Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 25.03.1902, Blaðsíða 1

Reykjavík - 25.03.1902, Blaðsíða 1
III. árgangur. 11. tölublað. REYKJAVÍK FRÉTTAJBLAÐ — SKEMTIBLAÐ Útgefandi og ábyrgðarmaður: torvarður Þorvarðsson. FTiðjudaginn 25. Marts 1902. j W I H.TH. A. THOMSEN. ill Cl 3L m í JL m S b\v»RyÁV\\ QGB SQQQCÉl! nnnmBÖpDWi ALT FÆST 1 THOMSENS BÚÐ. <Bfna og elóavélar selur KRISTJÁN TORGRIMSSON. Til leigu 2—3 herbergi, ásamt eldlnisi og kjallara- plássi frá 14. !\laí í miðbænum. Utg. vísar á. Trésmiðnr Magnús Blöndahl gftrii’ uppdrsetti Og ,.yfirslag“ yfll' hús; útvegar efni og annað, sem að trésmíði lýtur. Vandað werk og smekklegt. Vevkstofa Aðalstrsoti 14. Sjáandi sjái og heyrandi heyri. éeir, sem íara um Aðalstræti, gota með hægu móti sannfærst um, að verzlun cS. c7C. %3ijarnason hefir einatt fyrirliggjandi mjög marg- breyttar vörubirgðir og fylgir ávalt svo fast fram aliri verzlunarsam- keppni, að verzl. nr. 7 í Aðalstrœti mun alt af reynast bezta og ódýr- ast.a búðin í þeirri götu og það enda þótt víðar sé leitað. Til páskanna fást, flestar nauösynjavömr í verzlun Jóns Pórðarsonar. ^V^TlæðTF^V^ sem kvennfólkið hefir mest, spurt eft- ir, er nú aftur komið í verzlun Jóiis þórftarsonar. Enn fremur er nýkomið mikift «/' **Mllargarni. Yflr !% 500 strangar af Fatatauum komu með „Ceres“ frá „Silkeborg Klædefabrik1. Væri þvi gott að eigendurnir vildu | gera svo vel, að sækja efni sitt, því ég hefi varla húsrúm fyrir allt þetta tau. Virðingarfylst *ffaléimar @íÍ2Sonr\ __ Verzlunarmaður vániir ollum verzlunarstörfum (jafnt innan húðar sem pakkhússtörfum) ósk- ar eftir atvinnu nú þegai-. Meðmæli ef óskað er. Lysthafendur snúi sér til útgef. þessa blaðs. jKra ú.'lönduirþ Eftir Jón Olafsson. liúa-stríftift. inn nafnfrægi Boston- fivestur, Edw. Everet Hale, sendi eftir a*atnótin aðstoðarprest sinn með vista- Sjafir og matvæla o. fl. til Búa þeirra, sem eru fangar Breta og geymdir á I Bermuda. Hann fékk að tala við fang- | a-na og útbýta gjöfum meðal þeirra; en svo segir hann frá, að flestir hafi þeir verið næsta klæðlausir þá; eng- inn maður fengið nokkra spjör á kropp- inn síðan hann var handtekinn og og þá að eins haft það sem þeir stóðu uppi i. Mjög höfðu þeir og borið sig illa af hungri; Bretar skamta þeim lítinn mat, en Búar vanir kiöftugri fæðu, enda hreyfa sig mikið. — í Janúar tóku Bretar höndum ifans Botha sveitarforingja í Búaliði, og skömmu síðarViljoen hershöfðingja. . — Vilonel hershöfðingi í Búa-liði varð tekinn til fanga af Bretum á fyrsta ári Búastríðsins. Nú.í Jan. sótti hann um leyfi Kitcheners lávarðs til að berjast gegn löndum sínum. Hann fékk leyfið og hefir nú 1500 Búa-liðs að stýra. Hann reit Steyn forseta (Ó;aníu-lýðveldis) ogsagði hon- urn, að þetta væri afleiðingin af óvit- urlegum þráa hans, að halda núfram vonlausum ófriði og varna svo lönd- um, er sigraðir væru, frá að byggja fandið á ný og lifa í friði undir stjórn Breta. — Hoilands-stjórn ritaði Bretastjórn í Janúar og skaut því til hennar, livort hún viidi ekki heimila sendi- mönnum Krúgers að fara suður á fund Búa-foringjanna, að vitja. um, hvort þeir vildu ekki heimila að semja um frið. Bretar svöruðu, að þeir viður- Afgreiðsla Þingholtsstræti 4. ifieykjavík", frítt send með póstum, ) kr. árg. cTCárSönó hand te,pum fást 1 Éingholtsstræti 4. (jrott fyrir Páskana. AÐEINS HJÁ L. G. Lúðvígssyni fæst til páskanna mjög ódýr og góð- ur skófatnaður; hvergi í bænum jafn ódýr og nú, t. d.; KARLMANNASKÓR mjo*Rt«rk- ir á 4,50 KVENNSKÓR af öllum tegundum 3,50—6,00. KARLMANNASTÍGVÉL r....-g- ar tegundir. BARNASKÓR ólal tegundir o. fl. kendu ekki neina „stjórn" Búa, enda hefðu Hollendingar ekki neitt umboð til að semja í hennar nafni. Ef Búar vildu frið, yrðu foringjar þeirra í Afriku að semja um það við Kitchener lávarð. Annars svaraði stjórnin kurteislega, en Times og önnur brezk blöð hafa illskast við Hollendinga fyiir mála- leitun þeina. — Sendimenn frá Rúum fóru ný- lega á ftind Rosevelts Bandaríkjafor- seta; veitti hann þeiro viðtal „sem embættislausum mönrium “, en lét þá vita, að hann vildi alls ekkert hlut- ast til um ófriðinn í Afriku. — í vopnaviðskiftum hefir Búum veitt heldur örðugra' upp á siðkastið. 27. Febr. biðu þeir ailmikinn ósigur i Hanismith-héiaði. LarféllManieBotha, foringi,. og alls vóru 50 Búar dauðir á vígvellinum, en 759 urðu teknir til fanga. Á annað hundrað höfðu hinii, er undan komust, með sér af særð- um mönnum og iíkum dauðra manna, svo að þeir hafa ails mist talsvert. á 10. hundrað fallna, særðaog hertekna þar, og er það mikið fyrir þá, svo fá- menná. Meða.1 fangarina var sonur De WeHs, 23 ára. bnglaml. 16. Febr. var sumstað- ar á Englandi 20 " Fahr. frost (= 23 0 Réaumur). — Við krýning Játvarðar Breta- konungs verðurstaddur sérstakursendi- herra frá Bandaríkjunum, Whitelaw Reid (fv. þingsforseti) og elsta dótt.ir Rosevelts forseta og systir hans. Bretland og Japan hafagertmeð sér samning um hagsmuni sina í Sín- landi og Kóreu, svo lagaðan, að skyldi annaðhvort ríkið lenda í ófriði út af hagsmumim sinum í þessum iöndum við eitthvort eitt ríki annað, þá skal hitt samningsríkið sitja hlutlaust hjá

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.