Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 21.06.1902, Blaðsíða 3

Reykjavík - 21.06.1902, Blaðsíða 3
3 Varðe Xlxðaverksmiðja i ðanmörku gerir almenningi kunnugt hér á landi, að hún tekur Ull (og tuskur alt að helmingi) til að vinna úr alls konar fataefni. Afgreiðslan verður miklu fljótari en hjá norskum klæðaverksmiðjum, og frágangur allur vandaður. Sýnishorn og fleiri upplýsingar fást hjá undirrituðum. Þeir, sem vildu gjörast umboðsmenn mínir fyrir téða verksmiðju, eru beðnir að senda mér tilboð um það sem fyrst. JÓN HELGASON, kaupmaður í Reykjav’.k. Aðal-umboðsmaður verksmiðjunnar á Islandi. son11. Þar eru ýmis konar söfn, dýragarður og óendalega margt að skoða. Þar er og turn, sem sjá má frá yfir Stockhólm og nágrenni o. fl. o. fl. Á Skansinum verður meðat annars alls konar hljóðfærasláttur, söngur Uppsalástúdenta og auðvitað margt. margt fleira. Einnig verða fulltrúunum fengnir leiðtog- ar, sem sýna þeim borgina og það sem þar er merkilegast. Að loknu Hástúkuþinginu hefst Stórstúku- þingi Svía. Að líkindum mundi margur vilja verða sjónar- og heyrnarvottur að því, sem við ber þessa umræddu daga'í Stockhólmi. "—isshrgsssri?’ IRc^kíavík oð ovcnö. flLaupa“ (skipstj. Aasberg) fór til út- landaáÞriðjudag. Mcð fórEinarBonedikts- son málaflutningsmaður með frú sinni, Ch. Fermaud (kristil. ungl. fél. höfðingi), Har- aldur Níelsson, Sigurður Jónsson smiður, Þorgr. Guðmundssen (til Yestmannaeyja) og eitthvert lirafl af Yesturförum. Gufuskip A. Dekke (skipstj. O. Havig) kom á Mánudag til Thomsens verzlunar með ýmsar vörur frá Kaupmannahöfn. fiAchilles“ (björgunarskipið, skipstj. N. P. Hansen) kom á Sunnudaginn var. Eigandinn, hr. Olsen, er nú sjálfur með. Enn fremur kom frá Noregi mcð því Claus Hansen (hattara). Trúlofun. Spítalalæknir Sæm. Bjarn- héðinsson og frk. Christophine .Tiirgensen yfirhjúkrunarkona á Laugarncsspitala hafa nú opinberað trúlofun sína. Guðfreeðispróf á prestaskólanum hafa tekið Þorsteinn Björnsson (II, 71 stig) og Jón Brandsson (II, 64 stig). Giftingar (hjá dómkirkuprestinum). 18. Apríl: ■ Magnús Sigurðsson, siglfræðing-ur og Ingibjörg Jónsdóttir, Vesturg. 32. 24.: Árni Guðmundsson siglfræðingur og Guðrún Júlia Margrét Steinþórsdóttir Ánanaustum. 7. Júní: Árni SigfúsPáll Sigbjörnssonpóst- ur og Oiöf Gunnarsdóttir Bergst.str. 22. Dánarlisti. 8. Apríl: Þorbjörg Björns- dóttir (sjúklingur á holdsveikraspítalanum, 43 ára). — 11.: Þuríður Þorleifsd., Hverfis- götu 17 (6 ára). — 17.: Valdimar Ásmunds- son ■ ritstjóri. — 1. Maí: Einar Sigurgeir Guðbrandsson trésmíðanemi (26 ára). s. d.: Olöf Hannesdóttir, ekkja i Gróubæ (77)._ 2.: Jónína Markúsdóttirprestsekkja, Kirkju- stræti. 4 (38 ára). — 4. : Ágústa Sigriður Valdimarsdóttir, Áusturst.ræti 5h (5 ára).— 22.: Magnús Magnússon skólapiltur (22 ára). — 27.: Þorkoll Þorkelsson vindlagorðar- maður(28 ára). — 28.: Sigríður Jónasdóttir Laugaveg 8 (16 ára). — Júní: Lára Guð- laugsdóttir, Vesturg. 24 (2 ára). — 2.: Þórdis Björnsdóttir, Laugalandi (52 ára). — 7.: Karl, ungbarn Vesturg. 30 (36 st.). Blámanna-blóð. Saga eftir W. D. HOWELLS. Framh. 11. kapítuli. „ Ja, það er svo sem hægast að gera það fyrir yður“, sagði Olney. Miss Aldgate er á heimili Mrs. Atherthon’s á Beverly. Ég ska.l rita heimilisfang hennar á nafnspjald mitt og gefa yður það til að færa henni.“ „Ó, þakka yður innilega fyrir. — En hvað ætli Mrs. Atherthon ætli um mig, ef ég kem þangað svona alveg greinarlaust, henni ókmmugur ?„ „Miss Aldgate mun segja henni, hver þér eruð og það ætti aðnægja", sagði Olney, því að þetta fanst honurn nærri tepruskapur; að minsta kosti vildi hann með engu móti verða neinn meðalgöngumaður milli hans og Mrs. Athei thon; hann þóttist viss uin, að hún mundi undir eins fá æflntýr- legan meðhuga með þessum ásttrygga presti. Það var t.ilgangur Olney, að gera sér og meðbiðli sínum alveg jafnt undir höfði, en heldur ekki meira. „Jú, þetta er alveg satt“, sagði Bloomingdale og beit á vörina. Hann stundi þungan og sagði svo: „Ég get auðvitað ekki farið út þangað fyrri en á morgun?“ Olney svaraði þessu engu. Hann sat og var að skrifa. heimilisfang Mrs. Atherthon á nafnspjald sitt og bætti við nokkrum oi'ðum til hennar til meðmælis Mrs. Bloomingdale, að hún skyldi veita honum viðtal. Sjálfur var hann nú einráður í að fara lit þangað og hitta hana undir eins í kvöld. Bloomingdale þrýsti innilega hönd hans um leið og hann kvaddi hann. „Ég get aldrei fullþakkað yður“, sagði hann í klökkum rómi. „ Þér hafið mér fyrir mjög lítið að þakka“, sagði Olney. 12. kapítuli. Vera má, að Mrs. Atherthon hafi þótt það nokkuð undarlegt af Dr. Olney að korna akandi út til hennar ld. 10x/2 að kvöldi og það í þeirri þoku sem lampinn yfir dyrum hennar gat ekki rofið nema fá fet frá sér. En Gerið svo vel og sendið mér hið fyrsta sendingar þær, sem eiga að fara til „SILKEBORG KLÆDEFABRIK". Valðimar ðttescn é-f. ■ Munið eftir, að verzlun ]óns kaupir alla íslenzka vöru, svo sem: Smjör un Lambskinn o. fl. alt fyrir peninga og vörur með pen- ingaverði. Feitir nautgripir eru einnig keyptir við sömu verzlun. STIGIN SAUMAVÉL lítið brúkuð, fæst fyrir hálfvirði hjá ]. p. gjarnesen. SALTFISKUR fæst í verzlun Stnrli Jónssonar. ha.fi svo verið, þá leyndi hún svo vel þeirri furðu sinni, að Olney fékk ekki færi á að flnna til annars, en að ferða- lag hans um þetta leyti væri svo eðli- legt eða tilhlýðilegt, sem verða mætti. Auðvitað var hún ekki háttlagin mann- eskja, en svo hjartagóð, að hvar sem vinir hennar áttu í hlut — ekki síst ef eitthvað dálítið dularfult, var með í spilinu, eins og henni fanst hór vera, þar sem þau Miss Aldgate og Dr. Olney áttu hlut að máli — þá lcom hún einatt fram, rétt eins og eftir innblæstri, ein- mitt eins og bezt henti. Hún bjó sér til í huga sínum, að það væri eitthvert andstreymi eða sár neyð, sem hér væri á ferðum, og því tók hún svo tveim höndum við Dr. Olney að hann hlaut að finna það, að þó hann hefði komið þangað kl. 2ll2 um nóttina, þá hefði hún tekið jafn hlýlega á móti honum. Undir eins og hann kom var honum vísað inn í stofu hennar, og hann var varla sjálfur kominn inn um dyrnar, þegar hún kom inn á móti honum úr dyr- unum andspænis með útréttar hendur. Framh.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.