Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 15.03.1902, Side 1

Reykjavík - 15.03.1902, Side 1
ÍIÍ. árgangur. 8. töíubíaÓ. R EYKJAVÍK PEÉTTABLAÐ — SIEMTIBLAÐ Útgefandi og ábyrgðarmaður : Íorvarður ÍorvarSsson. Laugardaginn 15, Marts 1902, Afgreiðsla Þingholtsstræti 4. i,Reykjavfk“, frítt send með póstum, t kr. irg. yfz ~y /b\ m | [ | H.TH. A. THOMSEN. m hl i qöB IsSmmlí jnnno ALT FÆST í THOMSENS BÚÐ. (§fna og elóavdlar selur KRISTJÁN fORGRIMSSON. ***#*#**« #*#**#*####**#### Allir, sent þekbja til, 'TWI KAUPA HELZT ■ verzlun j c3/' örns Póróarsonar Aðalstrseti 6. ■ **•*#•##•##•#*•##•##•## ■ # Skófatnaðar- og Leðurverzlun # Skófatnaðar- og Leðurverzluu *cSeneó. Sfefánsson 't J VESTURGÖTU 5 A (Aberdeen), RVÍK J ® liefir ávalt. nægai birgðir. J j Margar leðurteg. seldar með inn- # * kaupswerði. — Pantanir utan af # J landi afgreiddar samstundis. j # Meginregla verzlunar minnar er, að * • gera alla viðskiftamenn sem ánægðasta. # S Virðingarfylst. # J fBened. jffefánseoip • ■ #*•#*•#*•*«•#*•#*•##•*# B ÍSLENZKT SMJÖR 61 keypt fyrir peninga hJ‘‘ Q. oCimsen. TILBÚNIR BLÓMSVEIGAR, Stærsta úrwal — undurfallegir og hentugir fyrir félög, sem heiðra vilja minningu dauðra meðlima eða vina. Einnig pálmagreinar — Vaxrósir — Tilbúin blöð og blóm til að binda kranza úr. Grályng — Slaufuborð- ar — Dánarbúkettar og margt fleira Fæat ætíð á Skólavörðustíg 5. SVANL, BENEDIKTSDÓTTIR, Trésmiður Magnús Blöndahl gerir uppdrætti og yfirslag yfir hús; útvegar efni og annað, sem að trósmíði lýtur. Vanda verk og smekklegt. Verkstor'a Aðalstrseti 14. hjá BRENT oS MALAÐ KAFFI cT. C3j arnescn. „ co = s* a- co ffl 3- 4*. (h i • ö Co f 5S Blámanna-blóð. Saga eftir W. D. HOWELLS. Framh. 8. kapítuli. Éetta blámannafólk, sem hún mætti, hafði alls konar tilbreytingar í litar- liætfi og á andlitslagi. Hún sá unga stúlku, sem heill hópur af kolsvört- uni yngispiltum var að sveima í kring , gömlu kerlingarnar þar í um. Stúlkan var alveg eins hvít eins og Rhoda sjálf og Rhoda var að hugsa um, að þessi stúlka. væri af ámóta kynblöndun eins og hún sjálf. En hún var hlæjandi og spaugandi innan ; um svörtu piltana og virtist ekki finna tii neins mismunar milli sín og þeirra. Það leit öllu fremur út fyrir, að hún sýndist fremur upp með sér af því, að þessir svörtu spjátrungar voru allir að reyna að ganga henni í uugu. „Hún hefir vitað af því fiá barns- | beini; hún hefir aldrei fundið neitt til þess“, hugsaði hún með sjálfri sér. „Éað er ekkert fyrir hana; henni er þetta eðliiegt. Svona hefði ég getað verið eins og hún.“ Svo fór hún að reikna upp fyrir sér í huganum, hve margar kyuslóð- ir hún sjálf eða þessi unga stúlka þyrfti að rekja aftur í fíniann til að finna þá formóður sina, sem verið hefði jafnsvörf, eins og andstyggilegu grendinni. LEIKFELAG REYKJAVlKUR. Á morgun (Sunnud.) verður leikið í fyrsta sinni: cWeimifiÓ, eftir Herm . Sudermann. Rriföoré og <JKaíarBoró er til sölu með mjög góðu verði. Útgef. vísar á. r • eru, hér um bil í mið.j- Cnll lOigU um bænum, frá 14. Maí þ. á. 1 cða 2 herbcrgi fyrir einhleypa. Inn- gangur um götudyr. Sömnleiðis 1 loftlier- bergi. A sama stað er selt fæði. Utgef. vísar á staðinn. oTortopiano v,ppstandandi * til kaups fyrir færiskaup. 300 kr. Tæki- Útgef. vísar á seljanda. TOUSKINN eru keypt háu verði í verzlun Sturla Jónssonar. <9£ýir Raupanóur a,ð III. árgangi blaðsins „Reykjavík" fá söguna Blámannablóð frá byrjun (19 tbl. af II. árg.) í kaupbæti með- an upplagið endist. Býður nokkur betur? Hún vissi hvað áttungsblóði var og hugsaði með sér: „Ég er eins hvít einsog hún, móðir mín vardökkleitari, amma mín enn þá dökkleitari"og lang- amma mín hefir verið hálfblóða, og móðir hennar hefir verið biksvört blá- mannakona, sem menn höfðu rænt sunnan ur Afríku, og þar hefir hún verið mannæta!" Og hugur hennar sá í sýn moldar- kofa, þakta pálmablöðum; á mænin- um voru berar og holar hauskúpur af mönnum. Svo sá hún eyðimörku og langa fylkingu af föngum, sem hlekkjaðir voru saman; þar sá hún allsbera, biksvarta konu, sem hné nið- ur máttvana; þar sá hún koma að heimi þrælavörðinn; liann vai Rabiti, tók í harið á henni, kei l.i aftur a henni höfuðið og brá hrúfnum að barkanum. Veslings Rhoda! Henni fanst eins og

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.