Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 03.05.1902, Blaðsíða 4

Reykjavík - 03.05.1902, Blaðsíða 4
4 VERZLUN B. H. BJARNASON heflr í f. m. fengið stórar og mjög margbreyttar vörubirgðir með gufuskipunum „Hólum*, „Patria", „Laura“ og „Firda“, svo sem: Kaffl, Kandís, Melís, Strausykur, Exportkaffi, Rúgmjöl, Flórmjöl, Hrísmjöl, Haframjöl, Byggmjöl, Kartöflumjöl, Bankabygg, Baunir, Hrisgrjón, Sago, Semolíugrjón, ýmislegar Brauðvörur og Biscuits, Korsörmargarínið alþekta, danskt saltað Síðuflesk, danska reykta Skinker, Cervolatpylsur, Spegipylsur, Goudaost, Meferiost, Ejdammerost, alls konar niðursuðuvörur, Chocolade margar teg. og fl. DANSKAR KARTÖFLUR. Hið góðkunna, norska Meðalalýsi ódýraia en áður. Rúsínur, Múskatellur, Sveskjur, Kúrennur, Bláber, Kirseber, Döðlur, Gráfíkjur, Makarónur, Sukkat — gott en mjög ódýrt, Gerpúlver, Húsblas, Citrónoiía, Eggjapúlver, alls konar Kryddvörur, Reykelsi o. m. fl. ALLS KONAR JÁRNVÖRUR, fjölskrúðugri, margbreyttari og ódýiari en nokkurstaðar annarstaðar hér í bæ, t. d. alls konar járnvörur til húsasmíða og húsgagna, þar á meðai galv. Þakgluggar, Smíðatól, alls konar Eidhúsgögn, Eskilstúna Rakhnífana og Skærin og m. fl., sem ekki er auðið upp að telja. Ferðakoffort, Vaðsekkir og Göngustafir. ALLS KONAR TÁGAVARNING, svo sem : Körfur, Barnavöggur, Silungastangir, 18 feta á 0.55, Tréstóia, Salt- og Hnífakassa m. m. fl. ALLS KONAR BURSTA OG KÚSTA. MARGVÍSLEGUR GLYSVARNINGUR, frábæriega ódýi-, t. d. margir gagnlegir og eigulegir munir, sem aldrei hafa flutst hingað fyrri. MYNDARAMMA.EFNI, fjölbreyttari og miklu ódýrari en nokkru sinni áður. Rúðugler af öllum stærð- um, ca. 20 % ódýrara en síðastl. ár. Leir-, Gler- og Postulinsvarningur — stórt úrval, lítið verð. Mjög vandaðar og fjölbreyttar Málaravörur, sem munu ekki að eins reynast betri en annarstaðar hér í bæ, heldur einnig til muna ódýrari. Benzin, mjög ódýrt, þegar 10 pottar eru teknir í einm Trélímið alþekta a 0.58 au. pr. pd. LAMPASPRITT á 55 au. pr. pott. VINDLAR óteljandi góðar feg. og sérlega ódýrir, Cigarettur, og alis konar Tóbak. ALLS KONAR VlN OG ÁFENGI. Gamle Carlsberg AUiance, Kirsebersaft o. m. fl. Hálslín, Hattar, tíúfur, Klútar, Tvistgarn (vefjargarn af öllum litum), Ullarkamba m. m. fl. Ég hefi sjálfur, eins og undanfárin ár, keypt allar þessar vörubirgðir inn fyiir peninga út í hönd og án allra milligöngumanna, og þar af leiðandi sætt svo góðum kaupum, að verzlun mín mun í einu sem öllu fylgja svo fast fram allri skynsamlegri verzlunarsamkeppni, að menn geta hvergi hér í bæ gert betri eða ódýrari kaup en hjá mér. Skilyrðið fyrir því, að geta selt ódýrt,, er að kaupmaðurinn hafi næga peninga til vöruinnkaupanna, annist sjálfur innkaupin, þekki þá staði, þar sem bezt er að kaupa á hinai’ ýmsu vðrutegundir og kaupi ekki meira i einu en mátulega stórar vörubirgðir (ekki fyrir 245 þús. (!!), sem yrði hér um bil tvisvar sinnum fullfermi i skip á stærð við „Laura"), því við það sparast margt, t. d. vaxtatap á peningum þeim, sem felast í óþarflega stórum vörubirgðum, ónauðsynleg húsaleiga og mannahald o. fl. í ár, sem að undanförnu, hefl ég vandlega f.ylgt ölium þessum meginreglum og ætlast því til, að mér verði innanhandar að taka þátt í allrl skynsamlegri sam- keppni sillra stéttarbræftra niiinia. Virðingarfylst. «3. cK. díjarnason. öii VÍNFÖNG í verzlun Ben. S. Bórarínssonar eru ávalt álitin hin beztu. Hvar verzla menn helzt? í verzlun Bæði útlendir og innlendir dást a? BRENNIVI'NINU í verzlun Ben. S. Bórarinssonar, og segja það eitt maklegt verðlauna. ©liumynóir miklð urvíl1'<a' Bjðrns Þórðarsonar, Aðalstr. 6,jiáBthj»B. i'Hixson legar og ódýrar, FRÆSÖLU gegni ég hvern virkan dag kl. 2—3 og kl. 4—6 e. m. þingholtsstræti 23. Ragnheiður Jensdóttir. Aldar-prentBmiðjRn. — Reykjavík. Pappirinn fr& J6ni OlafBwyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.