Reykjavík - 16.05.1902, Side 2
2
LandsbókasafnU er opið daglega kl. 12—2, »g til 3 i
Minud., Miðv.d. og Laugard., til útlina.
Landsskjalasafníð epið i þrd., Fimtud., Laug.d. kl. 12—1.
Nlttúrugripasafnlð er opið i Sunnud., kl. 2—3 siðd.
Forngripasafnið er opið i Miðv.d. og Laugard., kl. II—12.
Landsbankinn opinn dagl. kl. II—2. B.-stjórn við 12—I.
Sðfnunarsjóðurinn opinn I. Mínudag í minuði, kl. 5—8.
Landshöfðingjaskrifstofan opin 9—IOl/2, lll/2—2, 4—7.
Amtmannsskrifstefan opin dagl. kl. 10—2, 4—7.
Bajarfógetaskrifstofan opin dagl. kl. 9—2, 4—7.
Póststofan opin 9—2, 4—7. Aðgangurað box-kðssum 9-9.
Bajarkassar tæmdir rúmh.daga 71/2 árd., 4 síðd., en á
Sunnud. 71/2 ird. að eins.
Afgrtiðsla gufuskipafélagsins opin 8—12, 1—8.
Bæjarstjórnarfundir I. og 3. Fimtudag hvers mánaðar.
Fátækranefndarfundir 2. og 4. Fimtudag hvers mán.
Héraðslæknirinn er að hitta heina dagl. kl. 2—3.
Tannlækn. heima II—2. Frí-tannlækn. I. og3. Mád. í mánuði.
Frllsekning i spítalanum ("riðjud. og Fóstud. II—I.
og einlæglega og hafði vakið bónorð
til hennar áður en Olney kyntist
henni. Honum fanst hann geta ekki
réttlætt þetta nema þvi að eins, að
Rhoda elskaði ekki Mr. Bloomingdale;
en það var naumast iíklegt, og hann
sá engan veg til að komast að, hvort
svo væri. í aðra röndina hálf-fanst
honum það mæla með sér, þótt það
réttlætti sig ekki til fulls, að hann
vildi um aldur og æfi leyna Rhodu
því, af hverju bergi hún væri brotin,
ef hún gengi að eiga sig; en að öðr-
um kosti hlaut það að vera skylda
Mrs. Meredith, að segja henni allan
sannleika; en það þóttist hann viss
um, að hún mundi fresta því svo
lengi sem nokkurt undanfæri væri;
hún var búin að fresta þessari skyldu
sinni svo lengi hvort sem var.
Sjálfur frestaði hann um sinn sér-
hverri skyldu, sem ást hans gat
lagt honum áherðar; hvað hann gerði
lét hann vera aiveg komið undir því,
hvernig hún kæmi fram; en hann á-
setti sér jafnframt að sleppa ekki
neinum þeim rétti, sem ástin til
Rhodu veitti honum. Aftur kom að
honum sterk hvöt til að fara undir
eins á fund Mrs. Meredith og biðja
hana að gera ekkert í málinu fyrri
en Bloomingdale kæmi og veita sér
leyfi til, sem heimilislækni hennar og
Rhodu að eiga tal við Mr. Blooming-
dale, svo að hann gæti komist að,
hvernig Bloomingdale mundi taka í
málið; auðvitað ætlaði hann ekki að
segja honum alla söguna, heldur reyna
að leiða í tal við hann tilfelli eins
og þetta til reynslu, án þess að láta
hann vita, hver í hlut ætti, og reyna
þannig að komast að skoðun hans á
málinu og draga svo ályktanir sínar
af undirtektum hans.
fetta fanst honum vera það eina,
sem hann með fullum drengskap gæti
gertaðsinni; ogþvimeira, sem hann
hugsaði um það, því meir langaði
hann til að reyna það. Og hann
reyndi jafnvel til að telja sjálfum séj'
trú um, að þetta hlyti að vei a skyida
sín. En það tók hann langan tíma
að komast að fasti i niðurstöðu. Hann
fór út að ganga sér til hi'essingar
meðan hann var að hugsa um þetta,
og klukkan var orðin yfir hálfsjö þeg-
ar hann kom heim aftur og hafði full-
ráðið þetta við sig. Hann gekk þá
beint að herbergi Mrs. Meredith og
drap á dyr hvað eftir annað, en eng-
inn tók undir. Hann gekk því niður
á afgreíðslustofu Hótelsins til að vita,
hvort hún hefði gengið út; þá hefði
hún skilið lykilinn þar eft.ir. Hann
var nú orðinn svo óþolinmóður, að
hann gat ekki fiestað því longur að
tala við hana. Dyravörðurinn gætti
á nagiann, þar sem lykill Mrs. Mere-
dith hefði átt að hanga. „Nei“, sagði
hann, „hér er enginn lykill; en það
getur samt vel verið, að hún hafi
farið út; kvenfólk man sjaldan eftir
að skila lyklum þó það gangi út; við
megum þakka fyrir, ef það hefir ekki
með sér lyklana í vösunum, þegar það
fer alfaiið. Ég hugsaði annars hún
væri veik.“
„Ojá, hún var lasin, en hún gat
vel þoJað að aka dálítið í vagni."
Framh.
É(r IiöfuðsíoÖnum.
„Skálliolt" kom 10. þ. m. Komst
að eins norður á Húnaflóa, en vaið
að snúa aftur vegna íss. Með því
komu: Séra Páll Ólafsson frá Vatn-
eyri, séra Páll Stephensen frá Mel-
graseyri, séra Kristinn Danielsson
Söndum, séra Þorvaldur Jakobsson
Sauðiauksdal, Einar Magnússon vert
á Vatneyri, Ólafur Jónsson frá Vatn-
eyri, Snæbjörn Kristjánsson hreppstj.
Hergilsey, Björn Bjainason sýslum.,
kaupm. Sæmundur Halldórsson Stksh.,
Magnús Éórarinsson Stksh., Sigbjörn
Áimannsson verzlm., stksh., Toifi
skólasfj. Bjarnason, Ármann Bjarna-
son Stksh., Jón Ásbjörnsson Óiafsvik.,
Fjú Guðlaug Leví af Bíldudal og m.
fleira.
„Hólar“ komu 13. þ. m. Þeir
komust að eins inn á Fáskrúðsfjörð
í norðurleið, en inn á flestar hafnir
1' suðurleiðinni, því þá hafði isinn
lónað frá. Með þeim kom margt
farþega, þar á meðal Helgi Eiríkson
bakari (frá Eskifirði) með frú sinni
og Pétur Biering verzlunarerindreki
Thomsens.
Amtsráðsfundur Vesturamtsins
var haldinn um síðastliðna helgi. Á
þeim fundi var samþykt að gefa skóla-
stjóra Torfa Ólafssyni upp skuld hans
við amtið um 17500 kr.
„Reyhjavikin" (skipstj. Vaardahl)
er nú komin fyrir nokkru og byrjaði
strax ferðir stnar hjer um flóann.
Sáttancfndurmaður var kosinn
hér i bænum 3. þ. m.: Jón Magn-
ússon landritari.
1. 0. Gr. T.
Starfsmenn í G.-T.-stúkunum hér í
Reykjavik ársfjórðunginn, sem byrj-
aði nú 1. Maí:
„Verðandiu. Æ. T. Hjáimar Sig-
urðsson, V. T. Gunnþórunn Halldórs-
dóttir, Ritari Pétur Zóphóníasson.
„EininginÆ. T. Þorv. Éorvarðs-
son, V. T. Stefanía Guðmundsdóttir,
Ritari Jakob Jónsson.
„Hlín“. Æ. T. Pétur Lárusson,
V. T. Gróa Helgadóttir, Ritari Guðm.
Guðmundsson.
„Bifröst“. Æ. T. Jón G. Sigurðs-
son, V. T. Kristín Bjöinsdóttir, Rit.
Friðf. Guðjónsson.
„ Dröfn “. Æ. T. Jón Rósenkranz,
V. T. Þuriður Níelsdóttir, Ritari
Anna Ásmundsdóttir.
Á fcrðinni hafa veiið hér margir
undarifarandi, t. d. síra Guðm. Helga-
son Reykholti, sira Magnús Andrés-
son, sira Einai' Friðgeirsson Borg,
sira Jón Thorsteinsson Pingvöllum,
Símon Jónsson frá Selfossi. Nýlega
er og kominn heim aftur hr. kaupm.
Kristján forgrimsson úrferðsinni vest-
ur í St.ykkishólm.
Jón Jakobsson bókavörður fór í
fyrradag norður í Skagafjöið, því þar
hefir hann boðið sig fram við næst.u
kosningar.
Ráðning gát. i síðast.a bl.: Máninn.
Géta.
Hver er sá Júðnr, þar sem Valtýsk-
an blæs i annan endann, en heima-
stjórnin í hinn? Gárungi.
J ... ..--I I
I skóverzlun
JS.S. JSúévŒssonar
•ru alt af nægar birgðir af út-
lendum og innlendum
8KÓFATN AOI.
<3aRRalitir
eru beztir hjá
____________ C. ZIIWSEH.
<3Uumynóir ,T‘kaf 0™;
fást hjá R. Fclixson.
%Sfíýir Raupanóur
að ILI. árgangi blaðsins „Reykjavík"
fá söguna Blámannablóð frá byrjun
(19 tbl. af II. árg.) í kaupbæti með-
an upplagið endist.
Býður nokkur betur?