Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 05.07.1902, Blaðsíða 1

Reykjavík - 05.07.1902, Blaðsíða 1
III. .árgangur 25. tölublað, REYKJAYÍK FRÉTTABLAÐ S KKMTIBLAD Útgefandi og ábyigrHarniaður: Þorvarður Þorvarðsson Laugardaginn 5. Júlí 1902. l r r Afgreiðsla blaðsins „Reykjavík“ Ofna og elðavélar ,eiu, KRISTJÁN rORGRlMSSOM. Prentsraiðja Reykjavikur tekur að sér alls konar prentun: bsknr, blöð, timarit, kvxði, grafkvæði, bréjhausa, reiknings- hausa, najnspjölð („visitkort"), alls konar eyðu- blöð o. jl. o. jl. — €j menn vilja já eitthvað jallega gert, jiá er bezt að koma í prentsmiðju Heykjavikur, því letrin eru jalleg og ný, setn- ingin verður smekkleg og prentunin vönðuð (vélin er ajbragð.). — ýílt með sanngjörnu verði. Ijvergi hér í bæ já menn prentun betur aj henði leysta né jljótar ajgreiðða eniprent- smiðju Heykjavikur. Virðingarfylst, 'Porv. Porvarðsson. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOI Biðjið ætíð um OTTO M0NSTEDS DANSKA SMJORLIKI, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott eins og smjör. Yerksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku. og býr til óefað liina beztu vöru og ódýrustu i samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmö.nnum. Reykjavík fritt send meA póstum. 1 kr. árg. W N Ý.. ÚRSMÍÐA-VINNUSTOFA í Þingholtsstræti 4 (rétt á móti búð Jóns Þórðarsonar kaupm.) Bl Helgi Hannesson, úrsmiður. áé : . . . . - - i . . , . s. Hæomdastóll, nýr, til solu. Ludvigr Islensk frimerki kaupi eer hau verði. TT s ° xlansen visar a. tJrímur Þérðarsou Fyrir mj»B lágt verð fæst kevptur Laufási. kostur í Þingholtsstrseti 21. Hvergi eins gott að kaupa Járnkalla Sleggjur Skóflur Setthamra Haka Spidshamra Klöppur Hakasköft Sleggjusköft Skóflusköft Hamrasköft Kvíslar (5 tindaðar) Borastál Leirrör 9 þml. Bora9tál 6 þml. Þurkpípur (Drænrör) bezta og um leið ódýrasta Carbolineum, sem þekst hefir hér, (faddavirinii góði o. fl. - eins og á Steinsstöðum í Rvík hjá €. fmnssytti. (jjjr£3-£3-€3“£3--£3-£3-£3--ErHJ{] (j) í Skóverzluninni (!) jíj 4 ffasturstræti 4 jij ) eru alt af nægar birgðir af út- f I|* lendum og innlendum V (|) Tjp(r“ Skófatnaði. (J (•) Þ. Sigurðsson & 8. Ghinnarsson. (!' Blámanna-blóð. Saga eftir W. D. HOWELLS. Framh. 12. kapítuli. „Nú hefir hann auðvitað þeim mun meiri rétt til þess að fá svar“, sagði Mrs. Atherthon blátt áfram. „Auðvitað!" sagði Olney, og sá þó alls enga ástæðu til, að þetta væri svo auðvitað. „Mér skal vera ánægja að veita Mr. Bloomingdale áheyrn, þ'egar liann kemur“, sagði Mrs. Atherthon, „og þó :£ það sé óþægilegt eins og á stendur, þá verð ég að 'reyna að und- irbúa Miss Aldgate undir komu hans, Nú hlýtur hún þó sjálfsagt að hafa afráðið, hverju hún ætlar að svara.“ Mrs. Atherthou, sagði þetta ein- hvern veginn í svo ákveðnum tón, að Olney fanst á sér, að erindi sínu væri lokið og stóð hann því upp. Hann hafði verið að hugsa um, hvort hann

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.