Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 12.04.1902, Síða 1

Reykjavík - 12.04.1902, Síða 1
Itl. árgangur. 13. tölublaé. REYKJAVIK FRÉTTABLAÐ — SOMTIBLAÐ Útgefandi og á-byrgðarmaður: Þorvarður Þorvarðsson. Laugardaginn 12. Apríl 1902. Afgreiðsla Þingholtsstræti 4. ffteykjavíkál, frítt send með póstum, 1 kr. árg. a a a SOQ WÖÖMlí i innnpi DPFiGBtii MEÐ VORSKIPUNUM er von á miklum birgðum af aiis konar vörum til Thomsens verzlunar. Þungavörur, sykur og kaffi talsvert ódýrara en áður. Byggingaráhöld og alls konar vörur til skipsútgerðar af beztu tegundum. Innanbúðarvör- urnar eru valdar með inikilli vandvirkni, smátt og stórt keypt þar sem það er framleitt bezt og ódýrast. Ótal nýir hlutir verða á boðstólum í hinum ýmsu deildum verzlunarinnar, margt sem er gamalt og gott, margt líka spánýtt að efni, formi og lit, berandi vott um breytingar timans og nýj- ustu framfarir í verklegu tilliti. Vandaðar vörur. Lítill ágóði. H. TH. A. THOMSEN. SÆNSKUR VIÐUR. Góðurjviður er sjaldséður nú á dögum á íslandi. Þegar verðið á að vera mjög lágt, er hætt við, að viðurinn sé hafður grænn og blautur, enda sést á flestum gólfum og þiljum, að þau gisna eftir 1—2 missiri. I öðrum iöndum dettur engum i hug að byggja úr nýhöggnum, slæmum við. Viðurinn er látinn liggja 2—3 ár i góðum húsum, til þess að þorna vel, áður en hann er notaður. Thomsens verzlun ætiar nú að gera tilraun með að flytja slíkan góðan, þurran við til Reykjavíkur. Það er von á stóru seglskipi frá Svía- riki eftir miðjan Aprílmánuð. Verðið verður tiltölulega ódýrt eftir gæðum, því fragtin er sérlega ódýr. Skoðið þennan við, áður en þið ákveðið timburkaup. Vandaðar vörur. L'fiH ágóði. H. TH. A. THOMSEN. LEIKFÉLAG REVKJAVlKUR. A morgun (Sunnud.) verður ieikið í síftasta sinni cJCeimitið, eftir Herm. Sudermann. c^CarGöné handa tfllpum fást 1 Þingholtsstræti 4. jí Framfarafélagsfundi, næstkom- andi Sunnudag, verða borin und- ir atkvæði ýms atriði snertandi kaup- félagsmál Framfarafólagsins. Áríð- andi, að allir, er taka vilja þátt í kaupfélagsskapnunr, mæti áfundinum. Rvík, 9. Apríl 1902. Sighv. Árnason. JSuévig dCansen tekur á móti pöntunum fyrir verzlunarhúsið I. BRAUN Hamborg á hverjum degi, kl. 4—5 síðd. ó milli skipaferða. (Bfna og oléavdlar seim- KRISTJÁN ÞORGRÍMSSON. Til leigu 2—3 herbergi, ásamt eldhúei og kjallara- plásBÍ frá 14. Maí S miðbænum. Útg. vísar á. Trésmiður Magnús Blöndahi gerir uppdrsetti og ,,yfirslag“ ýflr hús; útvegar efni og annað, sem að trésmíði lýtur. Vandað verk og smekklegt. Verkstofa Aðalstræti 14. fJjiójiö cctió um OTTO M0NSTEDS danska smjörliki, sem er aiveg eins notadrjúgt og bragðgott eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu i samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum, , 1 1 / V Tíreeðingur óskast tll kaups. Útg. vísar á. Blámanna-bloð. Saga eftir W. D. HOWELLS. Frmnih. 8. kapítuli. „ Já“, sagði Rhoda óþolinmæðislega; „orðin eru svona; en þau eru ekki fyj'ir mig. Hann getnr ekki létt rnína byrði; ekki veitt mór hvild. Ef það qefði verið sakir ^synda 'Tninna, þá hefði hann getað gert það, en hór er um enga mina synd að ræða. Það er annaó, sem er miklu verra en synd , mikiu voulausara. Æ, væri ég að eins syndari, sá aumasti, sá aumkv- un.arverðasti, ó, hvað ég skyldi þá vera glöð; því hann gæti fyrirgefið mér.“ Henni féll svo létt að tala í Sjáandi sjái og heyrandi heyri. Þeir, sem fara um Aðalstræti, geta með hægu móti sannfærst um, að verzlun c3. c7C. cRjarnason hefir einatt fyrirliggjandi rnjög marg- breyttar vörubirgðir og fylgir ávalt svo fast fram allri verzlunarsam- keppni, að verzl. nr. 7 í Aðalstrœti mun alt af reynast bezta og ódýr- ast.a búðin í þeirri götu og það enda þótt víðar sé leitað. ® Skóverzlun | Æ. c71. cJJtatíiiasan 9 5 BRÖTTUGÖTU 5 hofir altaf nægar birgðir af útlend- um og innlendum Skófatnaði. trúnaði við þessa gömlu konu, alveg eins og barn við móður sína. „En kæra, góðamæi", sagði gamla konan og hrökk við frá henni eins og hún hefði talað guðlöstunarorð; „sannarlega eruð þér syndari. “ „Nei, það er ég ekki“, svaraði Rhoda hvatvíslega. „Ef ég væri syndari, þá yrði mér synd min fyrirgefin og þá gæti ég losnað frá þeirri byrði. En

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.