Reykjavík - 21.06.1902, Side 1
III. .árgangur
23. tölublað.
REYKJAVÍK
FRÉTTABLAÐ — SKEM-TIBLAÐ
Útgefandi og ábyrgðarmaður:
Þorvarður Þorvarbsson
Laugardaginn 21. Júní 1902.
Reykjavík
fritt send með póstum, 1 kr. árg.
Vorbirgðirnar eru nú loksins komnar í fullum mæli með gufuskipi
í stað seglskipsins „Elin“, sem fórst á leiðinni hingað í vor:
| Pakkhúsdeildina: 30,000 ff rúgmjöl og alls konar aðrar konvörur að þvi skapi,
kartöflur áoætah, smjörsalt, fálka-margarine í 10® ílátum, kaffi, export, kand-
ís, melis í toppum og kössum.
Til Byggingar: Þaksaumurinn góði, stifti, farfi, kítti, krít, þakjárn af öll-
um lengdum, fernisolia, törrelsc, terpentina, carbolineum, t.jara, rúðugler, múr-
steinn, sement, kalk, alls konar ofnar, rör og email. og óemail. pottar.
Skólebuk bezta tegund; hvei-fisteinar, hellulitur o. m. fl.
Tjl þilskipaútgerbar: tjörukaðall, manilla, alls konar fseri, kex, skon-
rok, blackfernis, botnfarfi ný tegund, sem reynist ágætlega erlendis.
Snúið yður t.il Þorsteins gamla persónueega, ef þið viljið fá verulega gott
verð i stórkaupum.
I Gömlu búðina: alls konar matvæli (einnig í 10 'tf „stárkaupum“), nýlenduvörur,
krydd, sápa, ræstingaráhöld, burstar, kústar, búshlutir úr tré, járni og blikki,
neftóbak, munntóbak og margs konar reyktóbak, amerískar cigarettur, tóbaks-
blöð i hina góðu íslenzku vindla, enn fremur ágæt efnií íslenzka brjóstBykurinn.
.
I Glervarningsdeildina > alls konar varningur úr gleri, leir og postulini, svo sem
bollapör, sykurker, kaffi- og súkkuladekönnur, þvottastell, borðstellin með bláu
röndinni, vatnsglös, vínkaröflur o. m. fl.
d Kjailaradeildina: romm, portvín, sherry, bankó, Hennesy-cognac, angostúra-
' bitter, lageröl, alliance, porter, pilsner, export, og mörg önnur góð og gömul
vín. Enn fremur saft i límónaði.
'J Bazardeildina: alls konar skrár, lamir, lásar og skrúfur, smiðatól frá Ame-
riku talsvert ódýrari en áður; sautnaborð og alls konar „möbler:‘; plotvörur frá
Drewsen fyrir fleiri þúsund krónur; alls konar útgengilegir smáiilutir.
’í Vefnaðarvörudeildina: hrokknu sjölin, cashemiresjöl, höfuð- og herðasjöl,
hálsklútar, silkiklútar, klæði, kjólatau, silkitau, alls konar þvzkur og enskur
bómullarvefnaður, moleskin í viNnuföt, prjónlcs, nærfatnaður, og alt sem
að saumaskap lýtur, vefjargarn og vatt. Sólhlífar, regnhlifar, regnkápnr og
lierðaskýlur.
I Fatasölubúðina : efni i sumarföt, hattar, húfur, hálslin alls konar, nærfatnaður,
regnkápur, göngustafir, tilbúnir karlmannsfatnaðir, hanzkar, slaufur.
^KIhlsr birgðir af þýzkum skófatnaði, hér um bil helmingi ódýrari en menn
áður liafa átt aðvenjast, og kemur það sér vel, þegar innflutningsbann erkomið
á útlent 8kæðaskinn.
VANDAÐUR VARNINGUR. MARGBREYTTAR BIRGÐIR.
G0TT VERÐ Á ÖLLU.
ch. Thomsen.
ð|na og elðavélar
seiur KRISTJÁN ^ORGRÍMSSOM.
Afgreiðsla blaðsins „Reykjavík"
er í
húsi Jóns Sveinssonar trésmiðs.
(Fyrir sunnan kirkjuna — A Kirkjutorgi).
Biðjið ætið um
OTTO M0NSTEDS
DANSKA SMJÖRLlKI, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott
eins og srnjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr
til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin.
Pæst hjá kaupmönnum.
. 6. íúðvigssonar
skóverzlun
hefir fengið með „Laura“ siðast:
Kvennskó af ótal tegundum — Karl-*
mannaskó -— Karlmannastígvél — Barna-
stígvél -— Kvennsumarskó með 2 huöpp-
um — Galocher 2,25 3,25.
Með Botnia I. Júlí koma karlmanna-
skór sterkir,. er seljast að eins á 4.00—
4.50 parið o. m. fl. skósortir ódýrar.
Einnig koma þá Touristaskór með
gúmmísólum afar ódýrir, t. d.
Karlmannaskór, parið 1.60, 2.10—2.35.
Kvennskór á 1.50
TJnglingaskór á 1.36
Barnaskór á 0.80
Ódýrasta og bezta
skóverzlun í bænum.
lfu mii w reiðhestur, vel góður, liclztvak-
nillJHt ^ vej fjörugur, óskast tit
kaups í Vallarstrseti 4.
Björn Sínionarsoíi.
Heimsendanna milli.
Eftir Jón Olafsson.
Mannalát. Þessara mannaláta hefir
mér láðst að geta: 9. f. m. dó í Canada
Dr. Geo. M. Graut, forStöðumaður Drottn-
ingar-háskólans („Queen’s University“) ■ í
Kingston, einna merkastur uppeldisfræð-
ingur þar í landi. 24. f. m. dó í Washing-
ton, D. C., Pauncefote lávarður, sem verið
hefir sendiherra Bretaveldis þar síðan 1889,
sá maður, er einna mest hefir gert til að
efla velvild og bróðurhug milli Breta og
Bandamauna. — 21. f. m. dó i Englandi
Dr. E. L. Godkin, ritstjóri blaðsins „Even-
ing Post“ í Kew York (og stofnandi og rit,-
stjóri vikublaðsins „The Nation“), „Tho
Evening Post“ er ið bezta og vandaðasta
blað, sem ég hefi þekt i nokkru landi.
Eyrst er ég þekti það (1874—75) var skáldið
Wni. Cullen Bryant ritstjóri þess, en að
honum látnum tók Godkin við. Godkin
var lærður maður vel, og var það til marks,
að háskólinn í Oxford gerði liann að doctor
í löguin i heiðurs skyni. Hann og blöð
hans stóðu jafnau fyrir utan flokkana, þó
hann stæði án efa nær sérveldismönnum
í skoðunum, og studdu livað eina mál, or
stuðnings þótti vert, og barðist gegn hverju
því, er það þótti eiga skilið, án nokkurs
tillits til þess, frá livorum flokknum eða
hvaða mönnum hvaðeina kom; enda sögðu
flokksblöðin um hann í háði, að hanu
stæði „margaf mannhæðir fyrir ofan flokk-