Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 05.07.1902, Blaðsíða 3

Reykjavík - 05.07.1902, Blaðsíða 3
3 Verzlun MÖBLUR. Sigf. Eymundssonar hefir í Múr- og Steinsmiðafélaginu í Báruhúsinu á morgun (Sd.) 6. Júli, kl. 3 e. hád. Stjórnin. til sölu: 2 Ohaiselongues, Sófa, Borð, Stóla, Kon- súlsspegil og Servant með marmaraplötu. Hér með er skorað á öll félög* í bænum, er styðja vilja að þjóð- hátíðarhaldi í Reykja- vík 2. Ágúst í sumiar, aðkjósa nú þegarmenn i forstöðunefndina eins og að undanförnu og láta mig vita úrslitin tafarlaust. frimerkja-^IIbum á 75 au. selur JÓN ÓLAFSSON. yíðvörun. Hrr með aftvarast allir um, að lána ekki neinuiu af skips- höíuiuni á björgunarskipinu „Aehilles44 áfengi eða annað; því að útgerðarmenn þess borga ekki skuldir þeirra. Rvík, 5. Júlí 1901. jjjarni jónsson, frá Vogi, FORMAfiUR STÚDENTAFÉLAGSINS. er sett iiui ný gr. um, að þingdeild geti vísað máli til ráðgjafa. Úr er felt í 10. gr. (34. gr. stj.skr.) að landshöfðingi (sem enginn verður til) geti mætt á þingi fyrir ráðgjafa. En svo heflr ráðgj. enn fremur gelt aftan af 8. gr. (1. lið 25. gr. stj.skr.) orðin (um tillagið Ur ríkis- sjóði): „þó þannig, að greiða skuli fyrir fram af tillagi þessu útgjöldin til innar æðstu innlendu stjórnar ís- lands, eins og þau verða ákveðin af konunginum." Með þessu fær alþingi fult vald yflr öllum fjárlögunum, og valdið til að ákveða lauu ráðgjafa og annan stjórnarkostnað er lagt undir alþingi, í stað þess að konungur hafði áður einveldi um það efni. Hý lög. Þeasi lög frá alþiagi í fyrra hafa hlotið konurigsstaðfestingu 7. f. mán. og komu nú með póstskipinu: 44. Lög um heimild til að stofna hluta- félagsabanka á Islandi. 45. Lög um lieimild fyrir landstjðmina til hluttöku fyrir landssjóðs hönd í hluta- iélagsbanka á íslandi. 46. Viðaukalög við lög 12. Jan. 1900 um stofnun veðdeildar í landsbankanum í Revkjavík. Landshornanna milU., Prestkosningar. Brestaskólakandidat Magnús Þorsteinsson liefir verið kjörinn prestur í Selárdal með öllum greiddum atkv. Alþingiskosningarnar. Allar þing- kosningar eru nú um garð gengnar. Auk þeirra er áður er getið, hafa þessir hlotið kosningu: . í Snæfellsnbssýslu Lúrus Bjarnason sýslu- maður (-)-). — Susuk-Múlasýslu Guttorm- ur Vigfússon (-þ) og Ari Brynjólfsson á Þverliamri (+). — Nokuur-Múlasýslu verzl- unarstjóri Olafur Davíð’sson(-J-) og Jón Jónsson frá Sleðbrjót(X). — Subur-Þing- eyjarsýslu Pétur .Tónsson(-f-). — Norbur- Þingeyjarsýslu Árni próf. Jónsson(-j-). — Austur-Skaftafellssýslu Þorgrímur Þórð- arson læknir(*) — Barbastrandar-sýslu séra Sigurður .Tensson Fiateyf*). Umdæmisþing Good-Templara Norð- anlands var lialdið á Akureyri 23.—25. Maí síðastl. Þar var samþykt að skora á alþingi að samþykkja lög, er banna alla áfengis- sölu á þeim skipum, er ganga eft.ir fastri áætlun hér við land og eru styrkt til þeirra ferða af landssjóði og óðrum opinberum sjóðum hér við land. Á eftir Umdæmis- þinginu var haldinn fulltrúafundur Bind- indisfélaga og Good-Templarstúkna á Norð- urlandi. Á þeim fundi var nefnd kosin til að koma á betri samvinnu meðal Good- Templara og bindindisfélaga. Einnig fóru fram samskot til minningarsjóðs séra Magn- úsar Jónssonar heit. í Laufási, sem stofn- að var til á Stórstúkuþinginu síðasta. Háskólupróf. Steingrímur Matthíasson (skálds Jochum's.) heflr lokið embættisprófi í læknisfræði við háskólann með m.jög góðri I. einkunn, 175 stigum. Fyrri bluta lög fræðisprófs hafa þeir lokið Eggert Claesen með I. einkun 66 st.. Jón Sveinbjörnsson I. einkunn, 62 st., og Magnús Jónsson með II. einkunn, 58 st. Heimspekísprófi eða forspjallvisinda liafa þessir lokið við háskólann í f. mán.: Einar Amórsson, Jón Ofeigsson, Magnús Sigurðs- son og Skúli Bogason f'engu ágætlega; Björn Líndal, Böðvar Jónsson, Böðvar Kristjánsson, Guðmundur Einarsson, Gunn- laugur Claesen og Haukur Gíslason dável; Guðmundur Jóhannsson vel. IRevhjavíK 09 arenb. Fyrri hluta læknaprófs ‘á læknaskól- anum liafa tekið: Guðm. Pétursson (B62/3 st.) og Þorvaldur Pálsson (60^/3 st.). Að fengnu leyfl landshöfðingja heldur „Hið ísl. preiitav»félag“ TOMBÓLU á næstk. haustí, til ágóða fyrir Sjúkvasamlag' prentava. Undirritaðir veita þakklátlega mót- töku öllum munum smáum og stór- um, er menn vildu gefa. Reykjavik 5. júlí 1902. Friðfinnur Guðjónsson, Aðalbj. Ste- fánsson, Jón Arnason, Guðjón Ein- arsson, Ágúst Kr. Siyurðsson, E. Kr. Auðunnsson, E. W. Sandholt, Jón Er Jónsson, Einar Hermannsson, Magnús S. Magnússon, Þórður Sig- urðsson Gunnl. O. Bjarnason, Her- bert S. Mackensie, Þorv. Þorvarðs- son, Guðm. Magnússon, Guðm. Þor- steinsson, Bened. Pálsson. Próf ■ forspjallswísinduin við presta- skólann hafa tekið: Benedikt Sveinsson með eink. ágætl. -t- Þórður Sveinsson — — dável -4- Böðvar Eyjólfsson — — vel -j- Bbtnía (Bay) kom 30. f. mán. frá Khöfn og Skotlandi, fram hjá færeyjum. Með henni komu kaupmennirnir Herluf Bryde og O. Olafsson (Keflav.), M. Lund lyfali, kona og börn Ellefsens hvalamanns (frá Kristjaniu), kand. í læknisfr. og augnl, Andrés Féldsteð; stúdentarnir Bjarni Jóns- son, Eggert Claesen, Guðmundur (Tómas- son)Hallgrímsson, GuðmundurÞorsteinsson, Kristján Linnet og Vernharður .Tóhannsson. Ennfremur Þórður Lýðsson verzlm. og nokkrir Englegndingar. Með „Ceres11 komu auk þeirra er getið var í síðasta blaði, frú Sigríður Jóns- dóttir (kona séra Geirs Sæmundssonar). Jón óðalsbóndi Jónsson á Hafsteinsstöðum Þorv. Jónsson læknir af ísaflrði, Skúli Thoroddsen. Séra Sigurður Jónsson frá Þönglabakka kom og hingað suður alfar- inn þaðan með sinu skylduliði og verður prestur. að Lundi í Lundareikjadal. Uifting. Síðastl. Laugardag voru gefin saman í hjónaband herra Skósmiður Stefán Gunnarsson og júngfrú Sigríður Benedikts- dóttir i Skálhbltskoti. Ullarknupmaður fró Ameríku. UU- arkaupmaður frá Ameriku, mr. carl grííbnau, kom liingað með „Ceres“ að tilhlutun kon- súls D. Thomsens, til þess að kaupa ull og reyna að koma á beinum viðskiftum milli íslands og Ameríku. Þetta ár kaupir hann að eins einn eða tvo farma liéðan, en kemur aðallega til þess að undirbúa frekari við- skifti eftirleiðis; vill koma á beinum skipa- ferðum milli íslands og Ameriku. Trúlofuð eru lir. realstud. Hjörtur Á. Féldsted hér í bænum og frk. Guðrún Skagfjörð námsmey f'rá Blönduós í Húna- vatnssýslu. Bátur frá H. Th. A. Thomsens verzlun, fjögramannafar, réri héðan á fyrri manu- dagsnótt, i liðugum vindi; en er á nóttina leið, bráðhvessti, og hefur ekki spurzt til skipsins siðan. Formaðurinn á bátnum hét Oddur Jónsson, frá Brautarholti, fyrir vestan bæ, ötull maður um fertugt, og lætur eftir sig ekkju og 7 börn, flest i ómegð. Hásetar voru Guðmundur Guð- mundsson, fyrrum bóndi á Breiðabólsstað í ölfusi, nýfluttur til bæjarins, lætur eftir sig 4 börn; hinir tveir hétu annar Eirikur sunnan af Reykjanesi, liinn Víglundur, frá Seli í Hrepp, vaskleikamaður á bezta aldri,

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.