Reykjavík - 12.04.1902, Qupperneq 3
3
félagsins, beitt kulda og fyndnu háði
þegar hún vill, og þó látið helgustu
og beztu tilflnningar hjnitans sigia
sig. En það, hversu frú Öt. G. leysti
þetta af hendi, var að því leyti ný
opinberun, sein það sýnir, að hæfl-
leikai' hennar eru miklu víðtækari, en
hún heflr áður haft færi á að sýna.
Leikur hennar var allur snild, víða,
hrifandi snild.
t’riðja persónan, sem bezt var leik-
in, var séra Hefderdinck, sein hr. Jens
B. Waage lék lista-vel. — Pá lék og
hr. Friðfinnur Guðjónsson ágætlega
Dr. von Keller. — Ungfieyja Einiha
Einarsson hefir vandasamt verk, þótt
ekki sé svo ýkja-Iangt, og tókst henni
vel. — Klebs yfirhershöfðingi (Stef.
Kun.; var ekki vel leikinn, enginn vel
siðaðs manns bragur á honum. —
Francisca von Wendlowski (ungfrú
Þur. Sig.) tókst heldur ekki vel; kæk-
ir hennar og látbragð áttu heima í
lægri stétt en þeirri, sem hún hafði
úingengni við. — In önnur hlutverk
feiksins vóru sum vel leikin, og ekk-
ei't þeirra illa.
Yfir höfuð hefir leikfélagið sýntþað
i vetur, að það tekur sífelt framför
urri- Leikarnir, sem það helir leikið
í vetur, hafa og allir verið góðir,
nema „Skírnin", sem þó kvað hafa
verið vel leikin. Ég sá hana aldrei;
eg hafði lesið hana, og það var nóg
til þess, að óg hafði enga lyst til að
sjá hana. J. Ó.
Ó[r hlöfuðstaðnum.
Trúlofuð eru cand. jur. Jón l'or-
kelsson (frá Reynivöllum) og frökeu
Elisabeth Steffensen.
Afmæli konungs (8. April) var að-
ahega minst nu ð því að „flagga" og
^jóta (varðskipið „Hekla“). Einnig
horðaði Yerzlunarmannafélagið eins og
vant. er þennan dag, og Iðnaðarmanna-
félagið dansaði fyrir kónginn. Skóia-
piltar komu sér ekki saman um neitt,
en skiptust i t.vo andvíga flokka (heima-
stjórnarmenn og Yaltýinga?), hélt ann-
ar ri all" í „Báru“-húsi á Þriðjudags-
hvöldið, en hinn ball í Iðnaðarmanna-
húsinu á Fimtudag.
txufuskipið „Dido“ kom hingað
4. þ. m. með saltfann til W. Fiscliers
verzlunar.
„Skamlia" kom hingað 3. þ. m.
með koiafarm til B. Guðmundssonar.
„Frederikshavn" kom hingað 5.
þ. m. frá Khöfn. Er þetta skip í stað
björgunarskipsins „Helsingör", er hér
var í fyrra, og frá sama féiagi.
«HöIar“ (kapt.Oest-Jacobsen) komu
hingað á Fimtudagsmorguninn beina
Í6ið frá Khöín.
selur verzlun
JÓNS Þórðarsonar
^ Þingholtsstreeti ^
Kjólatau með mikið niðursettu verði.
##########################
B---------------------------------------------■
De forenede Bryggerier
Köbenhavn
mœla með livarvetna verðlauuuðu ölföngum sínum,
ALLIANCE PORTER (Double brown stout) hefir náð meiri f'ullkomnun en I
nokkurn tima áður.
ÆGTE MALT-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt með-
al við kvefveikindum.
Export Dobbelt Öl. Ægte Krone Öl. Krone Pilsner
fyrir neðan alkoholmarkið og því ekki áfengt.
„Skálliolt" kom hingað beina leið
frá Khöfn á Fimfcudagskvöldið. Með
voru: Magnús Benjaminsson úrsmið-
ur (fór til Danmerkur og Noregs), tré-
smíðameistari Einar J. Páisson, Sig-
fús Bjarnarson konsúll (ísaf.), Guðm.
Guðmundsson verzlunarm. (Eyrarb.),
Stefán J. Daníelsson (Grundarfirði) og
KALK
OG
CEM ENT
í VERZLUN
W. Fischer’s
Muus jun. frá Khöfn.
Gifting. 1. Marz: Helgi Jónsson skip-
stjóraefni frá Lorlákshöfn og ungfrú Guð-
rún Olafsdóttir, Laugaveg 11.
Dánarlisti. 1. Marz: Ólína Vigfús-
son, ekkja í Bergstaðastr. 2 (81). B.: Stein-
unn Jónsdóttir, gömul kona á Laugaveg
40 (75). 8.: Jón Þórðarson, ekkill i Há-
koti |80). ‘J.: Einar Magnússon, liúsmað-
ur í Slcólabæ (78). 14.: Kristín Arnadótt-
ir, lausakona í Bergstaðastr. (44). 15.: Guðni
Þorbjörnsson írá Nesi í Selvogi (13). 21.:
Sigurður Björnsson ekkjumaður Lækjar-
götu 2 (77). 23.: Halldór Kr. Friðriksson
fyrv. yfirkennari (82). 29.: Gísli Porsteins-
son, ekkill í Lindarg. 7 (65). 31.: t’orkell
Gislason trésmiður í Tjarnargötu 8 >58).
2. Apríl: Sigriður Guðmundsdóttir, Yest-'
urg. 37 (65). 3.: Eyjólfur Pétursson, tómt-
húsmaður í Nýjabæ á Grímsstaðaholti (60).
5.: VanhiUo Cliarles Louis, franskur sjó-
maður (21). 7.: Páll Sigurgeirsson, barn
á Baugaveg 61b (1 dags). S. d.: Ólöf Sigur-
geirsdóttir, barn á Laugaveg61b (1 dags).
2.: Sigríður Grímsdóttir, lausakona Suður-
götu 11 (65).
-------O*o—v*------
Látin ei uýlegafrú Lóra Ásmunds-
dóttir (frá Odda), kona séra Guðm.
Helgasonar próf. i Reykholti.
Agætt
islenzkt gulrófufree
fæst í Suðurgötu 4.
í Suðurgötu 4 fæst ávalt alls kouar !
AGÆT OFNKOL
í verzlun
W. Fischer’s
“NOKKRIR DUGLEGIR
þilskipa háset.ar, geta fengið skiprúra
á góðu skipi, í síðasta lagi t,il 22. þ.
m. Nánari upplýsingar gefuv Th.
Thorsteinsson.
Loftherbergi 1 eða 2 með eldavél,
ofnum og sérstökum inngangi, eru til leigu
fyrir einhleypa, frá krossmessu í Ingólfs-
stræti 5.
Brúkaðar fískilínur,
hentugar í
hrognkelsanetateina
og
tausnúrur,
fást i
Sjávarborg (Við Laugaveg).
(í’ilskipaútgerð Ásg. S'gurðssonar).
Fornmannasögur
7. bindi
kaupi ég dýrum dómum.
Jón Ólafsson, bóksali.
Musik. Meðal annars „Ny-islandsk
Lyrik“ (Frederik Rung). Skólar.
Pantanir afgreiddar fljótt og áreiðanlega.
Herbergi með rúmi, fyrir einhleypan,
til leigu frá 14. Maí á LaugavegI2. Utg.
vísar á
Lítið brúkaða yfirfrakka
selur
c7. <3*. c2j arnesen.
með lágu verði.