Reykjavík - 10.05.1902, Qupperneq 1
III. árgangur.
17. tölublað.
REYKJAVÍK
FRÉTTABLAÐ — SKEMTIBLAÐ
Útgefandi og &byrgðarmaður:
þorvarður þorvarðsson.
Laugardaginn 10. Maí 1902.
Afgreiðsla Þingholtsstræti 4.
,,fleykjavlk“, frltt send meJ póstum, I kr. irg.
•—-yw-----—e
______ rSi q n □ wmm
H.TH. A.TH OMSEN.I ^ | j=j panOgBÐBGBF!
ALT FÆST í THOMSENS BÚÐ.
(§fna og eíóavéíar
selur KRISTJÁN ftJRGRlMSSON.
cTafíRalitir
eru beztir hjá
C. ZIIHSEN.
Siéfió œiíé um
OTTO M0NSTEDS
DANSKA SMJÖRLÍKI, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott
eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr
til óefað hina beztu vöru og ódýrustu i samanburði við gæðin.
Fæsthjákaupmönnum.
s
K
Á
K
D
Æ
M
I
og
III.
hefti er nýkomið
og kostar að eins
50 aura.
í því eru ráðning-
ar m. m.
öll 3 heftin kosta
í gyltu bandi 2 kr.
50 aura og óbundin
1 kr. 50.
T
A
r ^ .
>
s 'S <í
17 2 I w
‘3 r.
,Sf>«o r
Æ * *
:* 'S S
£ 3 VS
L
O
K
á g .s
S N3
ÍSLENZKT SMJÖR
er ávalt vel borgað í verzlun
c3. c7í c3/ arnason.
Jtiudvig óCansan
tekur á móti pöntunum fyrir
verzlunarhúsið I, BRAUN Hamborg
á hverjum (legi, kl. 4—5 síðd.
á milli skipaferða.
í skóverzluninni 5
4 Jlusíursírœti 4
eru alt af miklar birgðir af út-
lendum og innlendum
SKÓFATN AÐI.
Alt afar ódýrt.
j ^urðsaoiþ § ©unnarBaoi\.
Blámanna-blóð.
Saga eftir W. D. HOWELLS.
i). kapítuli.
Þegar Olney var skilinn við Mrs.
Meredith, eftir að hún hafði sagt
Járnvörur til húsabyggingar
euu eins og annað ódýrast í verzlun
c3. c7C. cfijarnason,
til dæmis:
6 teg. af Hurðarhúnum á 0.48, 0.75,
1.00, 1.10, 2.75 og 3.75 parið.
5 teg. Stofuskrár á 0.60, 0.68, 0,80,
0.85 og 1.00 pr. st.
Sterkar hurðarhjarir 4 stærðir, á
0.30, 0.35, 0.45 og 0.80.
Poi t- og útihúsahjarir mjög sterkar,
3 stærðir, á 1.00, 1.10 og 1.25 parið.
Gluggahjarir 4 teg. og mism. stærðir,
á0.18, 0.20, 0.22, og galv. með öllu
tilh. 1.00 og 1.20 parið, Gluggajárn
og Stormkrókar.
Alls konar Stiftasaumur, Pappa-
saumur og skrúfur tiltölulega ódýr.
Stórir galv. þakgluggar (til að opna)
á 7.15 pr. st.
Stór afsláttur, þegar mikið
er keypt.
FERMINGARKORT
fást í verzlun
c3. c7C. c3/ arnason.
ý bænum, á góðum stað, óskast til leigu
herbergi sem allra fyrst. Ritstj. vísar á.
Málningapenslar
ýmsum stærðum nýkomnir í
r.lun
Sturlu ciónssonar.
honum alla söguna um uppruna
Rhodu, þá varð alt í einu Ijóst fyrir
meðvitund hans það sem áður hafði
legið þar dulið i skugga úti í horni.
Fyrsi vaknaði hjá honum sterk gremja
yflr slíkum forlögum svo fagurrar og
yndislegrar veru — meyjar, sem með
öllum rétti æsku sinnar og kvenn-
eðlis mátti búast viðbjartri og auðnu-
í SKÓVERZIUN
M. A. MATHIESEN
5 Bröttugötu 5
hefir nú með „Laura“ konr.ið
mikið af skófatnaði:
Karlmannsskór og Stígvél
á 4.50—8.50
K venn-fjaðraskór
Kvenn-reimaskór
Kvenn-ristaskór
Kvenn-bandaskór
Feriningarskór lianda
drcngjum og stúlkum
Barna-ristaskór
Barna-reimastígvél
Barna-hnept-stigvél
Kvenn-brúnelsskó
Kvenn-daneskór
Kvenn-flókaskór
Kvenn-hneptir-skór
Margar sortir Touristaskór
Kveiin-Galoelicr
Skóáburð — Stígvélareimar
Skósverta — Skóhoin og margt fl.
Sömuleiðis hefi ég alt af nægar
birgðir af skófatnaði, unninn á minni
alþektu vinnustofu; enn fremur eru
allar aðgjórðir fljótt, og vel af hendi
leystar, alt mjög ódýrt.
________yfi r 20 t eg., Og
MHandsájDUrM l«ar»elHe*ápa ó-
dýrari en alstaðar
í verzlun
c3. cJC. SSjarnason.
ríkri fi*amtíð, hreinni ást og hlýj-
ustu umönnun, sem nokkur karl-
maður gæti veitt henni. Svo breytti
þessi tilfinning sér í enn skýrari
mynd og varð að hræðslu — hræðslu
við Mr. Bloomingdaie; hann hafði
beðið hennar og ef hún gæfi honum
ekki afsvar þá átti hann fullan rétt.
á að fá að vita alt það, sem Olney
vissi nú; og nú óx hjá Olney hræðsla
við að Mr. Bloomingdale biðji hana að