Reykjavík - 15.03.1902, Síða 3
I
i
TIL SÖLU
NÝTT HÚS.
á góðum staðíbænum. Útg. vísará.
líöfuðsíaðnum.
Hvalveiðaskip Ellefsens kom hér
i morgun beint frá Noregi, tók hér
inenn og fór vestur eftir nokkrar kl.st.
Þjófóttu strákarnir, sem stálu
'hér í vetur, þrir, dæindir í undirrétti
til hýðingar (25 vandarhögg hver).
,3Iúsikfélag Iteykjavlkur4 hélt á
Miðv.daginn Concert í Iðnaðarmanna-
húsinu. Var hann vel sóttur. Þar
var kórsöngur, solo-söngur og hljóð-
færasláttur alls konar.
Halldór Friðriksson, fyr yfir-
kennari, liggur nú hættulega veikur.
Hvað segja póstarnir?
Slæm var færðin og slark og bleyta,
slyddubylur á heiðinni;
hestunum var ekki hægt að beita,
heylausir urðum á leiðinni.
Aurinn og slabbið verst þó var
á veginum inn í Laugarnar.
Af bleytunni ætlaði alt að drafna;
Árnar, þær voru’ á roga-sund,
bykkjunum lá við beint að kafna;
bögglarnir þyngdust um meir en pund,
því vatnið í skúrunum skvettist inn
um skráargötin í kúfortin.
Svona er tíðin syðra viða,
sama’ er ei fyrir norðan þó;
frá Hornstrondnm má til heimskauts
ríða,
hvergi’ er að líta þar auðan sjó. —
Einhverjir þóttust hann Andra sjá
í ísborg stórri þar norður frá.
Víða er horfið flóð og fjara,
fannirnar byrgja mararsand,
en aftur á móti árnar fara
sem öldur og belja’ yfir Suðurland.
Hún Skaftá um daginn var skratti ljót,
er skall hún vestur í Markarfljót.
í blöðunum herma þeir Höníplátinn.--
Hver ætla verði nú ráðgjafinn? —
Fjallkonan hnípir föl og grátin,
fylhr af táru m nóann sinn;
Peir halda sumir hún hræðist það:
hann Haraldur Nielsen komist að.
°g þá yrði ljóta stjórnar-standið,
stórveldið okkar hryni um koll,
Þvi Rússinn kæmi að ræna landið, —
ráðning sú væri’ oss þó máske holl,
^v* ajúlfi]- það aldrei vitum vér
hvað viijurn né skiljum livað gagn-
legt er.
Plausor.
Með s/s „Laura" kemur til verzlunar
TH. THORSTEINSSON8
Alls konar álnavara — nýjar tegundir. Ullar- Og Bómullar-flonell —
Tvisttau — Bomesi — Blátt og röndótt Nankin — Fóðurefni. — Margar
tegundir hvít Lereft — Lakaléreft, úr hör — Strigi — Sængurdúkur —
Kjólaefni úr bómull. — Enskt vaðmál og klæði. — Hálsklútar.
Vönduð og fáséð Sjöl
Bláar peysur. — Alls konar prjónies — Enskar húfur.
Alt mjög ódýrt gegn pening’um.
ÍGilBng||[nia[rg||CTia[pi||CTlEiniiil[5ia[faliiö1Eing||ci1s[pi||[niang||[nia[i?i|ltiilEiIpii|ci1Ei[ni||cilB[pi|[glBl51
VERZLUN
TH. THORSTEINSSON
fær nú með s/s Laura:
Alls konar nauðsynjavörur T. d. Bankabyggsmél — Havramél —
do. grjón — Semoulegrjón — Riismél — Stór og smá Sago — Japönsk Riis
Rauðan kandis — Borðsalt — Sukkat — Cardemommer — Möndlur —
Carry — Þurkuð bláber — Korender — Fíkjur — Rosiner — Maccaronni
Eggjapúlver — Sardiner — Ansjovis — Hummer — Leverpostej — Grise
sylte. — Fiskeboller — Röget sild — Pickles Sild — Apricoser -- Ananas
Perer - Oanskar kartöflur, sama tegund og áður.
Te-kex — Kaffibrauð. — Kringlur —Tvíbökur.
CHOCOLADE — þar á meðal, Consum. — Appelsínur m. m.
Yorvisa.
tíenn kemur vorið og grænka grundir,
grösin og blómin lifna smá;
en hreppastefnur og héi-aðsfundir
hamra á nýrri stjórnarskrá.
Af ánægju syngur þá íslenzk þjóð
Alþingis-rimur og Plausors-ljóð.
Plausor.
Þrifin stúlka, reglusöm og eftirlitssöm,
sem kana vel að matargjörð, getur fengið
ráðskonustiiðu með góðu kaupi á nœsta
hjúaskildaga.
Semja má við
Ben. S. Þórarinsson.
1L SÖLl I er ágæt húseign
á góðura stað í bænurn, sem
æntar sig með 10 °/0 af söluverði.
*
(Bíqfur diunólfsson
bókhaldari
hjá hr. S. Eymundssyni vísar á.
Birkistólar
fást alr af i
verzlun Ben. S. Þórarinssoiiar,
betri og ódj'rri en annarstaðar.
Breililivínið hans Ben. S. Þóiar-
inssonar er hið bezta og hollasta sem
hægt er að fá á þessn landi.
cJCarBargi.
fyrir eiuhleypan fæst
á Laugavegi.
Utgefandi visar á hlntaðeiganda.
c
YúLOSTYLE, nýr, litill, til
sölu fyrir 20 kr.
Jðn Ólafsson.
P
selur
Lítið brúkaða yfirfrakka
c7. c?. c2/arnQScn.
með lágu verði.
APPÍR, alls konar skrif-
pappír, í folíó, 4to, 8vo til
sölu.
Jón Ólafsson.
LEK, Pennar, Blýantar,
(xrift’lar til sölu.
Jón Ólafsson.
y j C’’ 4'af t> h íJ 12Uj
h a r ii ;i b 1 a ð m r ð m y n d u m,
ri^íj. Hjm Sigurð&.soii(
ÆSKAN • flytur nögu, og fræð.greinkr rið b.rna
hicfi, kvæði, Rkritlnr, g&tur o. fl.
„ÆSKAN“ ílytur myndir sto góð.r, sem kottnr
er k að fá, venjulega mynd í öðru hroru tölublaði.
„ÆSKAN** kemur úi tviavnr í mánuði og mk þtn
Jólablað, skrautprentað með mðrgum myndnmi
■»llí 26 blöð um árið. V. árg. byrjar 1, Okt. anstk.
.,ÆSKAN“ koetAr áð eina I kr. 20 *u. árg. (1 Krik
1 kr.). Sölul. l/5, gefin af minst 3 oint. Ojaldd. 1 Aprll,
iiÆ8kuna(( eettu Ö8I börn að elga.
Nýir kaupeudur gefl sig fram við
SIGURÐ JÓNSSON KENNARA, V«turg6tu a,
sem sér nm aígreiðslu blaðsins.
„é'vod-&\ QtnplarUj
ulað Stór-Stúku fslatxls af I. O. G. T.,
tU'tur bin'lindis-ritgerðir. liúidinitt.fiíMir innlrn.Ur oc
‘‘ ' ' °S sögurtil Veiutunnr nK f, Mloiks.
nl\ir ú ári. Vi-rð I kr. '"■ iiu. irs. i sölnl. V6., gcf-
>'■ i f m:nst S eint. (ijaliíiln^i j jAni.
Ábyrgðarm.: S G. JÓNSSO i KlNnA ,1, Vcsturgðtu 21.
Allir biudimlisiiieiiii og bindindis-
inir ættu að kaujra Good-Templar.