Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 31.05.1902, Blaðsíða 2

Reykjavík - 31.05.1902, Blaðsíða 2
2 Landsbókasafnið er opið dagiega kl, 12—2, og til 3 á Mánud., Miðv.d. og Laugard., til útlána. Landsskjalasafníð opið á Þrd., Fimtud., Laug.d. kl. 12—I. Náttúrugripasafnið er opið á Sunnud., kl. 2—3 slðd. Forngripasafnið er opið á Miðv.d. og Laugard., kl, II—12. Landsbankinn opinn dagl. kl. II—2, B.-stjórn við 12—I. Söfnunarsjóðurinn opinn I. Mánudag í mánuði, kl. 5—6. Landshéfðingjaskrifstofan opin 9—101 /2» ll1/^—2, 4—7. Amtmannsskrifstofan opin dagl. kl. 10—2, 4—7. Bajarfógetaskrifstofan opin dagl. kl. 9—2, 4—7. Póststofan opin 9—2, 4—7. Aðgangurað box-kðssum 9-9. Bæjarkassar tæmdir rúmh. daga 7t/2 árd., 4 síðd,, en á Sunnud. 7t/2 árd. að eins. Afgreiðsla gufuskipafólagsins opin 8—12, 1—8. Bæjarstjórnarfundir I. og 3. Fimtudag hvers mánaðar. Fátækranefndarfundir 2. og 4. Fimtudag hvers mán. Héraðslæknlrlnn er að hitta heima dagl. kl. 2—3. Tannlækn. heima II—2. Frí-tannlækn. I. og3. Mád. í mánuði. Frílækning á spítalanum Þriðjud. og Föstud. II—I. merkja í orðum eða augnaráði. Harin varð að láta sér þetta lynda og hann varð að sætta sig við, að hún tjáði honum skilmerkilega og með mikilli áherzlu, að hún skiidi það svo vei, að honum gengi hér ekkert til nema mannást og vísindalegur áhugi. Hann hafði hálfbúist við, að það kynni að verða torvelt, að fá Miss Aldgate til þess að þiggja boð Mrs. Atherthon. Auðvitað átti hún ekki annars úrkosta í svipinn, en hún tók því líka með ró, eins og manneskja, sem er því vön, að allir sýni henni góðvild. Með ró og virðingu fyrir sjálfri sér þakkaði hún fyrir þetta vingjarnlega boð, svo að Oiney ieidd- ist aftur til að ætla að Mrs. Meredith mundi ekki hafa sagt henni leyndar- málið áður en hún dó. Það var auð- sætt, að hún hafði fulla hugsun á öllu, eins og á stóð og sýndi í engu af sér neinn tepruskap. Dr. Olney fannst nærri því nóg um þessa stiil- ingu, sem nærri því virtist benda á viðkvæmnisskort; en það var hugsan- legt, að yfir henni hvíldi nokkurskon- ar sljófleiki eftir þennan þungbæra og óvænta sorgaratburð. Hann fylgdi þeim á járnbrautar- stöðina og gekk svo heim aftur á hótelið. I’ar lá þá fyrir honum sím- skeyti, svar frá ættingjum Mrs. Mere- dith í St. Louis. Þeir kváðu það hryggja sig mjög. Sér væri ekki auðið að koma; en kváðust mundu skrifa. Pegar Olney las þetta, var hann enn fegnari en áður yfir því, að hann hefði komið Rhodu fyrir í svo góðum stað sem hann hefði gert hjá Mrs. Atherthon. Hann böglaði saman símskeytinu og fleygði því í ofninn. Honum fannst hann hafa getað lesið milli linanna í því og ráðið, það, að Mrs. Meredith heitinn mundi ekki hafa þagað alveg yfir leyndarmálinu við ættingja sína; og það þóttist hann viss um, að þó að þeir kynnu áð skrifa viðhvæmt með- aumkvunarbréf, þá mundi þeir naum- lega krefjast þess, að vera þeir, sem næstir stæðu, til að hjálpa Rhodu i raunurn hennar. Það varð Mrs. Bloomingdale, sem það gerði. Kvöidblaðið raeð fréttun- um um látið var varla óðara komið út en hún ók af stað frá Vendome og kom upp til dr. Olneys , með nokkur af þessum stóru dætraflykkj um sínum. Oiney hafði tekist að gera það skiijanlegt fregnritum biáð- anna, sem undir eins höfðu sezt að honum með spurriingar sínar, að hér væri um ekkert markvert að ræða annað en ofureinfalt og eðlileg't slys; svö að iínurnar, sem Mrs. Blooming- dale hafði séð í biaðinu höfðu verið mjög liðlega og varfærilega oiðaðar; þar stóð ekkert annað en að Mrs. Meredith hefði í vangá tekið of mikið inn af svefnlyfi, sem læknir einn hefði fyrirskipað henni; þess var getið, að læknir sá, sem hefði annast hana væri dr. Olney, sem ætti heima á sama hótelinu. „Ég ók á stað undir eins“, sagði Mrs. Bioomingdale, „því að ég gat ekki trúað mínum eigin augum", og svo lýsti hún því rnjög rækilega fyr- ir honum, hve torvelt sér heíði veitt að skilja í þessu, og hver áhrif það hefði haft á sig; og Olney hafði engan efa á því, að hve mikilsvert, sem vera kynni um lát Mrs. Meredith, þá væri þó miklu meira um hitt vert, hver áhrif málið hefði á Mrs. Bloom- ingdale, þó honurn væri það ekki ó- kært, hafði hann þó fyrst í stað hálf-furðað sig á því, að Rhoda skyldi ekki vilja þiggja, að þessu vinfólki hennar gæfist kostur á að gera eitt- hvað fyrir hana í sorg hennar. En þessi furða hvarf nú fljótt þegar hann heyrði dæluna í Mrs. Bloomingdale. Hvernig sem sonur hennar kynni að vera, þá var það eitt víst, Mrs. Bloomingdale var óþolandi. „Ég leitaði fyrst til yðar, læknir", sagði hún, „því óg vildi helzt ekki vera að ónáða veslings stúlkuna, fyrri en ég vissi, hvertiig ég ætti að konta fram við hana. Eins og ég sagði undir eins við hana Robertu dóttir mína, þá ætla ég að láta það öliu ráða, hvað þér segið mér um skýrsiu blaðsins11. Olney svaraði stut.t og þurlega að blaðið segði rétt frá. „Það gleður mig ósegjanlega að heyra það, herra læknir“, sagði Mrs. Bloomingdale, „Eg vissi neínilega ekki, noma — ja, þér skiljið mig —- óg hugsaði það kynni að vera eitt- hvað — já, ég á við eittbvað, sein þér kynnuð helst að vilja leyna al- menrting — sérstök atvik — óráðs- tiltæki — já, þér skiljið vona ég við hvað ég á. — En það gleður mig mjög að það hefir þá ekki verið neitt slíkt —« Nú gat Olney ekki setið á strák sínum, því að nú hafði hann and- stygð á kerlingunni. Hann sagði of- boð þurlega: „Eigið þór við sjálfs- morð ?“ „Ja — nú, ja — ekki beinlinis — en svona — “ Hún gat ekki lokið setningunni og Olney svaraði að eins: „Það eru engin merki til að hún hafi haft það í huga“. ' „Jæja, hamingjunni só lof“, sagði Mrs. Blooiningdale, en þó nokkuð spaklátari en áður. „Pér haldið þá, að óg megi spyrja eftir Miss Aldgate?“ „Hún er hér ekki“, sagði Olney. „Er hér ekki —?“ „Nei, hún er hjá Mrs. Atherthon á Beverly. Þér skiljið hún gat ekki verið hér lengur alein“. „En, má ég spyrja — ég skil petta ekki — hvernig stendur á því, að Miss Aldgate sendi okkur ekki boð?“ Olney var sönn ánægja að geta svarað henni: „Ég bauð henni að senda til yðar, en hún vildi það með engu móti“. „Og hvernig stóð á því“, spurði Mrs. Bloomingdaie með töluverðri geðshræringu. „Það er mér, því miður, ókunn- ugt um. Af hreinni tilviljun hitti ég Mrs. Athertbon á strætinu hérna fyr- ir utan. Hún er hverjum manni að góðu kunn hór í borginni og hún tók Miss Aldgate heim með sór undir OÍnS. Pramh. J£ra úilöndunþ Ei'tir Jón Ói.afsson. Búastríðlð. Ensk blöð með ,Yesta‘ náðu að eins til 9. þ. m. Á þeim lítið að græða um stríðið, nema að 15. þ. mán. átti að vera aðalfundur kosinna fulltrúa Búa, til að ræða um friðarskilmála. En með botnvörpungi hafa borist hingað yngri blöð, er ég hefi ekki séð, og kvað þar standa, að vopnahlé sé á komið, til að semja um fullnaðar-frið, og var þess vænst, að það mundi takast. Yoöa-landskjálfti hafði orðið á Martinique-eyjunni (eign Frakka, einni af smærri Antillum) mælt, að höfuð- borgin hafi sokkið eða hrunið og far- ist 30,000 manna. (íbúatala eyjarinn- ar allrar tæpl. 200,000). Látnir eru: Sampson aðmíráll Bandaríkjanna, sá maður, er mest er að þakka, hve frábær sjóher Banda-

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.