Reykjavík - 30.08.1902, Side 1
tíJ. jirgapgj.jr,
33, tölublað.
IRegfcjavífo.
F.R ÉTTABLAÐ — SKEMTIBLAl)
Utgofandi og ábyrgðarmaður:
Þo^varbub Þorvarbsbon
Laugardaginn 30, Ágúst 1902.
Reykjavík
frítt 8<!iid með póstum, X kr. árg,
01 tot
JL III LfiJ
ALT FÆST 1 THOMSENS BÚO.
0|na og elðavélar
selur KRISTJÁN t’ORGRÍMSSOM.
Afgreiðsla blaðsins „Reykjavík“
or í
húsi Jóns Sveinssonar trésmiðs.
(Fyrir siiunan kyrkjuna — & Kyrkjutorgi).
ÚRSMÍÐA-VINNUSTOFA.
Yðnduft ÚR og KLIIKKUR.
l'lNÍIHOI.TSKTItÆTl 4.
Helgi Hannesson.
Biðjið ætíð um
OTTO MONSTEDS
DANSKA SMJORLIKI, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott
eins og smjðr. Yerksmíöjan er hin elzta og stærstti í Danmörku, og býr
til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin.
Fæst hjá kaupmönnum.
Nýtt! Nýtt!
Bókasafn alþýðu 1902.
Annar þáttur skáldsögunnar:
EIRÍKUR HANSSON,
og annað hefti
WnA úr ISLANDS SÖGU.
Sömuleiðis eldri bindi bóka-
safnsins fást nú hjá bókbindara
Sigurði jónssyni.
Meira feitmeti. —
Hin stefnuskráin.
„Fyrsta boðl — BýAur nokkur betur?
— Annað boðvu
Aldrei hefir mér dottið í hug að gefa
rnig út fyrir spámann. En ég hetí þó ó-
vart OK«m spáinaður í síðastu hl. „Rvíkur“.
Ég sagði það, að ek „heimastjórnar-
flokkurinn“ færi að reyna að semja sér
stefnuskrá, þá færi alveg eins fyrir hou-
um og hinum flokknum. Hann mundi
ekkert setja fram í henni, sem liann þætt-
ist ekki viss um, að hmii' yröu samdóma.
Tveim dögum eftir að þessi ummæli
birtust 1 „Rvík“ (23. þ. m.), kom út „á-
varp til ísleudinga'1 (25. þ. m.) frá þeirn
flokki, það er svo látandi:
„Flokkur sá, er nefnir sig „Prainsóknar-
flokkurinn á alþingi 1902“, hefir 18. þ. m.
birt „ávarp til íslendinga“.
Prentsmiðja Reykjavikur
á horninu á
Kyrkjulorgi og Tcmplarsundi
(rétt fyrir sunnan kyrkjuna)
tekur að sér alls lconar prentun og leysir
fljótt og vel af hendi. öll áliöld eru vönd-
uð og ný — letrin eftir nýjustn tizku.
Virðingarfylst.
Þorv. Þorrarðsson.
SMP’ Kaupendurnir
eru beðnir að minn-
ast þess, að blaðið átti
að borgast í Júli.
í „ávarpi“ þessu eru taldir upp 19 flokk-
ar mála, er nefndur flokkur lofar að ber-
jast fyrir á næstu 3 þingum, svo framar-
lega scm menn úr honum verði kosnir við
væntanlegar alþingiskosningar á næsta vori.
Það liggur næst að skilja „ávarpið“ svo,
sem því sé ætlað að vera sérstök stefnu-
skrá þess flokks, þannig, að öll þau mál,
sem þar eru talin, eigi að vera sérstök
kappsmál flokksins, því að þess er látið ó-
getið í „ávarpinu“, að bngum manni ör
HK1MAST.1ÓRNARPLOKKNUM. sem þó er næst-
um þriðjungi liðsterkari á þéssu þingi,
VAR GEFINN KOSTUR Á A« KYNNA SF.R ÞAB.
Vér heimaistjórnarmenn finnum nú enga
ástæðu til að etja kappi um það eitt, að
telja upp svo og svo inörg mál, or vér
muiidum yiija styðja á næstu 3 þingum.
Þáð er jafnan liætt við því, að þeir sem
hafa inörg járn í eldinum í einu, brenni
sum, og vandaminna að efna fá lof-
orð en mörg, enda tvímælalaus reynsla
fengin fyrir því, að inn mikli ijöldi mála
á þingi voru hefir sjiilt mjög lagasmíð
Þar eð ég hefi keypt verzl-
unina NÝHÖFN með öllum vöru-
birgðum, verður verzlun þessi
upphafin, og húsin notuð fyrir
deildir verzlunar minnar.
Aðalbúðin í „Nýhöfn“ verður
frá 1. September eingöngu fyrir
NÝLENDUVÖRUDEILDINA
(Urtekram, Tobak etc.).
Gamla búð Thomsens niðri
verður höfð fyrir eldhúsgögn,
lampa, ræstingaráhöld, borðbúnað,
glervarnig etc., en allar þær vör-
ur, sem vigt er brúkuð við,
verða fluttar yfir í fyrverandi Ný-
hafnarbúð.
Annars verða litlar breytingar
fyrst um sinn, nema hvað hver
deild stækkar og vörubirgðir
verða Tjölbreyttari.
Viðvíkjandi nánari fyrirkomu-
lagi á verzluninni framvegis leyf
ég mér að skýrskota til sérstak:
auglýsingablaðs, sem borið verð
ur í hús bæjarins á morgun.
Virðingarfylst
Ij. £h. fi. Jhomsen.
vorri. En þvi lýsum vér jafnframt yfir, a
öll þau mál, sem í „ávarpmu11 standa, mun
hata fult fylgi vort á sínum tíma, enc
míkill hluti þeirra átt vora menn anna
hvort sem forgöngumenn eða fylgismen
En á næstu 3 þingum verðum vér að tai
marka oss, og velja vir þau mál, sem brý
asta nanðsyn ber til að styðja.