Reykjavík - 10.05.1902, Side 2
2
M IKLAR B ÍRGÐIR
af alls konar SUIWARFATAEFNUM eru nú komnar í
Rlœðasöíu SC. cflnóersen & Söns.
Nóg um að velja og öll móðins munstur, svo að allir geta fengið það
sem þeir vilja, bæði að verði og gæðum.
Með því að við höfum sjálflr valið og keypt fataefnin á sem hagan-
legast.an hátt, er oss óhætt að segja, að hver maður stendur sig við að
kaupa sór föt hjá okkur.
a*****»#*#**#>»***#»#**K**«
segja Rhodu aldrei neitt um ætt henn-
ar og uppruna. En nú var hann
þrýtugur maður, og nú kom hik á
hann; ekki svo að skilja að hann
hikaði eitt augnabiik við að elska
Rhodu og bínda framlið sína við
hana, ef þess yrði auðið, en það
kom hik á hann með, hvernig hann
ætti að fara að, kr.o...i..
...----
"tífr fíöfuðaíoðnum.
„Ceres“ kom frá útlöndum á Mánudag-
inn var. Með henni kom margt farþega:
Ditlev Thomsen konsúll, frú M. Sigurðs-
son með syni sinum, fx-k. Kristín Sigurðar-
dóttir (fangavarðar), Dr. Yaltýr Guðmunds-
son (til Vestmannaeyja) með frú sinni,
August Plygering kaupm. (Hafnarf.), Flens-
borg skóræktarmaður, Kaptein Bruun,
Sveinn Sigfússon (Hafnarf.), Dórótea
Sveinsdóttir, Fermoud (Kristil. erindreki).
Ráðning á gátunni í síðasta bl.: Gáta.
Gáta
Alls konar
LEIRTAU
nýkomið í verzlun
Síurlu Sónssonar.
Mikið úrval af:
K Ö R F U M
mjög ódýrar í verzlun
Síurlu Sónssonar.
Hver er sá gumi,
er um götu fer
glófingraður
með gula skó;
heflr glottandi
gárunga-svip,
skoðar skurði og höf
frá skýjaborg?
Mikið úrval af
Sjöíum
nýkomið í verzlun
Hvar verzla menn helzt?
í verzlun
Björns Þórðarsonar, Aðalstr. 6,
Mjög mikið af
ÁLNAVORU.
nýkomið í vei-zlun
Síurlu Sónssonar
Alls konar
Bustar
og
Kústar
fást í verslun
Síurlu Sónssonar.
3eða fleiri herbergi með eldhúsi, eru til
leigu frá 14. maí. Bræðraborgarst.íg 3.
Sturíu <3ónssonar
Athygli almennings
skal hér með vakið á því, að í
klæða-verzlun
H, ANDERSEN 4 SÖN*
Aðaistræti 16
er nú aftur komið mikið úrval af:
Manchettskyrtum — Krögum
Flibbum — Manchettum — Slipsum
Kragahnöppum — Manchethnöppum
Göngustöfum — Herra-Hönzkum,
Egta Normal-Nærfatnaði o. fl.
Waterproofs-kápur Havelocks,
að eins úrval eftir nýjustu tízku,
Mikið úrval af
Tilbúnum fatnaði,
tilbúinn á vinnustofu okkar, sem selst
ódýrt, bæði gegn borgun út í hönd
og móti innskrift.
(Blíumynóir
fást hjá R. Felixson.
JOSfc. Ycrzlunarmaður
vanur öllum verzlunarstörfum fjafnt
innan-búðar sem pakkhússtörfum) ósk-
ar eftir atvinnu uú þegar. Meðmæli
ef óskað er. Lysthafendur snúi sér
til útgef. þessa blaðs.
Konan mín heflr í mörg ár þjáðst
af taugaveiklun og meltingarleysi; hún
hefir leitað margra lækna til að fá bót
a þessum kvillum, en alt árangurs-
laust. Ég tók því það ráð, að láta hana
reyna. hinn heimsfræga Kína-hfs-elixír
frá herra Waldemar Petersen í Frið-
rikshöfn, onda batnaði henni til muna
þegar hún hafði tekið inn úr 5 glös-
um. Hún hefir nú tekið inn úr 7
glösum og er orðin allur annar mað-
ur; þó er óg sannfærður um, að hun
má eigi án lyfsins vera fyrst, um sinn.
fetta votta ég eftir beztu samvizku
og vil því ráða hverjum þeim manni,
er þjáður er af sams konar kvillum
og konan mín, að nota þetta alþekta
heilsulyf.
Einar Arnason
í Norðurgarði.
Kina-lifs-elixírími fæst hjá flest
um kaupmönnum á íslandi, án toll-
hækkunar á 1 kr. 50 au. flaskan.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að lita vel eftir því, að
standi á flöskunum í grænu
iakki, og eins eftir hinu skrásetta
vörumerki á flöskumiðanum: Kín-
verji með glas í hendi, og firmanafnið
Waldemar Petersen, "Frederikshavn.
Koutor og Lager Nyvei 16, Köbenhavn.
Þri-fi og siðsöm stúlka, vön liúsvei-k-
1 Ililli um, ge.tur fengið góða vist j
fámennuhúsi nú 14. mai. Utgcf. vísar á.
SUNDMAGI~
er keyptur háu verði í verzlun
c3. & cS/arnason.
AUs konar
HERRA-SLIFSI
fást í verzlun
Sturlu Jónssonar
Trésmiður Magnús Blöndahl
gerir udddreetti og „yfirslag“ yflr
hús; útvegar efni og annað, sem að
trésmíði lýtur. Vandað verk og
smekkíegt. Verkstofa Aðalstræti 14.
HÚS til leigu frá 14. Maí næstkomandi.
4—5 herbergi, ásamt eldhúsi og góðri
geymslu. Utgef. vísar á.
Karlmanns-hattar
svartir, eftir nýjustu tízku, komu nú
i verzlun
Sturlu Sónssonar