - 21.12.1901, Blaðsíða 2

Reykjavík - 21.12.1901, Blaðsíða 2
2 Landsbókasafnið er opið daglega kl. 12—2, og til 3 á Mánud., Miðv.d. og Laugard., til útlána. Landsskjal-asafníð cpið’áÞrd., Fimtud., Laug.d. kl. 12—I. Náttúrugripasafnið er opið á Sunnud., kl. 2—3 siðd. Forngripasafnið er opið á Miðv.d. og Laugard., kl. II—12. Landsbankinn opinn dagl. kl. II—2. B.-stjórn við 12—I. Söfnunarsjóðurinn opinn I. Mánudag í mánuði, kl. 5—6. Landshöfðingjaskrifstofan opin 9—lO1/^, ll1/^—2, 4—7. Amtmannsskrifstofan opin dagl. ki. 10—2, 4—7. Bæjarfógetaskrifstofan opin dagl. kl. 9—2, 4—7. Póststofan opin 9—2, 4—7. Aðgangurað box-kössum 9-9. Bæjarkassar tæmdirhelgaog rúmh. daga 7!/2 árd.,4 síðd. Afgreiðsla gufuskipafélagsins opin 8—12, 1—8. Bæjarstjórnarfundir I. og 3. Fimtudag hvers mánaðar. Fátækranefndarfundir 2. og 4. Fimtudag hvers mán. Hóraðslæknirinn er að hitta hei na dagl.^kl. 2—3. Tannlækn. heima II—2. Frí-tannlækn. I. og3. Mád. í mánuði. Frílækning á spítalanum Þriðjud. og Föstud. II—I. Landsbankinn verður lokaður frá 23. þ. mán. til 4, Jan. 1902. ( skóverzlun J2.0. JJáóvíRzsonar eru alt af nægar birgðir af út- lendum og innlendum SKÓFATNÁÐI. | I skóverzluninni | | % Jludíirstrœíi % $ í eru alt af miklar birgðir af út- % í lendum og innlendum I I SKÓFÁTN AÐI I \ Alt afar ódýrt. ^ J ^kjurðsso^ § ©unnarszon. Blámanna-blóð. Saga eftir W. D. HO'WELLS. 7. hapítuli. Framh. Mrs. Meredith lét eins og hún heyrði þetta ekki, en hólt áfram: „Það sem fyrst og fremst er undir komið, er, að þú sért alveg viss um, að þú elsk- ir hann í raun og veru.“ „Rhoda stundi með uppgerðar al- vörusvip. „í’að er nú hægra sagt en gert að vera viss um það; en hitt á ég miklu hægra með að vera viss um, að ég elska ekki fóikið hans.“ „Nei, þetta er aldeilis ótækt, Rhoda“, sagði Mrs. Meredith. „Ég get ekki þol- að að þú sitjir og talir svona léttúð- lega um þetta. Éetta er fjarskalega þýðingarmikið mál — miklu þýðing- armeira heldur en þér skilst. “ „Ég skii nú, satt að segja, ekki neitt í þessu öllu saman og það er nú það versta." „Þú getur þó líklega skilið svo sjálfa þig, að þú vitir, hvort þú vilt taka honum eða ekki.“ „Nei, það er nú einmitt það, sem ég breint ekki get.“ „Éú heíir þó haft nógan tíma fyrir þér til umhugsunar." „Já, næstum heila viku; en ég þyrfti helzt alia eilífðina fyrir mór til að geta ráðið það við mig, og er ég þó ekki viss um, hvort, hún hrykki til. Að minsta kosti verð ég nú að sjá hann aftur, eftir að ég er búinn að sjá fólkið haris svo mikið!“ „Æ, það er engu tauti við þig komandi, Rhoda.“ Framh. Ó[r úöfuðaíaðnum. Prédikanir á Jólunum. Á að- fangadagskvöld: séra Jón Helgason; á Jóladag (kl. 12): dómkirkjuprestur- inn; á Jóladag (.kl. 5): séra Fi iðrik Friðriksson; á annan í Jólum: Sig. Ástv. Gíslason. KAUPTU í „EDINBORG". Flýttu’ þór niðrí Edinborg, þar fœrðu margt að sjá, farðu beint upp stigann og opinn verður þá Bazar harla mikill, sá bezti’ er landið á, en buddunni upp úr vasanum ei gleymdu strax að ná. Spánný sérðu Albúmin, sem spiladós er í, þau spila allan þremilinn, —já, gaman er að því; þar er líka grafófón, sem kúnstir allar kann, kærustunni’ á jólunum þú gefa ættir liann. Kauptu’ handa’ ’onum pabba þinum kotru- tafl og spil ; kvæðabækur enskar og hillu’ að festa á þil; kauptu’ handa’ ’enni mömmu þinni mad- dömu-stól og myndaramma’ og skrifaðu’ á hann: gleðileg jól! Kauptu’ ha.nda’ ’enni systur þinni kín- verska skó, kauptu’ handa’ onum bróður þínum vagn og dómínó, kauptu’ handa’ ’enni ömmu þinni kerta- stjaka tvo, kauptu’ handa’ ’onum afa þínum vindla eða „skraa“. Kauptu handa börnum þinum kerti græn og rauð, konfekt niðri’ í búðinni og epli’ og sæta- brauð; barnagull er ótal mörg á bazarnum að fá, en bágt er oft að veija’ urn þegar mest er til að sjá. Kauptu’ handa’ ’onum Nonna litla kött eða mús, kauptu’ lianda’ ’enni frænku þinni laglegt dúkkuhús, kauptu handa matseljunni apakött og önd og eina góða trumbu, sem hljómar víða’ um lönd. Kauptu handa sjálfum þér skriffæri’ og skák og skáldsögurnar ensku, — þvi þær eru’ ekkert kák. — Hvenær sem þú gengur hér um götur og torg, gleymdu ekki verzluninni stóru’ í Edinborg. ILMYÖTNIN eru afbragð í verzlun Þorv. Þorwarðssonar hNQHOLTSSTRÆTI 4. BAKARÍIÐ 4 Valiarstrsefi 4 kaupir alt af EGG og vel vandað og hreint íslensk Smjör. far fæst alt af MJÓLK keypt. BJQRN SÍM0NARS0N. * NOKKRIR DUGLEGIR * þilskipa fiskimenn geta fengið atvinnu sem hásetar á góðu skipi. Nánari upplýsingar Vest- urgötu 21. Nokkuð af Járnvöi'U kom nú með „Laura“ til J. P. BJARNESEN. Pað er óhætt að segja, að hún fæst hvergi eins góð hér í Reykjavík. cTCússtjórnarsRóíinn. Skólanum verður haldið áfram fiá Nýári með sama fyrirkoniulagi og áð- ur, og ættu stúlkur, sem hann vilja sækja, að gefa sig fram sem fyi'st við undinitaða forstöðukonu. Til reynslu verður, eftir nýárið, nokkrum stúlkum veitt kensla án þess að þær búi í skólahúsinu, og er þá kenslukaupið 1 kr. um vikuna, en 10 kr. uin 3 mánuði, ef borgað er fyrir fram. í ráði er að veila jafnframt nokkra bóklega kenslu, svo sem í heilsufræði, inatarefnafræði, garðyrkju og fleíru. Reykjavík, 19. Desember 1901. Jjjólmfríður ©ísladóiíir. ■ KRANZAK ■ fallegir og óriýrir fást í Yesturgötu 2(5 A. j$uðr. ÖJauaen. Vinnumaður og virinukona geta fengið góða vist á heimili, sem er bæði til sjós og sveitar, á næstavori. Utg. vísar á. UötlflllfS Kommóða, úr óvanalega V (JllLLlKJ góðu efni, er til sölu hjá trésmið Guðm. Guðmundssyni, Berg- staðastræti 28. Inndælasta Jólagjöf. í staðinn fyrir saft er betra að brúka aldinsykur, því hann er ódýrari, drýgri, gerir meira gagn og er hentugri til notkunar. Fæst í verzlun I*oi’v. Lorvarðssonar, Þingholfssfræti 4. þú vilt fá þér „GOTT" þá er það ódýrt og úr mörgu góðu að velja í verzlun forv. Þorvarðssouar Pingholfsstreeti 4. ,VESTRI* fæst hjá Holga Pórðarsyni, Ald.pr.sm.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.